Skessuhorn


Skessuhorn - 20.11.2002, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 20.11.2002, Blaðsíða 11
SHÍSSU'IíöföXÍ MIÐVIKUDAGUR 20. NOVEMBER 2002 11 IPROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR - IÞROTTIR - Gríðarleg spenna í Hólminum Snæfell - Haukar: 78-79 Það var gríðarleg spenna allt til enda í íþróttahúsinu í Stykkishólmi er Snæfellingar tóku á móti Hauk- um í úrvalsdeildinni í Körfuknatt- leik í gærkvöldi. Gengi Snæfells hefur verið upp og ofan það sem af er og má segja að þeir hafi unn- ið annan hvern leik. Þannig stóð á að það var komið að sigri og það virtust heimamenn hafa á hreinu því ekkert skorti upp á baráttuna lengst af þótt þeir hafi tapað ein- beitingunni annað slagið. Heimamenn voru betri framan af og áttu góðar rispur. í hálfleik var staðan 46 - 42 eftir að Snæfelling- ar áttu góða rispu. Haukarnir komu hinsvegar betur stemmdir í seinni hálfleik og þá tók Stevi Johnson, sá firnasterki banda- ríkjamaður öll völd í Haukarnir leiddu með einu stigi eftir þriðja leikhluta en Snæfell- ingar voru ekki á því að gefast upp og voru alltaf í hælunum á þeim þangað til þrjár sekúndur voru eftir. Þá jöfnuðu þeir metin 78 - 78 og allt útlit var fyrir framlengingu. Til þess kom þó ekki því brotið teignum. Hlynur Bæringsson var á Johnson áður en flautan gall og hann hitti úr öðru vítaskotinu og það var allt sem til þurfti. Ekki er hægt að kvarta yfir þess- um leik. Hann var spennandi allt til enda og vel leikinn af beggja hálfu enda gat sigurinn dottið hvoru Tölurnar - Snæfell Nr Nafn Mín HF STO STIG 5 Andrés M. Heiðarsson 15 1 1 4 7 Jón Ó. Jónsson 9 1 0 6 8 Helgi R: Guðmundsson 31 4 4 8 9 Georgi Bujukliev 21 0 1 6 10 Sigurbjörn 1. Þórðarson 19 3 0 3 11 Clifton Bush 36 13 2 22 12 Lýður Vignisson 29 3 2 2 13 Daði H. Sigþórsson 9 1 1 4 14 Hlynur Bæringsson 31 9 0 23 Dýrmæt stig forgörðum Skallagrímur -Breiöablik: 71-74 Skallagrímsmenn misstu af góðu tækifæri til að hala inn tvö dýrmæt stig í botnbaráttunni er þeir fengu Breiðablik í heimsókn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær. Leikur beggja liða bar keim af taugaóstyrk enda má segja að mikið hafi verið í húfi fyrir þessi lið sem eru að berjast á botninum. Skallarnir voru sterkari framan af en voru veikari fyrir inni í teignum þar sem Isaac Hawkins hefði átt að láta til sín taka en hann var ekki að skila sínu fram- an af en þegar hann loks hrökk í gang sást glöggt hvers hann er megnugur. Blikarnir voru yfir í hálfleik 37-32 og héldu foryst- unni fram í fjórða leikhluta. Þá tóku heimamenn góðan sprett og náðu að jafna þegar fáeinar sekúndur voru til leiksloka. Það dugði þó skammt því gestirnir „stálu“ sigrinum áður en flautan gall í leikslok. Besti maður Skallagríms var Hafþór I Gunnarsson en Pétur Sigurðsson var einnig í fínu formi. Stig Skallagríms Nr Nafn STIG 14 Isaac Hawkins 21 10 Pétur M. Sigurðsson 15 5 Hafþór I. Gunnarsson 13 13 Valur Ingimundarson 8 Finnur Jónsson 6 7 Pálmi Þ. Sævarsson 4 15 Sigmar P. Egilsson 1 8 Egill Ö. Egilsson 1 Borgarfjarðarsveit LEIKSKOLASTJORI Leikskólinn Hnoöraból á Grímsstö&um í Reykholtsdal óskar eftir leikskólastjóra frá og meb 1. jan. 2003. Hno&raból er lítill og góður leikskóli í rólegu og fallegu umhverfi þar sem fram fer metnaðarfullt starf. í leikskólanum eru 21 barn frá 18 mánaða til 5 ára. Við erum að leita að fólki með leikskólakennaramenntun. Laun greiðast skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Umsóknum ber oð skila ó skrifstofu Borgaríjaröarsveitar, Pósthólf 60,320 Reykholt. Linda Björ Upplýsinqar t jörk Palsdottir, Steinunn veita: ________,_____________, skrifstofustjóri Borgarfjarðarsveitar í síma 435 1140 nn Gar&arsdóttir, forstöðumabur leikskólans Hnoðrabóls í síma 435 1157 Skrifstofustjóri megin sem var. Hjá Snæfellingum var Hlynur Bæringsson yfirburðamaður en einnig voru þeir Clifton Bush og Lýður Vignisson að vanda traustir. Þá átti Makedóniumaðurinn Ge- orgi Bujukliev ágætan leik en hann er nýgenginn til liðs við Snæfell- inga á ný en hann lék í hólminum fyrir tveimur árum. Sköllum skellt Skallagrímur fékk slæman skell gegn KR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik síðastliðinn fimmtu- dag eftir góðan sigur gegn Grinda- vík í næstu umferð á undan. Lið Skallagríms var ekki svipur hjá sjón frá því í Grindavíkurleiknum og tapaði stórt 106-59 en staðan í leikhléi var 77-45. Það er því skammt stórra högga á milli hjá Borgnesingum. Stigahæstir Skall- anna voru Isaac Hawkins með 16 stig og Sigmar Egilsson með 14. Tap hjá Snæfelli Snæfellingar höfðu ekki ferð til fjár í síðustu viku fremur en Borgnes- ingar. Snæfell sótti Njarðvíkinga heim og töpuðu 93-78. Fyrri hálf- leikur var reyndar nokkuð jafn og eftir fyrsta leikhluta munaði ekki nema tveimur stigum á liðunum og í hálfleik var staöan 45 - 40. Njarðvíkingar náðu síðan yfir- höndinni eftir leikhlé og eftir þriðja leikhluta var staðan 72 - 59. Stigahæstir Snæfellinga voru Hlynur E Bæringsson með 24 stig og Clifton Bush með 18. Skagamenn meö silfur og brons Sunnudaginn 17. nóvember var haldið opið shotokanmeistaramót fyrir börn og unglinga I íþróttahús- inu við Austurberg. Keppendur frá Karateféiagi Akraness stóðu sig mjög vel og komust tveir kepp- endur í úrslit í einstaklingskata og þrjú lið komust í úrslit í hópkata. Una Harðardóttir lenti í 3. sæti í einstaklingskata og eitt hópkatalið komst einnig á verðlaunapall og lenti í 2. sæti, en f því liöi voru Eyrún J. Reynisdóttir, Steinunn Egilsdóttir og Úrsúla Guðmunds- dóttir. ////7 A Helgaruar 23.-24. nóvember <>p 30. nóvember og 1. descmber verður haldinn jólamarkaður í Gallerý Alfhól, Bjarteyjarsandi. Handverksfólk Hvaljjarðarstrandarhrepps og ndgrennis mun hafa til sýnis og sölu ótrúlega fjölbreytta muni. 1 boði verður kaffi, heitt súkkulaði.nýbcikað góðgœti og lifandi tónlist. Gerum okkitr glaðan dctg í sveitinni og gefiun persónulegcir jólcigjcifir Ferðciþjónustan Bjarteyjarsandi - Hvalfjarðarströnd,301 Akranes Símctr: 433-8831. 433-8851. 891-6626, 862-1751 inni'.bjcirtey. is - bjcirtey@bjcirtey.is L i^SSSf t DALABYGGÐ Leikskóla- kennarar Leikskólinn Vinabær Dalabyggð, óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% starf frá og með 1. janúar 2003. Til greina kemur að ráða starfsmann með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinanda. Umsóknarfrestur er til 13• desember 2002 Umsóknum skal skilað til skrifstqfu Dalabyggðar Miðbraut 11, 370 BúðardaL Uppl. veitir Berglind Vésteinsdóttir, leikskólastjóri i vs.: 434-1311 eða hs.:\ 434-1600 BORGARBYGGO Hunda- og kattaeigendur Borgarnesi Hundahreinsun verður í áhaldahúsi Borgarbyggðar að Sólbakka 13, miðvikudaginn 27. nóvember kl. 17-19. Skylt er að ormahreinsa alla hunda og er kostnaður innifalinn í árlegu hundaleyfisgjaldi, ef hundaeigendur mæta þennan dag með hunda sína. Kattaeigendur geta látið hreinsa ketti sína af spóluormum fyrir kr. 800,- og/eða fengið þá bólusetta fyrir kattafári fyrir kr. 1.500,- Kattahreinsunin fer fram á sama stab milli kl. 19-20 Heilbrigöisfulltrúi Foreldrar og forraðamenn I Fræðslufundur fyrir almenning um Matarœði og hreyfingu barna og unglinga verður í Grundaskóla í fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20:00. Fyrirlesarar: Anna Sigríður Ólafsdóttir næringarfræðingur hjá Manneldisráði og Anton Bjarnason íþróttakennari við Kennaraháskóla fslands Heilsugæslustöðin Akranesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.