Skessuhorn


Skessuhorn - 17.01.2002, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 17.01.2002, Blaðsíða 3
 ru>l UUAliUK 1/. JAiN^jAK ZUUZ r styður þig S- mt i veikin barnsins Þegar börn verða veik dugar 7-10 daga samningsbundinn forfaliaréttur skammt. Veik börn þurfa á nærveru og umhyggju foreldra sinna aö halda umfram allt annað. Þegar í harðbakkann slær er VR traustur bakhjarl. Félagsmenn sem ekki geta stundaö vinnu og verða fyrir tekjutapi vegna veikinda barna sinna geta fengiö fjárhagslegan stuðning frá VR. Það er nóg að hafa áhyggjur af veiku barni þó fjárhags- áhyggjur bætist ekki við. Sjúkrasjóður VR greiðir félagsmönnum dagpeninga vegna veikinda barna yngri en 16 ára. Þegar greiðslum vinnuveitenda lýkur eiga foreldrar rétt á dagpeningum frá VR fyrir allt að 270 daga á hverju 12 mánaða tímabili og upphæðin er sem nemur 80% af föstum mánaðarlaunum. Leitaðu frekari upplýsinga á skrifstofu VR í sfma 510 1700, eða á heimasíðu VR, www.vr.is eflir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.