Skessuhorn


Skessuhorn - 08.01.2003, Page 10

Skessuhorn - 08.01.2003, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 8. TANUAR 2003 Laugardaginn 4. janúar kl. 15 opnaði Sigurður Freyr Guð- brandsson sýningu á ljósmynd- um í Listasafni Borgarness sem ber yfirskriftina Ferðalag. Sigurður Freyr Guðbrands- son fæddist í Reykjavík þann 22. júlí fyrir liðlega 30 árum. Allt til tvítugs bjó hann með foreldrum sínum í Reykjavík níu mánuði ársins en á sumrin fluttust þau út í sveit hvar þau ráku veiðihúsið í Þrándargili í Dölum. Sigurður segist eiga margar sínar bestu æskuminn- ingar frá bökkum Laxár innan um útlenda veiðimenn og fólk- ið í dalnum þó einkanlega á næstu bæjurn, Leiðólfstöðum og Engihlíð hvar hann þvældist mikið fyrir í leik við skepnur og menn. Sigurður segir að þetta hafi gert hann að geðklofa borgarbarni sem með hækkandi sól sæki í víðáttu móa og mýra innan um jarm og hanagal með tilheyrandi kúamykjumokstri að loknum mjöltum. A útmánuðum fyrir 6 árum lagðist Sigurður í víking og fór til Noregs af fornum sið. I Noregi lagði Sigurður stund á nám og því samfara ferðaðist hann víða um heimsbyggðina til að afla sér menntunar og reynslu, m.a. til Spánar, Kanada, Bólivíu og Pakistan I dag er Sigurður sestur að í Reykholtsdalnum, byggir þar hænsnakofa og les íslendinga- sögur. Myndirnar á sýningunni eru teknar á ferðalögum Sigurðar um álfurnar, hann gerir sér far um að blanda saman myndum af sem fjölbreyttasta landslagi og fólki en býr þó til ákveðin þemu þar sem samskonar myndum er raðað saman. Sýn- ingingargestum er boðið í ferðalag og til þess að veita betri innsýn í framandlegar slóðir fylgir myndunum lítill texti. Góða ferð. Listasafn Borgarness er til húsa í Safnahúsi Borgarþarðar, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi, og verður sýningin opin frá 13- 18 alla virka daga og til kl. 20 á þriðjudags- og fimmtudags- kvöldum. Sýningin stendur til 29. janúar. (fréttatilkynning) Nýtt íbúatal Út er komið íbúatal Akra- neskaupstaðar, Borgartjarðar og Mýrasýslna 1. desember 2001, sem gefið er út af Sögu- félagi Borgarfjarðar. Ibúatalið hefur komið út á fimm ára fresti síðan 1967. Er þetta áttunda bókin. I því er að finna skrá um alla þá er samkvæmt þjóðskrá áttu lög- heimili á þessu svæði 1. des 2001 með upplýsingum um fjölskyldu, starfsheiti og fæð- ingarstað hvers einstaklings og hefur bókin reynst gagn- legt upplýsingarit. Að venju er bókin til dreif- ingar hjá trúnaðarmönnum félagsins á ákveðnum svæðum. Fylgir skrá um þá hér með. I kaupstöðunum tveimur, Akra- nesi og Borgarnesi, hefur ver- ið samið við félög um sölu bókanna, á Akranesi við Sund- félag Akraness og í Borgarnesi við Körfuhandleiksdeild Skallagríms. Verð bókarinnar erkr. 3.000.- Trúnaðarmenn félagsins í héraðinu eru þessir Oddnr Sigurðsson, Litlu-Fellsöxl. Davíð Pétursson, Grund, Sigurður Jakobsson, Varmalœk, Inga Helga Bjömsdóttir, Þverfelli, Asthildur Thorsteinsson, Hurðarbaki, Þóra Þorvaldsdóttir, Síðumúla, Ragnheiður Asmundard. Sigmundarstöðum, Auður Eiríksdóttir, Glitstöðum, Þórunn Eiríksdóttir, Kaðalstöðum Bjami Valtýr Guðjónsson, Borgamesi. ggAKURSHUS Hús er byggt úr timbri og saumum Heimili úr ást og draumum www.akur.is Trésmiðjan Akur- Smiðjuvöllum 9 Akranesi - S. 430-6600 SKILTAGERO - HÚSAMÁLUN Bjarni Steinarsson málaramcistari Borgarnesi Skiltagerðin Borgarnesi ehf. Sími 437 1439 Fax 437 1590 ÞRAINS { GISLASONARSr VesturgötuI14 • Akranesi Simi: 430 3660» Farsimi: 893 6975 Bréfsimí: 430 3666 Gestur L. Fjeldsted Leigubflsstjóri, Borgamesi Sími 869 9611 Föst verðtilboð í lengri og/eða reglulegar ferðir FYRIRTÆKI - HEIMILI SUMARHÚS Þetta fyrirtæki er vaktað ! NÆTURSÍMI 690 3900,6903901,6903902 r -T Einangrunargler * Öryggisgler # Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLERjf ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 Blóm Búsáhöld Gjafavara Leikföng Ht % HAUKS r % Sími 437 1125 Haþrystiþvottur Tek oð mér þrif á útihúsum, stéttum og geri hús klár fyrir málun ÆGIR ÁGÚSTSSON - 692 2802 T ain 11 i n«;ií>fö ð verður rekin ad Sigmundarstöðum í vetur Byrjum í janúar Reynir Aðalsteinsson og Páimi Ríkharðsson 435 1383 TAXI BORGARNESI GSM: 892 7029 Sæmundur jónsson Leigubifreiðastjóri Getum við a l Fjölritunar- og útgáfuþjónustan ðstoðað þig? Borgarbraut 55 310 Borgarnes Simar: 437 2360 / 893 2361 Fax: 437 2361 Netfang: olgeirhelgi @ islandia.is Viltu léttost hrott og örugglega? WWW.DIET.IS Hringdu núnci í síma 699 1060 - Mcirgrét

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.