Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.1999, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 12.08.1999, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 9 ^ntssutiu^: Hermann Birgirsson sjúkraflutmingsmaður stendur við hlið bifreiðarinnar. Nýr sjúkrabíU tekinn í notkun í Snæfellsbæ Nýlega var tekin í notkun ný sjúkrabifreið við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. Bifreiðin er af gerðinni Ford Econoline og er búin öflugri 7,3 lítra díselvél. Áður var biffeiðin í þjónustu Akurnesinga í tvö ár og er svo gott sem ný. Unnið er að því að koma fyrir ýmsum neyðarbúnaði og öðrum nauðsynlegum hlutum í bílinn. Verður því væntanlega lokið á næstu vikum að sögn Kristjáns Guðmundssonar sem hefur yfirum- sjón með rekstri biffeiðarinnar. Þá kom einnig fram í viðtali við Kristján að Heilsugæslustöðin hefur annan vel búinn bíl af gerðin- ni Wolksvagen árgerð „95 sem reynst hefur afar vel í sjúkraflutn- ingum. Verða biffeiðarnar notaðar samhliða eftir aðstæðum hverju sinni. Tekin verður úr umferð tíu ára gömul biffeið sem var vel búin akstri í snjó og ófærð en var ffekar óþýð fyrir sjúklinga. Mun þetta auka öryggi íbúa Snæfellsbæjar og allra þeirra sem þurff gætu á þessari þjónustu að halda. Rauði Krossinn sér um kaup og rekstur þessara biffeiða. -EMK- Málshættir í Norska húsinu á Dönskum dögum Þeir sem leggja leið sína í Norska húsið í Stykkishólmi á Dönskum dögum um næstu helgi fá málshátt úr „Brunni“ Kristínar Isleifsdóttur, en þar má finna 33 gamla íslenska máls- hætti, gott dæmi er: Enginn deyr oftar en einu sinni. Gestir geta einnig notið þess að leirlistaverk eftir og bronsverk eftir skoða önnur Kristínu, leir- Jónu Guðvarðardóttur og leir- og kuðungaskálar Sigríðar Erlu Guð- mundsdóttur. Margir Hólmarar og aðrir eiga góðar minningar tengdar þessari sýningu og Sigríði, en hún og vinkonur hennar fylktu liði í Hólminn um verslunarmanna- cC ^ C C • ▼H tí a u P 4-> cn <V > £ £ * 13. - 14. ágúst á Akranesi Síðsumarsýning kynbótahrossa. Haldin á félagssvæði Dreyra, Akranesi. 13. - 15. ágúst í Stykkishóhni Danskir dagar. Hinir árlegu dönsku dagar í Hólminum hafa slegið í gegn og verða nú hald- nir enn á ný. 14. ágúst í Grundarfirði Göngusumar í Grundarfirði Skáladalur-Grundarmön. Gengið frá Hamri kl 14. Gan- gan tekur um 3 klst. Upplýsin- gar og skráning £ s. 438 6556. 14. ágúst í Snæfellsbæ Söguferðir Sæmundar Dagskrá allan daginn, sem hefst á sögusviði Hellna fýrir hádegi. 14. - 15. ágúst á Hvanneyri Ýtur í h'fi þjóðar Hatíð og sýning á Hvanneyri. Beltavélar og jarðýtur frá ýmsum tímum. Söguefni í máli og myndum um þátt þeirra í túnrækt og samgöngubómm. 14. - 15. ágúst á Akranesi Islandsbankamót Hestamanna- félagsins Dreyra, Akranesi. 15. ágúst í Snæfellsbæ Söguferðir Sæmundar Arnarstapi og Sölvahamar, ffá Hellnum i 4-6 klst. 15. ágúst á Akranesi Rnattspyrna mfl. karla: Fram á AkranesveUi IA - 16. ágúst á Akranesi Knattspyrna mfl. kvenna: IA - KR Á Akranesvelli 18. ágúst í Reykholti Fyrirlestur: Snorri og Göticis- men, ki 21:00. Karl-Gunnar Johansson, handritafræðingur við Háskólann í Gautaborg, flytur erindi og tekur þátt í umræðum. 19. ágúst í Borgarfirði Ciönguferð UMSB Gönguferð um Örnólfsdals- sand. Nánari upplýsingar á skrifstofu UMSB í síma 437 1411 UPPFÆRT DAGLEGA Á VESTURLANDSVEFNUM Auglýsið fundi, samkomur, menningarviðburði og íþróttamót ókeypis í ,Á döfinni". Skráning á Vesturlandsvefnum og á skrifstofum Skessuhorns. helgina og buðu til „dýrðlegrar veislu", vel á annað hundrað manns tók þátt í veisluhöldunum og var haff á orði að veisluglaumur og ilmur ffamandi rétta væri rétt stem- ming í Norska húsinu þar sem mar- gar eftirminnilegar veislur og boð hafa verið haldin. Húsið er opið alla daga frá klukkan 11 til 17, en öllum sýningum sumarsins lýkur 31. ágúst nk. Starfsfólk óskast við leikskólana í Borgarfjarðarsveit Andabœr á Hvanneyrí Tveir starfsmenn óskast til starfa við leikskólann Andabœ ó Hvanneyri, annar í 75% starfshlutfall í almenn störf við leikskólann og hinn í afleysingastörf. Hnoðraból í Reykholtsdai Við óskum eftir einum starfsmanni til rœstinga og í afleysingar. Forráðamenn barna er skráð hafa veríð í leikskólann Hnoðraból eru beðnir um að staðfesta umsóknir sínar hjó forstöðumanni leikskólans í síma: 4351191 eða á skrifstofu Borgarfjarðarsveitar í síma: 4351140. Nokkur laus pláss eru fyrír böm í leikskólann Hnoðraból, sem verður opnaður eftir sumarhlé 25. ágúst nk. : Sveitarstjóri. MÓTfL ^ Afþreying þín - okkar ánægia í tilefni Danskra daga í Stykkishólmi verður eftirfarandi dagskrá á Fosshóteli í Stykkishólmi. Fimmtudaginn 12. ágúst djasstónleikar kl. 22.00 Íar sem Oskar Guðjónsson Birgir Baldursson og Tómas Reynisson oma fram. Aðgangseyrir kr. 800. Föstudagurinn 13. ágúst eftir miðnætti. Hljómsveitin Gos í veitingasalnum. Aðgangseyrir kr. 1000. i eftir með Laugardaainn 14. ágúst danskt hlaðborð. Mildir tónar nljóma undir borðhaldi og danskleikur á eftii Hljómsveitinni Sixties. Verð á kvöldverð og dansleik kr. 1.800 Aldurstakmark er 18 ára föstudags- og laugardagskvöld eftir kvöldverð. Sunnudagur 15. ágúst. Danskt hlaðborð um kvöTdið. Tilefni fyrir fiölskylduna. Frítt fyrir 0-6 ára, 6-12 ára hálft verð. Vero kr. 2.500 Alla dagana verður hádegisverðarhlaðborð með dönskum áherslum á einungis kr. 950. Danskur mjöður og kveldúlfur á tilboði alla dagana. Borðapantanir í síma 438 1330. CO a> cr> CL> CO 05 cz> GQ "C3 <x> czr> 03 C3T> CL> "co co co JCZZ SO «o ca co ca DO Œ&oooaono Wö/7/r S □ODD beltavélar og ýtur 180 ár Sýning á Hvanneyri 14. og 15. ágúst kl. 13-18 r •fornar beltavélar og jarðýtur, m.a > elsta jarðýta landsins ^r?^ur ur Sa^n* Vegagerðarinnar - Sogusymng m.a. myndir frá bernsku "a °9 jarðýtna við túnrækt °9 vegagerð... Vó\K\ö \/ev il\oðar Kl. 20.30 á laugardagskvöldið verður Ýtumannavaka í Sumarhótelinu. Ýtumenn og aðrir velkomnir til þess að rifja upp ýtusögu og -sagnir...

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.