Skessuhorn - 12.08.1999, Síða 7
SKiSSlHiOEM
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999
7
Grettir snýr aftur
skipið endursmíðað frá grunni
Útgerðarfélagið Sæfell í Stykkis-
hólmi bauð bæjarbúum til veislu í
tilefhi af endurkomu Grettis úr
skipasmíðastöð frá Póllandi.
Gamli Grettir hélt utan þann 5.
apríl síðastliðinn og þegar hann
kom til baka aftur fjórum
mánuðum síðar sl. sunndudag var
ekkert sem minnti á forvera hans
nema vélarhljóðið.
Hinn nýji Grettir er 28,99 m á
lengd og breiddin er 8,10. Eftir
breytinguna er skipið 290 brúttó-
tonn. Hin mikla breidd skapar mun
betri vinnuaðstöðu á millidekki og í
skut. Þá er hann með yfirbyggðu
þilfari. Oll aðstaða er hin glæsi-
legasta fyrir áhöfnina, borðstofa,
setustofa og snyrtingar, allt með
vönduðu yfirbragði. Áætlaður kost-
naður við breytingarnar er um 80
milljónir og er þar meðtalin ný
ljósavél og skipskrani.
Skipið er nú tilbúið til skelveiða
en Grettir átti eftir 200 tonna
skelkvóta á yfirstandandi kvótaári.
Skipstjóri er Páll Guðmundsson en
í áhöfninni eru sjö manns. G.K.
ueuk* k\á fiéit
❖
m ket#ina!
Nú komum við til þín með landsins mesta úrval af jeppum og
fólksbílum í öllum stærðum og gerðum. Við vekjum sérstaka
athygli d nýjum DISCOVERy og FREELANDER frd Land Rover,
7 manna fjölnotajeppanum Hyundai STAREX 4X4 og nýjum
Renault MEGANE.
Notaðir bílar verða á sérstöku tilboði.
Bílalestin verður hjd umboðsmanni þínum frd
kl. 10-17 laugardagog 13-17 sunnudag.
WP tytt
Frumsýning á Renault Mégane Breek.
BÍLflSALflN
Öryggið á oddinn
-hjá Toppnum 49
Fyrir verslunarmannahelgina
var komið fyrir skiltum við bæjar-
mörkin á Akranesi þar sem fer-
ðalangar voru áminntir um það í
vinsamlegum tón að aka varlega.
Við skiltin blakta fánar merktir
Toppurinn 49 en það mun vera
hógvært samheiti yfir Skagamenn
sem fæddir eru á því herrans ári
1949. Einn þeirra er Kristján
Sveinsson bæjarfulltrúi. Aðspurður
um ástæðuna fyrir skiltunum, sagði
hann: „Toppurinn 49 er einfaldlega
fyrsti og eini vel heppnaði árgang-
urinn efdr stríð og því lítum við á
það sem skildu okkar að láta gott af
okkur leiða“.
G.E.
w ■
Megi fjör og ^ Fjörkálfar og feröamenn ^ 1
feröín snjöil gangíð hægt 1
hafa fært ykkur gieöí og hlýju um gleðinnar dyr I Góðaferð! 1
Toppurinn '49 Toppurínn '49 I
Skiltin sem „Toppurinn 49“ hefur komið upp við Akranes.
Mikið úrval af
HREINLÆTIS-
TÆKJUM
BLÖNDUNAR-
TÆKJUM
OG FLÍSUM.
■ x
PIFUIAGNINGAÞJONUSTAN EHF
ESJUBRAUT 47 • AKRANESI
• SÍMI 431 5151, FAX: 431 5152
www.skessuhom.is
Tjöískytdufiátíð
með dönsku ívaji
íStykkishóCmi
12. -15. ágúst.
TRUÐACANGA
GRILL
KKUSÖNGUR
BRY'
FLUGELDASYNING
DANSKUR MATUR í "LANGE BANER"
LISTSÝNINGAR
LEIKLIST A |
SÖNGUR
DANS
MARKAÐSTJALD 3 -^as—
LEIKTÆKI
RATLEIKUR % % l|B
GOLFMÓT
FJÖLBREYTTAR VEITINGAR
G ÞJÓNUSTA
TILBÖUJ VERSLUNUM
LÍF OG FJÖR.' UM ALLAN BÆ
Láttu 9íótminn fieitta þig ■ á (Dönsfum dögum.