Skessuhorn - 10.07.2002, Qupperneq 8
8
MIÐVIKUDAGUR 10. JULI 2002
SBlSSUlrto*.!
Auglýsing
um deiliskipulag í Eyja- og
Miklaholtshreppi Snœfellsnessýslu.
Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir
athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi fyrir 9
frístundahús og skógræktarsvæði í landi Þverár,
Eyja- og Miklaholtshreppi.
Tillagan ásamt byggingar- og skipulagsskilmálum
liggur frammi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa,
Hrossholti, frá 11. júlí til 8. ágúst á venjulegum
i skrifstofutíma.
Athugasemdum skal skila fyrir 22. ágúst 2002 og
skulu þœr vera skriflegar.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
4?^
NAUTGRIPA-
BÆNDUR ATH!
Frá og med 8. júlí verða allar
kýr sem koma til slátrunar
staðgreiddar
Sláturfélag Suðurlands, svf.
Akraneskaupstaburl
Útbobá
skolplögn
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboöum í
lagningu á skolplögn, frá Kalmansvík að
Flatahverfi.
Útboðsgögn verða til sölu á kr. 5000, hjá
tækni-og umhverfissviði Akraneskaupstaðar,
Dalbraut 8, 300 Akranesi, frá og með kl.
14.00, þriðjudaginn 09. júlí, n.k.
Tilboðunum skal skila til tækni- og
umhverfissviðs Akraneskaupstaðar, Dalbraut
8, 300 Akranesi, í lokuðu umslagi, þannig
merktu:
„SKOLPLÖGN FRÁ KALMANSVÍK
AÐ FLATAHVERFI2002."
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 30. júlí,
n.k. kl. 10.30 á skrifstofu tækni- og
umhverfissviðs Akraneskaupstaðar, Dalbraut
8, 300 Akranesi, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Akranesi 03.07.02
Tcekni-og umhverfissvib Akraneskaupstabar.
Fylgst með ökumönnum
í Borgamesi og á Akranesi
Fyrirmyndarökumenn
fá glaðning
Keppt í ökuleikni í tengslum við átakið
A næstu dögum mun lögreglan
verða meira á ferðinni til að fylgjast
með ökumönnum í Borgarnesi og á
Akranesi. Þetta er liður í átaki sem
Sjóvá-Almennar og Bindindisfélag
ökumanna standa fyrir í sumar með
Okuleikninni í samstarfi við lög-
regluna og umferðarfulltrúa Um-
ferðarráðs, Landsbjargar og fleiri
aðila. Atakið verður kynnt þann 16.
júlí í Borgamesi og 18. júlí á Akra-
nesi.
Astæða átaksins er samkvæmt
upplýsingum frá Sjóvá-Almennum
fyrst og fremst aukinn ölvunarakst-
ur yfir sumarið en á síðasta ári var
hann mestur í júní og júlí. Aður-
nefndir aðilar mtrnu því verða á
ferðinni og stöðva ökumenn, til að
kanna ástand þeirra og bflsins. Þeir
ökumenn sem em til fyrirmyndar í
akstrinum og hafa bflinn í lagi geta
þó farið að hlakka tdl því þeir fá
smágjöf afhenta frá Sjóvá-Almenn-
um auk þess sem þeir verða hluti af
hóp „Fyrirmyndarökumanna" og
geta jafnvel unnið utanlandsferðir.
I tengslum við átakið verður
haldin hjólreiðakeppni fyrir 9 ára
krakka og eldri, Go-kart leikni fyr-
ir 12 ára og eldri og fyrir þá sem
em komnir með ökuleyfi, mun
verða boðið upp á Ökuleikni, þar
sem keppendur fá að kynnast akst-
urseiginleikum nýs VW Polo. Veg-
leg verðlaun era í boði. Skömmu
áður en Ökuleiknin hefst munu
tveir þekktir aðilar úr bæjarlífinu
keppa sín á milli á fjarstýrðum bfl-
um. Fyrst með ölvunargleraugun
og síðan án þeirra. Sá sem bemr
ekur, fær verðlaun. I Borgarnesi
keppa Stefán Skarphéðinsson
sýslumaður og Helga Halldórs-
dóttir forseti bæjarstjórnar en þeir
Ólafur Þórðarson þjálfari IA og
vöruflutningabílstjóri og Ólafúr
Þór Hauksson sýslumaður á Akra-
nesi. SÓK
Ný kynslóð ferðakorta
gefinút
Landmælingar
Islands hafa gefið út
fyrsta ferðakortið af
þremur í nýrri röð
vandaðra ferðakorta
í mælikvarðanum
1:250.000. Fyrsta
kortið nær yfir
Vestfirði og Norð-
urland. Hin kortin
tvö koma út á næsta
ári. Annað tekur til
Suður- og Vesmr-
lands en hið þriðja
til Ausmrlands.
Nýju ferðakortin
em stærri en geng-
ur og gerist um landakort og em
stærsm ferðakort sem gefin hafa
verið út hér á landi á einu blaði.
Stærð hvers korts er 86 x 137 cm.
Samanbrotin em þau hins vegar
með sama umfang og önnur kort
Landmælinga.
Nýja ferðakortið er að öllu leyti
unnið stafrænt. Kortið er byggt á
I tilefni af útkomu nýja feröakortsins afhenti Magnús Guð-
mundsson, forsýóri Landmœlinga Islands, Sturlu Böðvarssyni
samgönguráðherra, fyrsta eintak kortsins d hlaíamannafundi
sem haldinn var af þesrn tilefni t síðustu viku.
grunnupplýsingum úr gögnum
Landmælinga Islands sem hafa
verið uppfærðar og endurbættar
þar sem þess var þörf. Stór hluti
kortaupplýsinganna er fenginn úr
stafrænum kortagrannum. Staf-
ræna vinnslan gerir síðari tíma
breytingar á kormnum afar auð-
veldar.
Um helgina verður haldin Sandaragleði á Hellissandi og verður mikið þar um að vera
afþví tilefni. Undanfarið hafa btejarbúar og aðrir unnið að því aðfegra beeinn og
Ijósmyndari Skessuhoms rakst á þennan unga mann utan við Hótel Hellissand á
dögunum þar sem hann vann hörðum höndum að því að helluleggja.
rfcysjf, ‘t oháe ’t/u'd
Vísunda-
kenningin
Þií gætir hafa heyrt þessa
kenningu áður en enginn hefur
líklega náð að útskýra hana
jafnvel og hinn ótrúlega vitri
Clijf Clavin úr þættinum
Staupasteini sem var sýndur á
RUV við miklar vinsældir um
árabil, eins og menn muna sjálf-
sagt eftir.
Dag einn var Cliff að út-
skýra Vísundakenninguna
fyrir Norm. ,Jú, sjáðu til
Norm. Svona virkar þetta.
Hraði vísundahjarðar tak-
markast alltaf af hraða þeirra
vísunda sem komast hægast
yfir. Þegar veiðimenn eða
rándýr elta hjörðina em það
alltaf þeir hægförustu og
veikustu sem aftast em sem
nást fyrst og em drepnir. Það
að náttúran hafi þennan hátt-
inn á kemur sér vel fyrir
hjörðina sem heild vegna þess
að hraði og heilsa hópsins
sem heildar bamar þegar þeir
veikusm era drepnir reglu-
lega.
A sama hátt getur manns-
heilinn einungis starfað jafh-
hratt og jafnvel og hægusm
heilasellurnar. Mikil neysla
alkóhóls drepur heilasellur
eins og við allir vimm, en
náttúran sér til þess að það
ræðst á hægustu og lélegustu
heilasellurnar fyrst. Þannig
leiðir regluleg neysla bjórs til
þess að lélegusm heilasellurn-
ar drepast og heilinn verður
þar með hraðvirkari og ná-
kvæmari fyrir vikið. Það er
einmitt út af þessu sem manni
finnst maður alltaf aðeins gáf-
aðri eftir að hafa drukkið
nokkra bjóra.“
Mýá
mykjuskán
Tvær mýflugur sitja á
mykjuskán. Önnur þeirra
rekur við. Hin flugan límr
hneyksluð á þá fyrri og segir
með vanþóknun: „Væri þér
sama! Eg er að borða!“
Lögfræð-
ingar og
vinir þeirra
Maður labbar inn á bar og
er mjög argur. Barþjónninn
færir honum drykk og spyr
hann hvað ami að. Maðurinn
svarar ekki en tautar í sífellu:
„Allir lögffæðingar era skít-
hælar.“ Maður sem simr í
horni staðarins hrópar:
„Heyrðu vinur! Þetta finnst
mér hin argasta rnóðgun!"
Argi maðurinn spyr: „Hvers
vegna? Ertu lögfræðingur?“
„Nei,“ svarar hinn. „Eg er
skíthæll.“