Skessuhorn


Skessuhorn - 13.04.2000, Qupperneq 29

Skessuhorn - 13.04.2000, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 13. APRIL 2000 sbessuíiöbr: Smáauglýsingarnar eru ókeypis fyrir einstaklinga og félög sem ekki stunda rekstur í ábataskyni. Auglýsingarnar birtast bæði á Netinu (www.skessuhorn.is) og í prentaðri útgáfu Skessuhorns. ATVINNA I BOÐI Au pair í London (4.4.2000) Ef þú ert eldri en 18 ára áreiðanleg, barngóð og hress, og langar að gerast au pair í London þá endilega hafðu samband í síma 869 6046. ATVINNA OSKAST Sveit (3.4.2000) Halló bændur! Ég er 15 ára Vestlend- ingur og langar að komast í sveit strax að próftim loknum. Er vanur sveita- störfum. Hafið samband í síma 894 6461. Halló halló (3.4.2000) Ég er stelpa á 16. ári og mig vantar vinnu í sumar. Helst á Akranesi. Ym- islegt kemur til greina, svo sem barnapössun eða þrif. Allar upplýs- ingar í síma 435 6605, Gunnur. A DOFINNI Frábært atburðadagatal! Fundir, skemmtanir, hátíðir, leiksýn- ingar, kynningar, einfaldlega vett- vangur allra dagsettra atburða á Vest- urlandi. Þú getur líka skráð þinn at- burð. www.skessuhorn.is BÍLAR / VAGNAR / KERRUR Nissan Pathfinder (11.4.2000) Til sölu Nissan Pathfinder 1992 ek- inn 97.000 mílur (127.000 km) Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 437 2334 og 861 6149. Nissan Sunny (11.4.2000) Til sölu Nissan Sunny árg. '86 skemmdur eftir umferðaróhapp. Selst í heilu lagi eða í pörtum. Upplýsing- ar í síma 431 3464, eftir kl 17. 13“ dekk. (11.4.2000) Til sölu 13“ dekk á felgum undan Nissan Sunny. Upplýsingar í síma 431 3464, eftir kl. 17. Skemmtibátur (11.4.2000) Oska eftir skemmtibát undir 6m lengd ýmislegt kemur til greina. Þarf helst að vera á vagni. Upplýsingar á mail: teysill@simnet.is Nissan Patrol (8.4.2000) Til sölu Nissan Patrol Turbo disel árg. 1991 breyttur fyrir 35“. Bíll í góðu standi. Verð 1450 þúsund. Uppl. í síma 431 3322 & 899 7476. MMC Lancer '96 (6.4.2000) Til sölu mjög vel með farinn hvítur Lancer, 5 gíra, ekinn 108 þúsund. Uppl. í símum 431 1331 og 893 4043 MMC Colt 1500GLX '87 Góður bíll, 3ja dyra, 5 gíra. Ekinn 143 þúsund, vökvastýri, upphituð framsæti. Verð: Tilboð. Uppl. í síma: 863 4234. Bíll fyrir hest (4.4.2000) Oska eftir fólksbíl sem má þarfnast lagfæringar í skiptum fyrir 5 vetra móbrúnan, hálftaminn hest. Upplýs- ingar í síma 431 1168. DYRAHALD Fengnar kvígur (11.4.2000) Fengnar kvígur til sölu. Upplýsingar í síma 435 1339. Nurture (10.4.2000) Hágæða gæludýrafóður fyrir hunda og ketti einnig úrvals hvolpa og kett- lingafóður. Hundafóður 15 kg. 3.830 kr. 3,6 kg. 1.260 kr. Kattafóður 8,2 kg. 3.050 kr. 1,6 kg. 680 kr. Kett- lingafóður 2,7 kg 1.195 kr. Uppl. í síma 431 1987. Hestur fyrir bíl (4.4.2000) Til sölu 5 vetra móbrúnn hálftaminn hestur. Skipti á bíl möguleg, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 431 1168. LEIGUMARKAÐUR íbúð eða hús óskast (11.4.2000) Þrír ungir og reglusamir menn í fastri vinnu óska eftir íbúð eða húsi til leigu á Akranesi. Sími 861 5868, Siggi. íbúð á Akranesi (11.4.2000) Oska eftir 4ra herbergja íbúð á Akra- nesi fyrir 1. júní. Upplýsingar í síma 431 3363. íbúð í Borgarnesi (11.4.2000) Oskum eftir íbúð í Borgarnesi eða nágrenni til langs tíma. Verður að vera 4-5 herbergja. Möguleg leigu- skipti á íbúð á Akureyri. Upplýsingar í síma 462 7495 og 895 4833. 4-5 herb. óskast (4.4.2000) 5 manna fjölskylda óskar eftir hús- næði sem allra fyrst. Uppl.í síma 867 2358 eða e-mail siggatg@mmedia.is TIL SOLU Þvottavél og þurrkari Til sölu vegna flutninga sambyggð þvottavél og þurrkari, einnig lítill ís- skápur. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 431 3363. GSM sími (11.4.2000) Til sölu GSM sími Ericsson Gh 688 m/ handfrjálsum búnaði og hleðslu- tæki. Selst á 3500.- Upplýsingar í síma 869 8588, Davíð Hitablásari (8.4.2000) Oflugur vatnshitablásari í skáp, hraðastillir á blæstri, var notaður til að hita upp íbúðarhúsnæði. Upplýs- ingar í síma 431 3322 & 899 7476. Skemmtibátur (7.4.2000) Til sölu 10 metra langur skemmtibát- ur, ný endurbyggður, er með tvær 200 hestafla Volvo Penta diselvélar, GPS plotter og dýptarmæli. VHF talstöð, sími, góð innrétting ofl. Góður og fallegur bátur sem býður upp á marga möguleika. Uppl.í síma 431 3322 og 899 7476. Overlook saumavél (4.4.2000) Til sölu overlook saumavél UNJON special, 3ja fasa rafmagn. Upplýsing- ar í síma 696 0455 og 564 0625 YMISLEGT Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfin- un (8.4.2000) Milt meðferðarform sem virkar á ýmsum sviðum og ýmsum kvillum. Leitaðu upplýsinga í síma 437 1772 ogGSM 862 1357. Silungsveiði og sumarhús Nátturuunnendur leita að kyrrlátu umhverfi sem býður upp á aðstöðu fyrir lítið færanlegt sumarhús. Höf- um áhuga á langtímaleigu á lítilli sil- ungsveiðiá. Engin röskun á landi. Akjósanlegt svæði er Vesturland. Sér- stakur áhugi á Snæfellsnesi. Pétur, s: 862 2102. Vantar þig hurðir í húsið þitt? Höfum til sölu 4 stk innihurðir 80 cm með körmum og öllu. Upplýsingar í síma 437 2162. Borgarfjörður. Fimmtudag 13. apríl: Opnun UKV kl 14 í Borgarnesi. Sturla Böðvarsson opnar skriftofuna formlega. Akranes. Fimmtudag 13. apríl: Spilavist kl 20:30. íjónsbúð. Allir velkomnir. Borgarfjörður. Föstudag 14. apríl: íslandsklukkan kl 21:00 í Brautartungu, Lundarreykjadal. 17. sýning. Miðapantanir í síma 435 1446 og netfang: lundi@aknet.is Borgarfjörður. Föstudag 14. apríl: Tónlistarkvöld á Mótel Venus, Hafnarskógi. Allir sem eitthvað hafa fram að færa geta troð- ið upp á Venus, skráning í síma 437 2345. Borgarfjörður. Föstudag 14. apríl: Spilavist kl 20:30 að Hlöðum Hvalfjarðarströnd. Vegleg verðlaun. Borgarfjörður. Föstudag 14. apríl: Bæjarmálafundur - vorfagnaður kl 21 í Sjálfstæðishúsinu Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar sjálf- stæðismanna í Borgarbyggð boða til bæjarmálafundar. Að fundi loknum verður Vorfagnað- ur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu. Um kl. 24 verður farið á Dússabar og hlýtt á harmonikuleik. Allir hjartanlega velkomnir. Akranes. Föstudag 14. apríl: Fatamarkaður kl 14-19 í Jónsbúð. Fatamarkaður Andrésar í Jónsbúð, Akursbraut 13 á Akra- nesi. Vandaðar vörur á vægu verði. Borgarfjörður. Föstudag 14. apríl: Frumsýning: Eg bera menn sá í samkomuhúsinu Oðali, Borgarnesi. Frumsýning leikdeild- ar Skallagríms á leikritinu: Eg bera menn sá. Þetta er gamanleikrit með léttum söngvum. Snæfellsnes. Laugardag 15. apríl: Eyrbyggja kl 13.00 í Grundarfirði. Jón Böðvarsson verður með fyrirlestur og svarar fyrir- spumum um Eyrbyggju í grunnskólanum kl. 13.00. Allir velkomnir. Símenntun á Vestur- landi Snæfellsnes. Laugardag 15. apríl: Tónleikar - Diddú, Bergþór og Jónas kl 17:00 í Stykkishólmskirkju. Söngvararnir Sigrún Hjálmtýsdóttir og Bergþór Pálsson ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara munu flytja létta tónlist, sönglög eftir Sigfús Halldórsson og lög úr söngleikjum. Aðgangseyrir kr. 1.500. Borgarfjörður. Mánudag 17. apríl: „Eg bera menn sá” í samkomuhúsinu Oðali, Borgarnesi Leikdeild Skallagríms: Leikrit með léttum söngvum. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. og með tónlistarflutning fer Svavar Sigurðsson. Miðapantanir í síma 437 1287 frá 16 - 20 og 696 0021 á öðmm tíma. Þekktir gestaleikarar taka þátt í öllum sýningum. Borgarfjörður. Mánudag 17. apríl: Galdraloftur kl 21 í Logalandi, Reykholtsdal, 2. sýning. Miðapantanir í síma 435 1182 ffá kl. 16-20 og 435 1191 frá kl. 17-20. Borgarfjörður. Þriðjudag 18. apríl: Leikhúsdagar í Borgarfirði kl 18 í Snorrastofu. Fyrirlestur í héraði á vegum Snorrastofu. Sveinn Einarsson leikstjóri og rithöfundur heldur fyrirlesturinn: Spjall um Loft. Fyrirlest- urinn er í tengslum við sýningu UMFR á Galdra Lofti. Borgarfjörður. Þriðjudag 18. apríl: Galdra-Loftur kl 21 í Logalandi, Reykholtsdal. 3. sýning. Miðapantanir í síma 435 1182 frá kl. 16-20 og 435 1191 frá kl. 17-20. Borgarfjörður. Þriðjudag 18. apríl: „Ég bera menn sá” í Samkomuhúsinu Oðali, Borgarnesi. Leikrit með léttum söngvum í flutningi Leikdeildar Skallagríms. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson og með tónlistarflutn- ing fer Svavar Sigurðsson. Miðapantanir í síma 437 1287 frá kl 16-20 og í síma 696 0021 á öðmm tíma. Þekktir gestaleikarar verða á öllum sýningum. Borgarfjörður. Þriðjudag 18. apríl: Kosningafimdur formannsefna kl 20:30 í Mótel Venus, Hafnarskógi. Samfylkingin boðar til opins kynningarfundar og pallborðsumræðna með formannsframbjóðendunum Tryggva Harðarsyni og Össuri Skarphéðinssyni. Borgarfjörður. Miðvikudag 19. apríl: Galdra-Loftur kl 21 í Loagalandi, Reykholtsdal. 4. sýning. Miðapantanir í síma 435 1182 frá kl. 16-20 og 435 1191 frá kl. 17-20 Dalir. Miðvikudag 19. apríl: Aðalfiindur Félags skógarbænda á Vesturlandi kl 20:30 í félagsheimilinu Arbliki í Dölum. Venjuleg aðalfundarstörf. Fyrir fundinum liggja tillögur um lagabreytingar. Dalir. Miðvikudag 19. apríl: Þorrakór og Nikkólína kl 21 í Dalabúð. Arshátíð Þorrakórsins í Dalasýslu og Harmonikku- félagsins Nikkólínu í Dalabúð klukkan 21. Gestakór verður Samkór Reykhóla. Stefnt er að fjölbreyttri söng- og músíkdagskrá og munu félagar í Nikkólínu halda uppi fjörinu fram á sumar. Akranes. Miðvikudag 19. apríl: Deildarbikar karla kl 18:00 á Akranesvelli. IA-Skallagrímur Borgarfjörður. Miðvikudag 19. apríl: Sveifluball kl 23 á Hótel Borgarnesi. Hið árlega Geirmundarball síðasta vetrardag á Hótel Borgarnesi klukkan 23-03. Miðaverð 1.800. Fermingar Borgameskirkja. Pálmasunnudagur, 16. apríl kl 11. Aðalbjörg Guðmundsdóttir Ami Gunnarsson Elva Pétursdóttir Guðnj Dóra Heiðarsdóttir Heiðrún Halldórsdóttir Helgi Eyjólfsson Hildigunnur Þórsdóttir Inga Tinna Sigurðardóttir Ivar Erlendsson Róstka Gestsdóttir Sigrtður Dóra Sigurgeirsdóttir Þórðargata 6 Súluklettur 6 Mávaklettur 2 Hrafnaklettur 9 Þverholt Klettavík 15 Kveldúlfsgata la Súluklettur 4 Böðvarsgata 2 Kveldúlfsgata 20 Kjartansgata 21 í Borgarprestakalli 2000 Stefán Öm Sveinsson Kjartansgata 14 Jóhanna Lóa Sigurbergsdóttir Gunnlaugsgata 5 Svanberg Már Rúnarsson Amarklettur 6 Karítas H. Lárusdóttir Réttarholt 2 Olöf Kristín Jónsdóttir Dílahæð 7 Katrín H. Lárusdóttir Réttarholt 2 Kristín Grímsdóttir Ljósaland 11, Bolungarvík Borgameskirkja. Skírdagur, 20. apríl kl 11. Kristín Jónsdóttir Kveldúlfsgata 23 Kristófer Helgi Sigurðsson Borgarbraut 39 Adolf Hannesson Svöluklettur 4 Laufey Rós Hallsdóttir Þórðargata 20 Amar Þór Þorsteinsson Þórðargata 6 Rakel Osk Þorgeirsdóttir Borgarvík 18 Bjami Hlíðkvist Kristmarsson Borgarbraut 12 Rúnar Ólason Asklif 4a, Stykkishólmi Gísli Már Amarson Berugata 10 Sonja Petra Stefánsdóttir Klettavík 7 Harpa Dröfh Blængsdóttir Gunnlaugsgata 6 Tómas Bergmann Benediktsson Borgarvík 14 Heiðar Lind Hansson Hrafnaklettur 2 Þórdís Steinarsdóttir Sæunnargata 11 Ingibjörg Þorsteinsdóttir Fálkaklettur 5 Önnumst alhliða prentþjónustu r * j __ : . TRESMIÐJAN SHhÖLDURsf Steinsstöðum Akranesi Sími 892 5363 898 1218 Hringdu í mig ef þig vantar vörur Kári Sverrisson sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili Visa/Euro sími 898 8997 VÍRNET” JÁRNSMIÐJA • iðnaðarhurðír • hesthússinnréttingar • rullugreipar • zepro vörulyftur • ölL • efnissala Einnig gerum við viðskiptavinum tilboð þeim að kostnaðarlausu s: 437 1000 fax: tölvupóstur: </<

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.