Skessuhorn - 05.11.1998, Síða 14
14
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998
JHÍ331I1UK.
Snæfell komíb á skrib
Snæfellingar eru komnir á gott skrö
eftir slaka byrjun í deildinni. Þeir unnu
annan leik sinn í röð á föstudag er þeir
lögðu hið sterka lið KFÍ á fsafirði 76 -
67. Staðan í hálfleik var 40-38, KFI í
vil.
Snæfellingar spiluðu sterka vöm og
agaðan körfubolta. Heimamenn náðu
aldrei að keyra upp þann hraða sem þeir
vildu og mistókst hvert þriggja stiga
skotið á fætur öðm. Dómgæslan í leikn-
um var mjög umdeild og í lok fyrri
hálfleiks var dæmt brot á Snæfell sem
leikmenn og liðstjóri mótmæltu hástöf-
um með þeim afleiðingum að þeir fengu
þrjár tæknivillur og eina bónusvillu og
liðsstjóranum var vísað úr húsinu. í síð-
ari hálfleik áttu Hólmarar leikinn og
vom með forystu til leiksloka. Birgir og
Bárður vom bestu menn leiksins.
Tölurnar
Leikmaður Mín. Stig. Stoðs. Frák. Stjömur
4 Baldur Þorleifsson 8 0 1 0 ***
5 Olafur Guðmundsson 1 2 0 0
7 Athanasios Spyropoul 23 12 0 1 **
8 Jón Þ Eyþórsson 26 7 0 2 **
9 Bárður Eyþórsson 40 20 3 1 ***
11 RobWilson 37 15 1 9 ***
12 Birgir Mikaelsson 34 18 2 9 ****
14 Mark Ramos 31 12 3 3 **
Tap á Skaganum
Skagamönnum virðist vera að fatast
flugið eftír góða byrjun. Þeir áttu þó á-
gætan leik á móti Keflavík á Akranesi
s.l. fimmtudag en náðu ekki að leggja
sterkt lið Keflavíkur. Keflvíkingar
pressuðu stíft á heimamenn og fyrir
vikið náði hinn fymasterki David Bevis
ekki að beita sér eins og í fyrri leikjum
sínum. Dagur Þórisson var besti maður
Skagamanna í leiknum
Tölurnar
Leikmaður Mín. Stig. Stoðs. Frák. Stjörnur
4 Brynjar Sigurðsson 27 7 1 1 *
5 Björgvin K Gunnarsso 17 7 1 1 *
6 Pálmi Þórisson 10 0 0 0 *
9 Aleksandre Ermohnsk 23 6 2 1 **
10 Trausti F Jónsson 32 2 4 2 **
12 Jón Þ Þórðarson 4 0 0 2
13 Bjami Magnússon 31 10 1 7 ***
14 Dagur Þórisson 25 9 2 10 ***
15 David Bevis 32 22 2 11 **
Lélegt í Borgarnesi
Skallagrímsmönnum tókst ekki að ná
í sín fyrstu stig í deildinni í vetur þegar
þeir fengu Þór frá Akureyri í heimsókn
á fimmtudaginn var og það voru
vonsviknir áhorfendur sem yfirgáfu
húsið eftir að Akureyringamir höfðu
rassskellt Skallana 91 - 72 en staðan í
hálfleik var 41 - 41.
Skallagrímsmenn byijuðu þokkalega
og léku sæmilega mest allan fyrri hálf-
leik en í síðari hálfleik stóð ekki steinn
yfir steini og leikur þeirra einkenndist
af algjömm klaufaskap og menn höfðu
það á orði að þeir hefðu jafnvel sett fs-
landsmet í töpuðum boltum. Nýi út-
lendingurinn Eric Franson sýndi ekki
mikið í sínum fyrsta leik og er það ósk-
andi að þetta hafi verið slæmur dagur
hjá honum. Þeir Finnur og Sigmar vom
skárstir í slöku liði Skallagríms.
Tölurnar
ður
ric Franson
inn Friðriksson
Gunnarsson
órnas Holton
nur Jónsson
mar Egilsson 5
ynur Bæringsson 4
nning Hentúnjss^^
18
13
12
11
q
*.
0
f 11 JPJf i ' 'I_"| i * IM 'l’#l " ’ 'ifil''I "J ,,M
íCiukto: Sd.dó^.
16.00 -1700 Amazon (Adalþáttur)
1700-1900 RidicT húsum (eins og
G lám ur ger di f or d um)
Ragnar Gunnarsson /
Konrád Brynj arsson
1900 - 2100 Lost in the j ungle
Hannfcal / Gard ar /
þórd ur / og f l.
21.00 - 23.00 Á téttu nótunurn
Jóhann B.Gudmuncbs./
Sigurdur Ari Ómarss.
23.00-0000 Tónfct
KIuM^d: 6.Dót>
1500 -17.00 Amazon (Adalþáttur)
17.00-19.00 Tónfct
1900-2100 í tómutjóni
Ármann Gudgeirsson^
Karl Eiríksson
21.00-2300 Tónfct
23.00-01.00 Ba5edonba55
(>/)agnú5 Andrésson
Stefnt er að hafa útsendingar á fimmtudögum og föstudögum.
5.-6., 12.-13., 19.-20. og 26.-21. nóvpmber.
Sparisjóöshlaup 1998
Hið árlega Sparisjóðshlaup fór fram
laugardaginn 17. október í köldu en
annars góðu veðri. Ungmennasam-
band Borgarfjarðar sá sem áður um
framkvæmd hlaupsins en Sparisjóður
Mýrasýslu lagði til verðlaunin. Þtjár
10 manna sveitir, blandaðar, ( minnst
4 konur verða að vera í hverri sveit),
tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni en
hver hlaupari hljóp 1 km. þrisvar
sinnum þ.e.a.s. hver sveit hljóp 30
km. Að þessu sinni var hlaupið ffá
Brennistöðum í Borgarhrepp niður
Feijubakkaveginn um Hvítárbrú, upp
Hvítárvallaflóann þaðan Heggstaða-
veginn að Vatnshamarsholtinu síðan
niður á þjóðveg yfir Andakílsá og sem
leið hggur í Borgames og endað fyrir
framan Sparisjóðinn. Sveit Umf. ís-
lendings kom fyrst í mark á tíma sem
var undir tveimur klst. Næsta sveit
var „Góð sveitin“ en sú sveit var skip-
uð fyrst og fremst trimm fólki úr
Borgamesi. í þriðja sæti var sveit
Skallagríms.
Að loknu hlaupi bauð Sparisjóður
Mýrasýslu öllum þátttakendum í
súkkulaði og kökuhlaðborð á Hótel
Borgamesi og vom veitingamar vel
þegnar eftir erfitt hlaup. Þar vom
verðlaun veitt, hverjum hlaupara og
veglegur farandbikar afhentur sigur-
sveitinni.
Gu&rún Daví&sdóttir, Sparisjó&i Mýrasýslu, afhendir Önnu Dís Þórarins-
dóttur fulltrúa Umf. íslendings farandbikarinn.
Anægðir en þreyttir hlauparar fyrir framan Sparisjóð Mýrasýslu.
IAhomib
V ímu var narstefna IA
kynning
Mikil umræða hefitr átt sér stað um
notkun vímuefna meðal unglinga og
oftar en ekki hefur umræðan borist að
íþróttunum sem lið í forvamarstarfi
gegn vímuefnum. Iþróttabanda-
lag Akraness (IA) telur sér skylt að
taka þátt í þessari umræðu og vinna
gegn notkun þessara efna og þá sér-
staklega innan sinna vébanda.
Stjóm IA er sammála um að undir
hugtakið vímuefni falli einnig áfengi
og tóbak og sér ekki þörf á því að
nefna það sérstaklega þegar rætt er
um vímuefni og vamir gegn notkun
þeirra eða fræðslu um skaðleg áhrif
þeirra.
Fyrir einu og hálfu ári síðan kynnti
IA vímuvarnarstefnu sína innan
sinna vébanda sem er yfirlýst stefna
IA í vímuvamarmálum:
ÍÞRÓTTIR OG VÍMUEFNI
EIGA EKKI SAMLEH).
Til að fylgja þessari stefnu eftir
lagði stjóm IA fram eftirfarandi til-
lögur til að framfylgja þessari stefnu
meðal sinna aðildarfélaga.
• Öll neysla vímuefna á íþrótta-
ferðalögum og á öðmm opinberum
vettvangi tengt íþróttastarfi ÍA verði
bönnuð.
• Aðildarfélög ÍA skulu leitast við
að ráða til sín hæfa þjálfara sem hafi
fullnægjandi og viðeigandi menntun
til að starfa við þjálfun á vegum ÍA.
Leggja skal áherslu á það við þjálfara
að þeir séu fyrirmyndir á þessu sviði
og skikka skal þá til að sækja nám-
skeið tengt þessu viðfangsefni.
• Æ meiri kröfur em gerðar til í-
þróttafélaga að þjálfarar séu vel
menntaðir og að starf þeirra skili sem
bestum árangri. Með því að leggja á-
herslu á vel menntaða þjálfara sem
veljast til starfa innan íþrótta-
hreyfingarinnar á Akranesi munu að-
'Vc’í^'iV ; • 5
ildarfélög ÍA afla sér trausts og virð-
ingar meðal almennings en kröfur
um innihald og gæði þess starfs sem
unnið er í íþróttahreyfmgunni hafa
farið vaxandi og ekki síst vegna þess
hversu þýðingarmikið uppeldisstarf
er hér um að ræða.
• Stjóm IA skal einu sinni á ári
standa fyrir námskeiði fyrir þjálfara
og leiðbeinendur um forvamir. Skal
þar m.a. tekið fyrir:
• Almennar forvamir
• Heilbrigt lífemi, mataræði, svefn
o.fl.
• Hlutverk þeirra sem uppalendur
og fyrirmyndir.
• reglusemi
• snyrtimennska
• stundvísi
• jákvætt háttemi
• Vímuefni
• Ofbeldi, einelti ofl.
• Stjóm ÍA skal beita sér í því að
notkun vímuefna verði bönnuð í í-
þróttamannvirkjum og félagsheimil-
um sem tengjast íþróttastarfi og í-
þróttahreyfmgunni.
• Stjóm IA í samvinnu við íþrótta-
og æskulýðsnefnd skal kanna þann
möguleika að opna íþróttamiðstöðina
á laugardagskvöldum þar sem ung-
lingum gefst kostur á að dvelja þar
við fþróttir eða aðra sambærilega
tómsmndaiðkun.
• Einn liður í forvamarvinnu í-
þróttahreyfmgarinnar er að hvetja
böm til að iðka íþróttir. En hvað fær
böm til að vilja stunda fþróttir?
• foreldrar hvetja böm sín
• svo þau fái næga hreyfingu
• svo þau hafi eitthvað fyrir stafni
• svo þau séu í ömggum höndum
o.fl.
• vinir hvetja vini
• vegna þess að það er gaman
• kennarar og þjálfarar hvetja böm
• vegna þess að þeir þekkja gildi í-
þrótta.
Ut frá þessu er hægt að segja
að þátttaka foreldra sé mikilvæg fyr-
ir íþróttaiðkun bama, en hvemig er
hægt að virkja foreldra til þátttöku?
• með upplýsingum um starf fé-
lagsins
• með því að fá þeim afmörkuð
verkefni.
• I tengslum við vímuvamarstefnu
ÍA þarf að halda á lofti gildi iþrótt-
anna fyrir íslensk ungmenni og nota
efhi úr samnefndri könnun Rann-
sóknarstofnunar uppeldis- og
menntamála sem gerð var árið 1992
og birt 1994, en þar kom m.a. fram:
• að unglingar sem iðka íþróttir og
em í góðri líkamlegri þjálfun
• reykja síður
• drekka síður
• neyta síður vímuefiia
• líður betur í skóla
• hafa meira sjálfstraust
• þjást síður af þunglyndi og kvíða
Líkt og áður hefur komið fram er
um eitt og hálft ár síðan stefnan var
kynnt og samþykkt af aðildarfélög-
umLA. Misjafnlegahefurgengiðhjá
félögunum að framfylgja henni en á
heildina htið þá er ekki annað hægt
að sjá en vel hafi tekist til. Vímu-
vamarstefnan hefur vakið menn til
umhugsunar um mikilvægi þess að
þessir hlutir eigi ekki samleið með í-
þróttunum. íþróttastefnan sem
kynnt var í síðasta blaði er hður í því
að taka þessi mál enn fastari tökum
og vonast íþróttahreyfingin til að
fastmótuð heildarstefna gagnvart
vímuefnum sem og öðmm þáttum
innan hreyfingarinnar verði til þess
að bæta ímynd hennar gagnvart þeim
sen^ vilja til hennar leita og eða
styrkja.