Skessuhorn - 19.02.2003, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRUAR 2003
gSESíSÍJliCMR]
Stefán Hilmars, Pablo Aimar og
Sveppi í uppáhaldi
Björn Jónsson varð íslandsmeistari
með 3.flokki karla um síðustu helgi
eins og greint er frá annarsstaðar í
blaðinu. Björn stóð sig með miklum
sóma á mótinu og skoraði meðal ann-
ars tvö mörk í sjálfum úrslitaleiknum
auk þess að skora sigurmarkið í und-
anúrslitaleiknum. Björn þykir mjög
efnilegur knattspyrnumaður og til
marks um það þá er hann ennþá á
yngra ári í d.flokki þrátt fyrir að leika
lykilhlutverk með næsta flokk fyrir ofan.
Björn er gestur Skráargatsins þessa vikuna.
Nafn: Bjöm Jónsson
Fæðingadagur og ár: l.október 1990
Starf: Nejtiandi í Gnmdaskóla
Fjölskylduhagir: Bý hjáforeldrum mínum, Jóni Huga Harðarsyni og
Elsu Jónu Bjömsdóttur, og á tvær systur
Uppáhalds matur: Pizza ogpasta
Uppáhalds drykkur: Sprite og Powerade
Uppáhalds sjónvarpsefni: Spænsku mörkin og Friends
Uppáhalds sjónvarpsmaður: Sveppi
Uppáhalds leikari innlendur: Jón Gnarr
Uppáhalds leikari erlendwr: Orlando Blootn
Besta bíómyndin: Lord of the rings- Two towers
Uppáhalds íþróttamaður: Pablo Aimar
Uppáhalds íþróttafélag: Valencia, Liverpool og IA
Uppáhalds tónlistarmaður innlendur: Stefán Hilmarsson
Uppáhalds tónlistarmaður erlendur: Panjabi
Uppáhalds rithöfundur: J.K Rowlings
Hvað meturðu mest ífari annarra: Heiðarleika
Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra: Reykingafýla
Hverþinn helsti kostur: Jákvæður
Hver erþinn helsti ókostur: Feiminn
Hvenær bytjaðir þú að œfa fótbolta: 4ra-5 ára
Hvað geturðu haldið boltanum oft á lofti: 1360 sinnum
Attu þér einhverja jýrimiynd ífótboltanum: Pablo Aimar
Stefnirðu á að verða atvinnumaður ífótbolta: Já, að sjálfsögðu
Eitthvað að lokum: Afra?n Skagamenn
Hugmyndir um sölu stofinfjár
Máliðútaf
Úr Sparisjóði Mýrasýslu
-segir
Óhætt er að segja að frétt-
ir af þreifmgum um sölu
stofnfjár Sparisjóðs Mýra-
sýslu hafi valdið umtalsverð-
um titringi innan sveitarfé-
lagsins Borgarbyggðar síð-
ustu daga. Um fátt hefur
verið meira rætt manna á
meðal, sam-
kvæmt heimild-
um Skessu-
homs, en áhuga
Islandsbanka á
að kaupa sjóð-
inn og orða-
skipti Runólfs
Agústssonar
stjómarmanns í
SM og Finn-
boga Rögn-
valdssonar for-
manns bæjar-
ráðs í fjölmiðl-
um.
forseti bæjarstjórnar
ir stjórnin þá kröfu á bæjar-
stjórn Borgarbyggðar og
hreppsnefnd Hvítársíðu að þær
standi vörð um sjóðinn og þá
kjölfestu sem hann er í at-
vinnulífi héraðsins með því að
taka skýra afstöðu gegn sölu
hans.“
staðið myndarlega við bakið á
fólki og fyrirtækjum. Slíkt er
ómetanlegt.
Það er skylda pólitískt kjör-
inna fulltrúa að kynna sér mál-
efni sveitarfélagisins sem best
og hafa hagsmuni íbúanna að
leiðarljósi. Það sjónarmið réði
sameiginlegri á-
kvörðun meiri-
hlutans um að
kynna sér mála-
vexti ýtarlega. Það
er skoðun okkar
að farsælast sé að
efla starfsemi fjár-
málafyrtækja í
heimabyggð á
einn eða annan
hátt og við viljum
ásamt stjórn og
starfsfólki spari-
sjóðsins vinna að
því áfram.“
í kjölfar óformlegs fundar
formanns bæjarráðs með
Bjarna Armannssyni forstjóra
Islandsbanka fyrir fáum dögum
barst stjórn Sparisjóðs Mýra-
sýslu boð frá íslandsbanka um
formlegar viðræður um hugs-
anleg kaup hins síðarnefnda á
stofnfé sjóðsins. Erindinu var
hafnað á stjórnarfundi þann
12. febrúar síðastliðinn og var
stjórn sjóðsins einhuga í sinni
afstöðu til þess að sögn Magn-
úsar Sigurðssonar stjórnarfor-
manns. Ennfremur var eftirfar-
andi ályktun samþykkt sam-
hljóða á fundinum: „Stjórnar-
fundur Sparisjóðs Mýrasýslu,
haldinn 12. febrúar 2003,
harmar neikvæð afskipti for-
manns bæjarráðs Borgar-
byggðar af sjóðnum. Stjórnin
hefur á undanförnum vikum
markað stefnu til næstu fram-
tíðar um sókn og uppbyggingu
á starfsemi sparisjóðsins. A
sama tíma hefur formaður bæj-
arráðs staðið í viðræðum um
sölu á sjóðnum til 3ja aðila.
Slík vinnubrögð eru óviðun-
andi.
Sparisjóður Mýrasýslu er
sem slíkur ekki eign sveitarfé-
laga heldur sjálfseignarstofnun
samkvæmt lögum um banka og
fjármálastofnanir. Stjórnin
krefst þess að pólitískt kjörnir
fulltrúar gefi stjórnendum og
starfsfólki fyrirtækisins vinnu-
frið svo Sparisjóður Mýrasýslu
geti áfram unnið að framfara-
málum í Borgarfirði, héraðs-
búum til heilla. Jafnframt ger-
Tilkynning frá
meirihluta
Degi síðar sendu forseti bæj-
arstjórnar Borgarbyggðar,
Helga Halldórsdóttir og for-
maður bæjarráðs, Finnbogi
Rögnvaldsson frá sér svohljóð-
andi tilkynningu: „Miklar
breytingar hafa átt sér stað á
vettvangi banka- og fjármála-
stofnana undanfarna mánuði.
Kjörnir fulltrúar í bæjarstjórn
hafa kynnt sér ný lög um fjár-
málastofnanir, sem sett voru sl.
haust og í kjölfar þeirra breyt-
inga, hvað fælist í breytingu á
sparisjóði í hlutafélag. Kjörnir
fulltrúar meirihlutans í stjórn
Sparisjóðs Mýrasýslu hafa ver-
ið upplýstir um slíka könnun
og sýndu fullan skilning á því
sjónarmiði bæjarfulltrúa meiri-
hlutans.
Bæjarráð eða formaður þess
hefur ekki beitt sér fyrir sölu á
Sparisjóði Mýrasýslu. Oform-
legum viðræðum formanns
bæjarráðs við aðrar banka-
stofnanir var vísað í farveg hjá
sparisjóðsstjóra og stjórn
Sparisjóðs Mýrasýslu. Stjórn
sparisjóðsins mun væntanlega
taka ákvörðun um frekari við-
ræður ef hún telur það þjóna
hagsmunum íbúa sveitarfélags-
ins.
Það er ósk meirihlutans að
sátt ríki um rekstur fjármála-
fyrirtækja í sveitarfélaginu.
Sparisjóður Mýrasýslu hefur
verið eitt öflugasta fyrirtækið í
héraðinu um áratuga skeið og
Afar langt gengið
„Eg tel að málið eigi að vera
áfram til skoðunar," segir
Finnbogi Rögnvaldsson for-
maður bæjarráðs Borgar-
byggðar í samtali við Skessu-
horn. Aðspurður um ályktun
Finnbogi Eögnvaldsson
stjórnar sparisjóðsins þar sem
vinnubrögð hans eru fordæmd
segir Finnbogi: „Að mínu viti
hefur stjórnin farið út fyrir
verksvið sitt. Bæjarstjórn fer
með hlut sveitarfélagsins í
sjóðnum og eðlilegt að hún
hafi eitthvað um hann að segja.
Því er það afar langt gengið að
ætla að banna afskipti bæjar-
stjórnar af málefnum spari-
sjóðsins. Eg tek það hinsvegar
fram að ég hef ekki haft nein
afskipti af rekstri sjóðsins. Eg
hef einungis átt óformlegar
viðræður við fjármálastofnanir
til að kanna hvort áhugi væri
fyrir hendi og ítreka að málið
er rétt á umræðustigi. Þótt