Skessuhorn - 13.04.2000, Blaðsíða 15
SHSSÍíHöEN
FIMMTUDAGUR 13. APRIL 2000
15
✓
A slóðum Eyrbyggju
Laugardaginn 15. apríl heldur og vetrarstarfmu lýkur með erindi
Jón Böðvarsson fyrirlesturum Eyr- Jóns, en hann mun einnig svara
byggju í Grunnskólanum í Grund- spurningum gesta. Fyrirlesturinn
arfirði á vegum Símenntunarmið- hefst kl. 13:00. Hann er öllum op-
stöðvar Vesturlands og Eyrarsveit- inn og aðgangur er ókeypis.
ar. I vetur hefur starfað leshringur (Fréttatilkynning)
um Eyrbyggjasögu í Grundarfirði
Starfsmaður
í Pakkhúsið í lafsvík
------a-a-B---
Maraþon í
Heiðarskóla
Nemendur í 8., 9. og 10. bekk
Heiðarskóla léku körfubolta í einn
sólarhring 31. mars til 1. apríl.
Nemendur ffamangreindra bekkja
spiluðu í þremur riðlum þar sem
fjögur lið voru í hverjum riðli.
Hver riðill spilaði í tvær klukku-
stundir og hvíldi svo í fjórar. Voru
sumir orðnir verulega þreyttir þeg-
ar leið að lokum en allir lögðu sig
fram. Foreldrar aðstoðuðu við
gæslu og einnig þeir kennarar sem
sjá um félagsmálatíma ungling-
anna. Var hér um að ræða fjáröflun
til að fjármagna skólaferðalag til
Vestmannaeyja í lok maí.
Sú hefð hefur skapast í Heiðar-
skóla að fara í þriggja daga ferðalag
með framangreinda bekki ár hvert.
Fylgt er ákveðnu skipulagi þannig
að á þriggja ára fresti er farið til
skiptis á Snæfellsnes, á Norðurland
og til Vestmannaeyja.
Safhað var áheitum hjá einstak-
lingum og fyrirtækjum í nágrenn-
inu og voru viðtökur ákaflega góð-
ar. Alls söfnuðust áheit fyrir um
340.000 kr.
Nemendur vilja færa öllum þeim
sem veittu áheit kærar þakkir fyrir
stuðninginn.
PO
mmins Heklu hf. á Akranesi, þar sem hlauphm hmk. Hlmtpið var liðitr ífjáröflun strák-
anm jyrir afingaferðþeirra tilSpánar vikima 11.-18. apríl. Uppákoman varskemmtileg
og virtust allir erþátt táku skemmta sér konunglega þráttfyrir leiðmlegt veður. Hekla hf.
var aðal styrktaraðili hltmpsms en emnig söfnuðu mfl.memi áheitum ífyrirtœkjum á Ákra-
nesi og víðar. Mfl. karb vill kama áframfieri þökkurn til allra styrktaraðila simia. PO
Borgfirðingahátíð
Fyrirhugað er að halda hátíð í
Borgamesi og nágrenni dagana 16.
-18. júní í sumar og gengur hún
undir vinnuheitinu Borgfirðinga-
hátíð. Það er Markaðsráð Borgar-
fjarðar sem stendur að viðburðin-
um og skipuð hefur verið þriggja
manna undirbúningsnefnd til að
vinna að verkefninu í samráði við
Guðrúnu Jónsdóttur framkvæmda-
stjóra Markaðsráðs.
Að sögn Guðrúnar er þetta alís-
lensk hátíð með mjög svo þjóðlegu
yfirbragði. Stefht er að því að þar
geti allir aldurshópar fundið eitt-
hvað við sitt hæfi. Meðal þess sem
verður á boðstólum er baðstofu-
kvöld með fjölbreyttum skemmti-
atriðum, harmonikkudansleikur,
tónleikar, leiktæki með þjóðlegu
sniði, ratleikur, ljósmyndamara-
þon, Ieikin atriði, þrautir og leikir
fyrir börn og fullorðna og ýmislegt
fleira. Hátíðin tengist síðan sautj-
ánda júní hátíðahöldum í Borgar-
nesi sem verða fýrir vikið veglegri
en nokkra sinni.
GE
Fasteignamarkaður á Vesturlandi
Mikil eftirspum,
lítíð firamboð
Mikil hreyfing er um þessar
mundir á fasteignamarkaðinum á
Akranesi. Mikil eftírspurn er sérstak-
lega eftír íbúðum eða sérhæðum en
ffamboðið er afar takmarkað. Það
má segja að slegist sé um eignirnar
því allt að 8-9 tilboð berast í hverja
eign. Sala eigna gengur hratt fýrir
sig og vegna þessa skorts á íbúðum
eru lítdð eftírsóttar íbúðir farnar að fá
þónokkra athygli. Fasteignaverð
hefur því farið hröðurn skrefum
uppávið þessa dagana og álýta bæði
Sofft'a Magnúsdóttir og Daníel EIí-
asson fasteignasalar á Akranesi að
ekki muni draga úr þessari verð-
hækkun í bráð. Þau telja þó hvorugt
að fasteignaverð muni ná sama há-
marki og í Reykjavík en þó fer mun-
urinn þar á milli núnnkandi. Daníel
segir að jafhvel fólk frá Reykjavík sé
farið að leita hófanna hér á Akranesi.
Bæði telja þau að fýrirhugað Asa-
hverfi hefði mátt koma fýrr og þá
einnig Flatahverfið. “Það vantar
miklu fleiri lóðir” segir Sofft'a “fólk
er farið að bíða eftir því að fá að byg-
Hefur þú áhuga á að starfa við eftirlit og sýningu á
gömlum munum í Byggðasafni og einnig að starfa við
upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn sumarið 2000?
Þá er sumarstarf í Pakkhúsinu
í Olafsvík einmitt fyrir þig
Æskileg tungumálakunnátta er enska og eitt norðurlandamál.
Laun eru skv. launakerfi starfsmanna ríkis og sveitarfélaga
✓
Ahugasamir vinsamlegast hafið samband
við stjórn Byggðasafnsins í Snæfellsbæ:
Svanhildur s.: 436-1325
Ragnheiður s.: 436-1117
Kristján s.: 436-1198
Umsóknir óskast sendar Svanhildi Pálsdóttur, Vallholti 13,
Ólafsvík, 355 Snæfellsbær.
Ollum umsóknum verður svarað.
Ný h ús n^ður í bæ
Víðigerði 2
Byggt úr steinsteyptum samtokueiningum.
Húsin afhendast fullfrágengin með gólfefnum.
Innréttingar og gólfefni að vali kaupenda.
Áætlaður afhendingartími nóvember - desember 2000
Fa s Tíiq nasaIa /v
HÁKOT
FASTEÍqNASAÍAN HÁKOT HF.
DaníeL Rúnar EIíasson - LöqqilnjR FASTEÍqNASAli
KÍRkjubRAUT 28 ' Símí 471 4047 - Fax 471 4247 « Heíma 471 2047
Vesturgötu 14 • Akranesi
Simi: 430 3660 * Farsimi: 893 6975
Bréfsími: 430 3666