Skessuhorn - 19.02.2003, Side 13
cnk£d9ijm/i.
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRUAR 2003
13
Vantar fólk í aukavinnu
Mig vantar fólk í aukavinnu sem getur
unnið á tölvur og bjargað sér á ensku.
Uppl. í síma 864 4822, Eiríkur
ATVINNA ÓSKAST
25 ára karlmann vantar vinnu
Eg er 25 ára og vantar vinnu. Allt kem-
ur til greina. Er vanur til sjós á línu, bala
og auto, net, fiskvinnslu og lager. Er
með bílpróf og 30 tonna réttindi. Get
byrjað strax. Uppl. í síma 849 6337
BÍLAR / VAGNAR
Toyota Corolla
Til sölu Toyota Corolla árg. 1988, 3ja
dyra, sjálfsk., ekin 230.000 km. Tjón á
vinstri hurð, annars í góðu standi. Sum-
ar- og vetrard. fylgja. Verð kr 70.000,
ath. skipti. S. 898 4334, Björn
Spil á traktor
Til sölu spil á traktor, gröfu eða jarðýtu.
Uppl. í síma 431 2260 og 864 5511
Bíll óskast
Oska eftir góðum og lítið keyrðum
station eða rúmgóðum 5 manna fjöl-
skyldu bíl. Verð 500 þús staðgreitt.
Uppl. í síma 431 4012 eftir kl.18
Til sölu á Kays gröfu
Til sölu á Kays gröfu, afturskófla 65-70
cm, ripper, glussaspil og malarkrabbi.
Símar 431 2260 og 864 5511
Til sölu Honda Civic
Rauður Honda Civic ESi til sölu. Ar-
gerð '93. 1,6 V-TEC, ekinn 110.000
km. Sumar- og vetrardekk, samlæsingar.
Símar 437 1305 eða 690 2125
Frábært eintak af Golf GT 1800
Til sölu ffábær MMC Golf GT 1800.
Skráður 1993, keyrður 148.000 og skoð-
aður. Geislaspilari, hátalarar, auka
álfelgur og ný sumardekk. Er á vetrar-
dekkjum. Mjög vel með farinn! Verð
420.000. Sími 462 6693, Stefán
Jeppi og sendiferðabíll
Óska eftir ódýrum Jeep Cherokee, verð
0-70 þús, og Benz sendiferðabíl til nið-
urrifs. Uppl. í síma 861 7237
Trukkur/rúta
Til sölu Iveco Turbo Daly árg. 1999.
Ekinn 83.000. Breyttur fýrir 38“, er á
36. Læst drif að framan og aftan, drátt-
arkúla og toppgrind. Bíllinn er skráður
fýrir 9 farþega auk ökumanns. Eyðir
ekki miklu. Er með mæli. Hentar t.d.
sem húsbíll eða skólabíll. Upplýsingar í
síma 898 8885, Þyri
Einn flottur til sölu
Til sölu BMW 316i ,compact sport, árg.
2000. Rauður, cd, kastarar, 2x spoiler,
rauð og svört sportinnrétting o.fl. Á-
hvílandi 100% lán. Fæst gegn yfirtöku á
láni eða stgr. Uppl. í s. 438 1755 og 860
0721, Addi og Guðrún
Bíll til sölu
Til sölu dökkblár Ford Mercury Topaz
árg. '87 til niðurrifs eða viðgerðar. Verð
20 þúsund. Hafið samband með SMS í
símanr. 868 2013
Plasthús
Óska eftir plasthúsi á Ford Bronco, árg
67, fýrir lítinn pening. A sama stað til
sölu topplúga. Uppl. í síma 862 1381
Varahlutir
Óska eftir varahlutum í Hyundai
Elantra, 1,8, árg. '96. Framenda, ljós,
stuðara, svuntuna að framan, framstykk-
ið og vatsnkassa. Uppl. í síma 849 6337
Daewoo Lanos sx 1600
Dekurdúllan Daewoo Lanos, árg. 2002
er til sölu vegna flutnings. Er með
spoiler, topplúgu, cd, álfelgum o.fl. Góð
lán geta fylgt með. Ekinn 2000 km, 3ja
dyra og dökkgrár. Verð aðeins 1.500
þús. Uppl. í síma 849 6337, Nóri
Nissan Sunny Wagon
Til sölu Nissan Sunny Wagon, 4X4,
1600 vél, árg. '93. Beinskiptur, ekinn
127 þús. km. Dökkblár, sumar- ogvetr-
ardekk. Cd, rafin. í rúðum og speglum
og margt fleira. Tilboðsverð 280 þús.
Uppl. í síma 821 3214
DÝRAHALD
Border-Collie
Til sölu tveggja mánaða hvolpar af
Border-Collie kyni. Upplýsingar í síma
861 6176, Haraldur
Páfagaukur
Óska eftir Dísarpáfagauki fyrir lítinn
pening. Upplýsingar í síma 557 7054
Bamavagn
Til sölu Silver Cross barnavagn, grænn á
lit, með pottalaginu. Einnig lítil stafa-
kerra. Uppl. í síma 437 2212
Bílstóll og systkinasæti á vagn
Til sölu Chicco barnabílstóll með
skermi fyrir 0-9 kg og systkinasæti á
vagn. Uppl. í s. 437 2130 og 863 7357
Barbie dót
Fullur poki af Barbie dóti til sölu á 2.500
kr. Einnig ónotaður trébekkur/borð
með áföstum sætum á 2.000 kr. Er í
Grundafirði. S. 438 1707 og 823 6979
Tvíburakerra og fleira
Til sölu ítölsk tvíburakerra. Langsum
með regnyfirbreiðslu, kr. 9.000. Rimla-
rúm úr Mahagony með himnasæng og
heilsudýnu, notað af einu barni, kr.
15.000, plasttraktor með kerru, fyrir 1
og 1/2 árs til 4 ára kr. 2.000. og Fisher-
Price rafknúinn bíll, fyrir 1 og 1/2 árs til
5 ára, kr. 3.500. S. 438 1707 og 823 6979
HÚSBÚN./HEIMILIST.
Húsgögn til sölu
Til sölu mjög vel með farið sófasett,
með plussáklæði, 3ja sæta og 2ja sæta
sófar og 2 stólar. Einnig sófaborð og
hornborð. Uppl. í s. 898 1231, María
Hjónarúm til sölu
Vel með farið hjónarúm ffá Ingvari og
Gylfa til sölu, 1,60x2 m. Fallegur gafl
fylgir. Verðhugmynd 30.000. Uppl. í
síma 861 8790 og 565 0812
Fataskápur og fleira
Til sölu lútaður, stór, furufataskápur.
Utskorinn og með kanti ofan á. Þrjár
hurðir. Tvöfaldur skápur fyrir hengi og
einfaldur með hillum. Tvær skúffur
undir skáp, kr. 15.000. Furukojur (tvö
rúm) með fallega klæddum svampdýn-
um, kr. 10.000. Einnig antík borðstofuh.
og 4 stólar. Sími 438 107 og 823 6979
LEIGUMARKAÐUR
Skagamenn!
Vantar 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu, í
gamla bænum, sem allra fyrst. Upplýs-
ingar í síma 845 1896
4ra-5 herb hús eða íbúð óskast
Vantar frá 1. júní nk. 4ra-5 herb húsnæði
á Akranesi eða í nágrenni. Uppl. í s. 431
2290, 690 0726 og 866 6495
Ibúð óskast á Akranesi
Einstæða móður með eitt barn bráð-
vantar 3ja herbergja íbúð til leigu. Ekki
á svörtu! Langtímaleiga. Uppl. í síma
431 2857 og 848 1668, Hafdís
Herbergi óskast
Óska eftir herbergi til leigu í Borgar-
nesi. Upplýsingar í síma 895 2197
Húsnæði óskast til leigu
Reglusömu, reyklausu, pari vantar íbúð
til leigu í Borgarnesi frá og með 1. maí.
Símar 660 6326 og 564 2091, Aðalsteinn
Til leigu
5 herb. íbúð í Grafarvoginum til leigu.
Langtímaleiga. Uppl. í síma 586 1245
Ibúð til leigu
3ja herbergja íbúð til leigu í Borgarnesi.
Sími 892 1525 og silli@borgarverk.is
Geymsluhúsnæði óskast
Geymsluhúsnæði (10-15 fm) óskast til
leigu undir búslóð. Uppl. í s. 660 1247
2ja herb. íbúð
Til leigu 2ja herbergja íbúð á Akranesi.
80 fm, rétt við íþróttahúsið við Vestur-
götu. Aðeins reyklaust og reglusamt
fólk. Uppl. í síma 431 2714 og 899 7397
ÓSKAST KEYPT
Verkfæri óskast
Óska eftir verkfærum til bílaviðgerða og
réttinga. Td. fasta lykla, toppa og púll-
ara. Er í Kópavogi. Sími 869 6852
Tjaldvagn óskast
Óska eftir að kaupa lítinn tjaldvagn, sem
hentar fyrir 2 (má vera 4ra manna), er
auðveldur í uppsetningu og kostar ekki
mikið. Upplýsingar í síma 847 9170
Sófi og prentari
Óska eftir sófa og prentara. Upplýsingar
í síma 892 4204, Auður
Barnavagn o.fl.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
barnavagn eða kerru, hókus pókusstól
og bílstól fyrir 9-18 kg. Sími 431 4484
Álfelgur og sumardekk !
Vantar 14“ álfelgur (4 gata), helst með
sumardekkjum undir MMC Space Wa-
gon, árg '99. Sími 896 8105 og 451 3431
Ryksuga
Óska eftir öflugri ryksugu, helst fyrir
bílaþrif, en skoða allt. Einnig vantar mig
ísskáp, sjónvarp, örbylgjuofn, lítið eld-
húsborð og stóla Uppl. í síma 898 9669
Þrekhjól - lyftingabekkur?
Óska eftir að kaupa vel með farið þrek-
hjól eða Orbitrek tæki á góðu verði. Hef
einnig áhuga á að kaupa stillanlegan
lyftingabekk með stöng og lóðum.
Upplýsingar í síma 696 9367, Kristján
eða 696 1830, Lára
Hátíðni rafsuða
Oska eftir hátíðni rafsuðu (það eru þess-
ar lidu og léttu sem taka lítinn straum).
Upplýsingar í síma 865 7436
Faxtæki
Óska eftir að kaupa faxtæki í góðu lagi.
Uppl. í s. 436 1167 og 868 4052
TIL SÖLU
Fjallahjól
Til sölu fjallahjól. Lítið notað, ódýrt og
fi'nt. Upplýsingar í síma 865 5726
Afgreiðsluborð
Lítið notað afgreiðsluborð úr stáli og
gleri með loftkælingu og ljósum. Lengd:
5 metrar. Uppl. í s. 661 0994
Bamastóll og varahlutir
Til sölu Chicco ungbarnabílstóll fyrir 0-
9 kg með skermi. Mjög vel með farinn
og fæst fyrir lítinn pening. Einnig allt
mögulegt úr Daihatsu Charade, t.d.
bremsuklossar (í umbúðunum), vetrar-
og sumardekk á felgum, rafgeymir, rafall
og rúðuþurrkumótor. Upplýsingar í
síma 437 2130 eða 863 7357
Ódýrt
Til sölu gamall Simo kerruvagn með
burðarúmi, sófaborð úr kirsuberjavið,
skíði, skíðaskór og skíðastafir. Upplýs-
ingar í síma 431 2177, Elsa Lára
Skápar-hillur
Til sölu 5 skápar með 10 glerhurðum,
70x80, lítdð notaðir, verð kr. 39.000.
Kosta nýir 116.000 kr. Einnig glerhillur
17 m. 30 cm breiðar með festingum.
Verð kr. 20.000 en kostar nýtt 95.000.
Upplýsingar í síma 661 0994
Korg CX-3 Combo
Ársgamalt, Korg CX-3 Combo, orgel til
sölu. Verð, nýtt 200.000.- Tilboðsverð
160.000.- I mjög góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 562 5811, Daði
Sjókrani til sölu
Björgunarbátasj. Breiðafj. hefur til sölu
Tico Marine 35 krana. Lyftigeta hans er
í stystu stöðu er 2,1 m og 1430 kg og í
lengstu stöðu 4,7 m og 650 kg. Kraninn
er með spili og snúningi og allur ný yf-
irfarin. Uppl. gefur Ægir í s. 898 3465
TÖLVUR OG HLJÖMT.
HP prentari til sölu
Til sölu HP deskjet 840c prentari í góðu
ásigkomulagi og lítið notaður. Ekki orð-
inn árs gamall. Uppl. í síma 861 6204
Hljómborð
Til sölu Panasonic SX-KC600 raf-
magnshljómborð, með diskettudrifi,
innbyggðum hátölum, úttak MIDI og fl.
Uppl. í síma 661 0994 eða harr@isl.is
Hljóðkerfi
Gott hljóðkerfi til sölu. Hentar vel fyrir
hljómsveitir og samkomuhús. Upplýs-
ingar í síma 437 0028 og 616 2705
Tölva til sölu
Til sölu, 1200 mhz, tölva með 128 Mb
minni, 17“ skjá og netkorti. Verð kr.
49.000. Upplýsingar í síma 661 0994
Tölva til sölu
Tölva til sölu með 256 Mb minni og 80
Gb hörðum diski. Nýr turn, góður ör-
gjörvi sem spilar alla leiki, og ekkert mál
að stækka. Skjár, lyklaborð og mús getur
fylgt. Sanngjarnt verð. Sími 846 0151
ÝMISLEGT
Ferðafélagi
Óska eftir ferðafélaga yfir fjörðinn, helst
til Hafnafj. eða Garðab. Vinnutími frá
08-17 (sveigjanlegt). Uppl. í s. 431 2110
Hjólhýsi
Sportmenn Islands óska að taka á leigu
hjólhýsi, með eða án húsbúnaðar. Uppl.
í s. 892 1450 eða 564 6316, Rögnvaldur
Snjóbretti
Til sölu tvö snjóbretti kr. 10.000. Upp-
lýsingar í síma 661 0994
Hitablásari
Til sölu hitablásari sem tengist vatni.
Stærð 50x50 cm, 220 V, 0,15 Kw, 0,54
am. Verð kr. 20.000. Uppl. í s. 661 0994
Ci cíófjintu
Akranes: Fimmtudag 20. febrúar
The Transporter kl. 20:00 í Bíóhöllinni.
Snæfellsnes: Fimmtudag 20. febrúar
Urvalsdeild: Snæfell - Hamar kl. 19:15 í Iþróttamiðstöðinni Stykkishólmi.
Borgarfiörður: Fimmtudag 20. febrúar
Fótboltaæfing kl. 19:00-20:00 á Varmalandi, mætum hressar,
Stuðboltastelpurnar
Borgarfiörður: Fimmtudag 20. febrúar
Námskeið hefst: Hómópatía - Gamlar og nýjar leiðir í orkumeðferð í
Félagsbæ Borgarnesi. Fim. kl. 20:30 til 21:30. Lengd: 1 klst.
Snæfellsnes: Fimmtudag 20.febrúar
Nýtt 10 tíma yoganámskeið hefst í Yogahúsinu í Olafsvík.
Akranes: Fimmtudag 20. febrúar
Námskeið hefst: Origami í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Fim. kl. 20:00 til 22:00. Lengd: 2.5 klst.
Akranes: Föstudag 21.febrúar
Tveir jassgítarar kl. 20 í sal Tónlistarskólans á Akranesi.
Heiðursmennirnir Jón Páll Bjarnason og Ólafur Gaukur verða með létta
tónleika í sal skólans.
Snæfellsnes: Fös. - sun. 21. feb - 23feb
Námskeið: Blóðflokkalíferni á Brekkubæ á Hellnum. Leiðbeinendur:
Guðrún og Guðlaugur Bergmann. Matreiðsla: Guðríður Hannesdóttir.
Akranes: Laugardag 22.febrúar
Dagur tónlistarskólanna/kaffihús kl. 14 - 17 í sal Fjölbrautaskólans.
I tilefni dagsins verða nemendur Tónlistarskólans á Akranesi með tónleika.
Kaffihlaðborð. Foreldrafélag fiðlusveitarinnar verður með kaffisölu og
rennur allur ágóði í ferðasjóð sveitarinnar. Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir
fullorðna og 500 kr. fyrir 12 ára og yngri.
Akranes: Lau. - sun. 22. feb - 23. feb
Körfubolti kl. 14:00 í Iþróttahúsinu við Vesturgötu.
Mót hjá 7. flokki í körfubolta. Allir velkomnir. Óskum þeim góðs gengis.
Borgarfiörður: Lau. - sun. 22. feb - 23feb
Konudagskossar á hótel Glym. Frábært tilboð handa eiginmönnum sem
vilja koma elskunni sinni á óvart.
Borgarfiörður: Laugardag 22. febrúar
Afmælistónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar kl. 14:00 í Logalandi,
Reykholtsdal. Nemendur flytja fjölbreytta dagskrá: Hljóðfæraleikur;
einleikur og samleikur og atriði úr óperettum og söngleikjum. Kaffiveitingar
seldar í hléi. Allir velkomnir!
Snæfellsnes: Sunnudag 23. febrúar
Körfubolti: 2. deild karla A-4 kl. 14:00 í íþróttahúsi Snæfellsbæjar.
Reynir Hellissandi tekur á móti UMFH
Borgarfiörður: Mdnudag 24. febrúar
Námskeið hefst: Snerting gegn streitu -nudd til vellíðunar í Viðskipta-
háskólanum Bifföst. Kennt mán. og mið. kl. 20:00 til 22:30. Lengd: 6 klst.
Akranes: Þriðjudag 25.febrúar
Bæjarstjórnarfundur kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu, Strillholti 16-18, 3. hæð
Akranes: Miðvikudag 26.febrúar
Opið hús fyrir fötiuð ungmenni kl. 19:30 í Húsinu, Skólabraut 9.
Skoðunarferð! Enginn fær að vita hvert verður farið fyrr en við hittumst í
Húsinu.
Snæfellsnes: Miðvikudag 26. febrúar
Aðalfundur Golfklúbbsins Jökuls kl. 20:00 á Svörtuloftum á Hellissandi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Léttar veitingar í boði klúbbsins.
Akranes: Miðvikudag 26.febrúar
Námskeið hefst: Leshringur um Islendingasögur með áh. á Harðarsögu í
Maríukaffi , Safnaskálanum að Görðum.
Mið. kl. 20 til 21:30 og lau. 5. apríl kl. 10:30 til 14:30. Lengd: 16 klst
12. febrúar kl. 11:25 - Meybam
Þyngd: 3140 gi: - Lengd: 51 cm.
Fo?-eldrar: Björg Olafsdóttir og Magnús
Magnússon, Borgamesi
Ljósmóðir: Anna E. Jónsdóttir
17. febrúar kl. 16:21 - Sveinbam
Þyngd: 3820 gr. - Lengd: 51 cm.
Fo?-eldrar: Be?-gli??d Yr Gylfadóttir og
Aðalberg Pétursson, Akranesi
Ljósmóðir: Sojfía Þó?-ðardóttir
16. febrúar kl. 03:22 - Srveinbam
Þyngd: 3415 gr. - Le?igd: 49 cm.
Foreldar: Ester Sojfía Jóhannsdóttir og
Daniel Sæmundsson, Olafsvík
Ljósmóðir: Haf dís Rú?ia?-sdóttir
16. feb?-úar kl. 19:01 - Meyba?u
Þyngd: 4495 g: - Lengd: 54 cm.
Forelda?-. Rakel Osk Gunnarsdóttir og
Olafur higólfsson, Olafsvík
Ljósmóði?-: E?-la Bjö?-k Olafsdóttir