Skessuhorn - 03.12.1998, Síða 7
oAiisaums...
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998
7
Hrossaræktendur
verblaunabir
Um síðustu helgi var árlegur
haustfundur Hrossaræktarsambands
Vesturland haldinn og var hann að
þessu sinni á Hótel Borgamesi. Á
fundinn mættu fulltrúar frá kynbóta-
deildum víðs vegar um Vesturland.
Að sögn Bjama Marinóssonar for-
manns sambandsins var á fundinum
verið að gera upp sumarið og undir-
búa ræktunarstarfið fyrir næsta ár. Á
fundinum vom kynntir þeir hestar
sem í boði em á vegum Hrossarækt-
arsambandsins næsta sumar. Á fund-
inum í Borgamesi vom veittar viður-
kenningar til eigenda þeirra hrossa
sem fengu hæsta kynbótaeinkunn í
hverjum aldursflokki á árinu sem er
að líða. Verðlaunin vom veitt ein-
staklingum og eignarhestar sam-
bandsins því ekki gjaldgengir. Þetta
er í annað skipti sem þessi verðlaun
em veitt og sagði Bjami að tilgangur
þeirra væri að vera hvatning fyrir
hrossaræktendur á svæðinu.
94235060 frá Akranesi. - Aðalein-
kunn: 7,66. Eigandi: Hjörleifur Jóns-
son Akranesi.
Hryssur 5 vetra: Rán 93237348
frá Grundarfirði. - Aðaleinkunn:
7,81. Eigandi: Hafþór Aron Ragnars-
son Gmndarfirði.
Hryssur 6 vetra: Líf 91238286
frá Kirkjuskógi, Dalasýslu. - Aðal-
einkunn: 8,21. Eigandi: Ingibjörg
Eggertsdóttir Akranesi.
Stóðhestar 4ra vetra: Snerrir
94149841 frá Bæ I í Strandasýslu. -
Aðaleinkunn: 8,05. Eigandi: Þórar-
inn Ólafsson, Bæ I.
Stóðhestar 5 vetra: Starri
93184613 frá Hvítanesi í Rangár-
vallasýslu. - Aðaleinkunn: 8,11. Eig-
andi: Gísli Gíslason Stangarholti.
Stóðhestar 6 vetra: Skírnir
92136588 frá Skjólbrekku. - Aðal-
einkunn: 8,11. Eigandi Sigursteinn
Sigursteinsson Skjólbrekku.
Eftirtalin hross hlutu verðlaun.
Hryssur 4ra vetra: Tinna
Stóöhestar 1999
Eftirtaldir stóðhestar verða notaðir hjá Hrossaræktarsambandi Vesturlands
sumarið 1999:
Hestur
Hús Fyrra tímabil Seinna tímabil
Kolfinnur frá Kjarnholtum
Dagur frá Kjamholtum
Stígandi frá Sauðárkróki
Oddur frá Selfossi
Gustur frá Hóli
Hamur frá Þóroddsstöðum
Skorri frá Gunnarsholti
Eiður frá Oddhóli
Feykir frá Hafsteinsstöðum
Galdur frá Laugarvatni
Kjarval frá Sauðárkróki
Markús frá Langholtsparti Skáney
Stóra Fellsöxl
Stóra Fellsöxl
Hestur
Vestfirðir
Stóra - Fellsöxl
Hólsland
Hólsland
Stóra - Fellsöxl
Álftanes
Reykhólar
V-Leirárgarðar
Stjórn Hrossarœktarsambandsins vildi koma þeim skilaboðum áleiðis til
hryssueigenda að þeir kœmu með nafn og númer á hryssum sínum og gengju
frá greiðslum fyrirfram þegar þeir fœru með hryssur sínar undir hesta sam-
bandsins.
amSiC
... eV2v^oW JÓLAHLAÐBORÐ
^°tC5. DESEMBER
Jólahlaðborðið býður m.a. upp á eftirtalda heita
og kalda rétti:
Sjávarréttasúpu, marineraða síld, kryddsíld,
karrýsíld, hvítlauksíld, sinnepsíld,
reyktan lax, graflax, kaldan nýjan lax
í mayonaise, sjávarréttapaté, fiskihlaup,
sviðasultu, hangikjöt, roast beef,
grísasteik, kjúklinga, hamborgarhrygg,
lambafilé, pastarétt, ostabakka, salöt,
heitar og kaldar sósur, brauð, smjör,
kartöflurog úrval eftirrétta.
Verð aðeins kr. 2.490.-
Borðhald hefst kl. 19:00
Borðapantanir í síma 435 - 1260
Þorvaldur Jónsson leikur að loknu borðhaldi.
HA6LEIKUR 06 LIST
29. nóv. -13. des.
320 Reykholt
Myndlistasýningin er opin alla daga til
13. desember frá kl. 11:00 - 20:00
og til kl. 22:00 á sunnudögum.
Hagleikssýningin er aðeins opin á sunnudögum
frákl. 14:00-22:00
Fjöldi hagleiks- og listamanna úr heimabyggð
sýna myndlist og handverk
V______________________________________/
feöD
Egilsgötu 6 • Borgarnesi
Sími: 437-1 796
|ólal|ósixi eru koxnin.
Talsvert úrval inni- og útiljósa,
Heixnilstsekin frá Fagor,
General Electric og Gorenje
Sxnátæki til flestra nota.
T.d. Kenwood, Melissa og CTC
Ryksugupokar í flestar gerðir ryksuga.
Ljósaperur.
Komið og sjóið sjólf.
Nýsköpunarsjóður
atvinnulífsins
boðar til fundar á Hótel Stykkishólmi,
þriðjudaginn 8. desember kl. 17.00.
A fundinum verður starfsemi sjóðsins
kynnt og veittar upplýsingar um
fyrirkomulag umsókna.
Allir velkomnir