Skessuhorn - 23.03.2000, Síða 13
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
13
^Atísunu..
ATVINNA í BOÐI
www.workhomeonline.net
Við leitum bara að fólki sem er: Já-
kvætt, áræðið, duglegt, 20-85ára,
kvk, kk.
Vilt þú vinna heitna? (13.3.2000)
Hlutastarf 2-3 tímar á dag, fullt
starf 4-6 tímar. Upplýsingar í síma
482 4259.
ATVINNA ÓSKAST
Vantar vinnu (20.3.2000)
22 ára kvk óskar eftir vinnu. Dug-
leg og fljót að læra. Auður í síma
431-1811.
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
Toyota Corolla (21.3.2000)
Til sölu Toyota Corolla spdan, árg.
’93, keyrður 118. þús. Asett verð
690 þús. Upplýsingar í síma 861
9370.
Lada Station. (21.3.2000)
Til sölu Lada Station árg '92 ekin,
44 þús. km. I topp standi. Skipti
koma til greina á góðri tölvu. Upp-
lýsingar í síma 697 4095.
Nissan Sunny (20.3.2000)
Til sölu Nissan Sunny árg. '86
skemmdur eftir umferðaróhapp.
Selst í heilu lagi eða í pörtum.
Upplýsingar í síma 431 3464 eftir
kl. 17.
DÝRAHALD
Hryssa til sölu (20.3.2000)
Leirljós meri sem er 6 vetra. Faðir:
Máni frá Raufarfelli II Ff: Dagur
frá Kjarnholtum I Fm: Litla-Blesa
frá Raufarfelli II Móðir: Kleópatra
frá Auðkúlu Mf: 808 Hæringur frá
Fjósum. Mm: Stássa frá Fitjum.
Upplýsingar í síma 437 1029 á
kvöldin.
Border Collie tík (20.3.2000)
Ársgömul tík, Border Collie
blendingur fæst gefins á gott heim-
ili, helst í sveit. Blíður og góður
hundur. Upplýsingar í síma 567
0442.
HÚSBÚNAÐUR / HEIMILI
Húsbúnaður (21.3.2000)
Til sölu RB rúm 1,60*2, bað- og
skiptiborð með kommóðu, fata-
hengi í forstofu og hár skápur í
eldhúsinnréttingu. Upplýsingar í
síma 431 1146.
LEIGUMARKAÐUR
Til leigu á Akranesi (21.3.2000)
Húsnæði á góðum stað í bænum.
Hentugt fyrir ýmsa starfsemi.
Upplýsingar í síma 431 1671 og
892 3461.
Til sölu 103 m2 íbúð við Suður-
götu á Akranesi. Laus í apríl.
Hentar einnig sem skrifstofa. Verð
aðeins 6,5 m. Upplýsingar hjá
Fasteignamiðlun Vesturlands, sími
431 4144.
Iðnaðarhúsnæði (21.3.2000)
Til leigu iðnaðarhúsnæði á Akra-
nesi. Upplýsingar í síma 431 1671
og 892 3463.
Oska efirir íbúð (13.3.2000)
Oska eftir íbúð til leigu frá og með
1. april góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 861 0199. Eftir kl. 17.
ÓSKAST KEYPT
Fjárjörð í rekstri. (20.3.2000)
Fjárjörð í rekstri óskast keypt.
Verður að hafa kvóta. Upplýsingar
í síma 587 8881 og 891 9921.
Fjórhjól (13.3.2000)
Oska eftir íjórhjólum, mega þarfn-
ast mikilla lagfæringa. Uppl.í síma
898 7916.
TIL SÖLU
Fermingar jakkaföt. (20.3.2000)
Svartur jakki, svartar buxur og
svart hátíðarvesti til sölu. Upplýs-
ingar í síma 431 2586, Sigrún.
Barnavagn og burðarrúm.
(20.3.2000)
Til sölu vel með farin Simo kerra,
bleik á lit með skerm og svuntu,
hægt að halla baki. Einnig bleikt
burðarrúm og stór svampdýna
1,30x2 m. Fæst á góðu verði. Upp-
lýsingar í síma 567 0442.
Tölvuvog m/miðum (16.3.2000)
Til sölu ISHIDA tölvuvog með
miðum. Búðarkassi OMRON, sem
nýr, notaður í 1 ár og Halló merki-
byssa. Upplýsingar í síma 437 1640
og 437 1781.
Kælitæki (16.3.2000)
Til sölu kælitæki: Kæliborð, 3m
langt, kæliskápur m/5 hillum fýrir
verslun. Kæliklefi 1,30x3,00 m.
ásamt kæliútbúnaði. Upplýsingar í
síma 437 1640 og 437 1781.
ÝMISLEGT
Vantar þig hurðir í húsið þitt?
(16.3.2000)
Höfum til sölu 4 stk innihurðir 80
cm með körmum og öllu. Upplýs-
ingar í síma 437 2162.
Góður árangur frjálsíþróttafólks
Keppnistímabili frjálsíþróttafólks
innanhúss er loldð og nú tekur við að
fínpússa ýmsa þætti fyrir keppni ut-
anhúss sem hefst eftir tæpa tvo mán-
uði, ef veður verður ekki því óhag-
stæðara. Um sextíu ungmenni hafa
keppt undir merki UMSB í ýmsum
Islandsmótum innanhúss og hefur
árangur þeirra verið ágætur.
Kristín þrefaldur meistari
Kristín Þórhallsdóttir, íþróttamað-
ur UMSB 1999, komst aðeins ein til
keppni á aðalhluta Meistaramóts Is-
lands. Aðrir komust ekki vegna
ófærðar og slæms veðurs. Hún varð í
öðru sæti í langstökki. Hún sló held-
ur betur í gegn á Islandsmóti 15-22
ára. Þar varð hún þrefaldur meistari í
meyjaflokki og bættí sig verulega í
öllum greinum. Hún hljóp 60
metrana á 8,06 sek, stökk 5,41 m í
langstökki og bætti 19 ára gamalt
UMSB met Svöfíi Grönfeldt um 10
sm. Þá stökk hún 10,98 m í þrístökki
og setti nýtt UMSB met. Bætti hún
fyrra met Ingu Bimu Olafsdóttur um
1,02 m.
Kristín keppti á stórmóti IR. Hún
varð í sjöunda sæti í
50 m hlaupi en önnur í
langstökki. Hún átti
aðeins tvö gild stökk en
bætti fyrri árangur inn-
anhúss um 14 sm og
stökk 5,55 m sem er
jafnt hennar besta ár-
angri utanhúss.
Sigurkarl Gústafsson
setti UMSB met í 60 m
hlaupi í sveinaflokki
þegar hann hljóp á 7,64
sek og varð sjötti.
Hann varð í fimmta
sæti í hástökki með
1,70 m en Ami Þórar-
insson varð í tólfta sæti með 1,65 m.
Rósa B. Sveinsdóttir varð Islands-
meistari í stangarstökki í unglinga-
flokld þegar hún fór yfir 2,50 m sem
er UMSB met. Hún varð önnur í
hástökki með 1,50 m. Huldís M.
Sveinsdóttir varð níunda í 60 m
grindahlaupi í stúlknaflokki.
Jón Vigfus setur
Islandsmet
Á Meistaramóti Islands 12-14 ára
vom rúmlega þrjátíu
keppendur ffá UMSB
skráðir til leiks. Þar
sló Jón Vigfus Sig-
valdason, stórefhileg-
ur 12 ára hlaupari, í
gegn. Varð hann Is-
landsmeistari í 60 m
hlaupi í strákaflokki
og setti jafhffamt Is-
landsmet í greininni
er hann hljóp á 8,69
sek. Júlíana Þóra
Hálfdánardóttir varð í
þriðja sæti í hástökki
stelpna með 1,35 m.
Snorri Þorsteinn
Davíðsson varð þriðji í 60 m grinda-
hlaupi í piltaflokki á 10,34 sek sem er
nýtt UMSB met. Hann sýndi mikla
fjölhæfni og varð mjög ffamarlega í
hinum greinunum sem hann keppti í.
Mörg skemmtileg verkefni bíða
ffjálsíþróttafólksins í sumar. Fyrir
utan hin hefðbundnu má nefna
Norðurlandameistaramót unglinga í
Borgarnesi og Unglingalandsmót
UMFÍ á félagssvæði Hrafha-Flóka
um verslunarmannahelgina.
Jón Vigfús Sigvaldason
Borgarfjörður. Fimmrndag 23. mars:
Karlakorinn Heimir, Skagafirði heldur söngskemmmn kl 21 í Reykholts-
kirkju. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.
Akranes. Fimmtudag 23. mars:
Félagsvist kl 20:30 í Jónsbúð. Allir velkomnir.
Akranes. Föstudag 24. mars:
Radíusbræður kl 22 á Grandrokk. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann
Magnússon troða upp í gervi Radíusbræðra og fara með splunkunýja
skemmtidagskrá. Miðaverð kr. 1000.
Borgarfjörður. Föstudag 24. mars:
Félagsvist kl. 20:30 í Félagsbæ, Borgarnesi. Annað kvöldið
kvölaa keppni. Allir verkomnir.
þriggja
Snæfellsnes. Laugardag 25. mars:
Urslit spurningakeppnmnar og ball kl 22 í Röst, Hellissand. Liðin sem
keppa ^ru Skessuhorn og Lionsklúbbur Nesþinga annarsvegar og Kenn-
arar í Olafsvík og Fiskmarkaður Breiðafjarðar hmsvegar. Liðin sem sigra
a til úrslita. Hljómsveitin Bít spilar effir keppni til kl 03. Aldurstak-
18 ár, 16 ár í fylgd með foreldrum.
Bori
Lei;
fræðin:
son. Aðgangseynr
. Laugardag 25. mars:
ikhúsdagur í Borgarfirði kl 16 í ReyJtholtskirkju. Már Jpnsson sagn-
iðingur heldur fyrirlestur er nefnist Islandsklukkan og Árni Magnús-
t. Aðgangsevrir 400 kr. Kaffiveitingar.
. Kaffiveitinga
Laugardag 25. mars:
gurðarsamkeppni Vesturlands kl 19 á Breiðinni. Húsið opnar kl 19 og
rour boðið upp á fordrykk ffá Ice Mex. Hátíðarmatseðill, ýmis
-----—;------------------ú,- miðpætti. Hljómsveitin Karma leikur fyr-
---- ' ’ ’ k ........................
Akranes.
Fe;
veri
skemmtiatriði.
ir dansi til kl 03.
nmgup
íðavero
4.500. Á dansleik eftir krýningu kr. 1.500.
Akranes. Laugardag 25. mars:
Hljómsveitin Eik spilar fyrir dansi á Grandrokk, Akranesi laugardags-
kvöld.
Snæfellsnes. Sunnudag 26. mars:
Setbergsprestakall - Aoalfundur kl 16 í Grundarfirði. Aðalsafhaðarfund-
ur verður í Grundarfjarðarkirkju sunnudaginn 26. mars og hefst með
helgistund í kirkjunni kl. 16.00. Allir velkomnir. Sóknarnefndin.
Vesturland. Miðvikudag 29. mars:
Aðalfundur UKV /TT—' ~~
kl 17 í Hótel
Ferðamálasamtaka íslands.
JKV (Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands ehf.)
Borgapnesi. Gestur fundarins er Pétur Rafnsson, formaður
Borgarfjörður. Fimmtudag 30. mars:
Fatamarkaður Andrésar í Félagsbæ, Borgarnesi. Herraföt í miklu úrvali.
Opið fimmtudag kl 13-21, ogföstudag 10-18.
Akranes. Laugardag 1. aprxl:
LIFÐU! í Bjarnalaug á Ákranesi. Skagaleikflokkurinn ffumsýnir nýtt ís-
lenskt leikrit. Höfundur og leikstjóri er Kristján Kristjánsson. Tónlist er
eftir Orra Harðarson.
BORGARBYGGÐ
Hross í óskilum
Á Stóra-Kálfalæk í Borgarbyggð eru í óskilum tvö
brún ómörkuð folöld, hestur og meri, sem fundust
þar í stóði um miðjan febrúar.
Einnig er í óskilum í Eskiholti í Borgarbyggð
brún ómörkuð meri ca. fjögurra vetra.
Réttir eigendur eða aðrir sem telja sig vita um
eigendur hrossanna eru vinsamlega beðnir að
hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar
(sími 437-1224) innan tveggja vikna en annars
verður óskað eftir að hrossin verði seld á uppboði.
Borgarnesi 21. mars 2000
Bæjarstjórinn í Borgarbyggð
TU auaivfimaar
Bíó í
Félagsmiðslöðinni Óðali
Borgarnesi
sunnudaginn 26. mars
hl. 20.00
§ýnd veröur myndin
The Beach
m. Leonardo DiCaprio
Önnumst alhliða
orentþjónustu
Upplýsingar í síma
430 2200 skessuhorn
útgáfudeild
KORFUBILL
Vinnuhæð allt að 17 m.
Völundur Sigurbjörnsson
símar 437 1676 - 852 5976 - 892 5976