Skessuhorn


Skessuhorn - 03.12.1998, Síða 11

Skessuhorn - 03.12.1998, Síða 11
onlsssunui.. FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 11 - Dögurbur meb Finni Fimmtudaginn 27. nóvember sl. hélt Átak Akraness og Atvinnumála- nefnd Akraness einn af þeim morg- unverðarfundum sem áætlaðir eru í vetur. Að þessu sinni var gestur fund- arins Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Fjölmargir Akur- nesingar lögðu leið sína á fundinn og hlýddu á ráðherrann lýsa stefnu og aðgerðum ríkisstjórnarinnar í efnahags- og atvinnumálum. Fram kom að á tíu ára tímabili frá 1985 til 1995 höfðu skapast 6800 ný störf á meðan landið gekk í gegn um eitt versta krepputímabil sitt frá kreppunni miklu um 1930. Á þessu tímabili jókst starfsemi hins opinbera mest en störfum fækkaði í landbún- aði og sjávarútvegi. Frá 1995 til 1997 fjölgaði störfum hinsvegar um 6440, mest í iðnaði en áframhaldandi fækk- un varð í landbúnaði og sjávarútvegi. SVÓT greining landshluta Fram kom í máli ráðherrans að unnið er að svokallaðri SVÓT grein- ingu hvers landshluta fyrir sig. í slíkri greiningu eru styrkleikar og veikleikar hvers landshluta greindir svo og ógnanir og tækifæri í um- hverfmu. Tilgangur slíkrar greiningar er að nýta styrkleika hvers landshluta og draga sem mest úr veikleikum þeirra. í erindi sínu dró Finnur fram helstu styrkleika Vesturlands en þeir eru að hans mati: sterk byggð, gott framboð vinnuafls, góðar samgöngur og mik- ill jarðhiti og raforka. Alþjóbleg samkeppni Ráðherrann fjallaði einnig um samkeppnisstöðu Islands á alþjóð- legum mælikvarða. í stuttu máli sagt erum við komnir í 19. sæti en vorum fyrir fáum árum í því 37. Því næst rakti Finnur hvaða þætti í íslenskum efnahag má bæta úr til að ná enn betri árangri og nefndi hann m.a. að bankakerfið er enn óhagkvæmt, vaxtamunur of mikill og rekstrar- kostnaður bankanna með því hæsta sem þekkist. Að lokum rakti ráðherr- ann framtíðarsýn ríkisstjómarinnar en þar á meðal var að finna atriði eins og 20% vöxt í þekkingariðnaði, 10% vöxt í ferðamannaiðnaði, 8% vöxt í almennum iðnaði, 8% vöxt annarrar þjónustu, ný álver með 600 þús. t o n n a f r a m - leiðslu á ári, 3% vöxt í sjávarút- vegi og loks 2% v ö x t annarrar vöm. A.Kúld Finnur Ingóifsson ibnað- ar- og vi&skiptará&herra. T'ón-djA re-fn-i í ú r\?t\li Z.0% i\.filóttur frj- vllutn, j 61 (WÁ £5 fcU f*v5 ~ j?(\fck.ftin(jVíkYv jkjk í í(e5e-vrJp&r ^ltfancCra&nn | OQrfáuBraut 3 - Sími 431 5500 ( " "j Munið Búmannsdagana! Troðfull búð af nýjum vörum. Ódýrir dömu og herra hanskar. ísklóarskórnir á herrana eru komnir. 5 " i . * , Skóbúðin Borg. Borgarnesi I Vöruhúsi K.B. s: 437-1240 V___________________________J Erum með yfir 30 tegundir korta. M.a. með myndum úr Borgarnesi, Borgarfirði, Grundarfirði, Stykkishólmi, Hellissandi, Snæfellsnesi og fleiri fallegum stöðum. Sýnishorn á öllum móttökustöðum. framköllunarþJönustan ehf BRÚARTORGI, BORGARNESI. Sími 437-1055 Lægsta verð a Vesturíanai Laugardaginn 5. desember n.k. kl. 14.00 verða Ijósin tendruð á jólatrénu á Akratorgi. Tréð er gjöf T0nder, vinabæjar Akraness í Danmörku. Skóiahljómsveit Akraness og félagar úr kvennakórnum Ym ásamt börnum úr grunnskólunum flytja jólalög. Jólasveinarnir koma í heimsókn. AKRANESKAUPSTAÐUR - ARNARDALUR Kynning á DIM undirfatnadi og sokkabuxum. Þriðjudaginn 8. des. kl. 12 -17 20% afsláttur á Kynningu TILBOÐ COLON CARE 999 KR. 10 % AFSLATTUR AF OLLUM VORUM Á SÚMANNSDÖGUM 3 - 5 DESEMBER NA\; Kynning veróur 12. des. nk. Nánar auglýst sídar. NO NAMF.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.