Skessuhorn - 12.03.2003, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 2003
3
jntsaunu..-
Akraneskaupstaður
Starfsstyrkur
bæjarlistamanns
á Akranesí
Hér með er auglýst eftir umsóknum um
starfsstyrk bæjarlistamanns á Akranesi árib
2003, samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar
Akraness frá 9. febrúar 1999.
Umsóknarfrestur er til 20. mars 2003
og skal umsóknum skilab á skrifstofur
Akraneskaupstabar, Stillholti 16-18,
3. hœb, 300 Akranesi.
2
5
s Upplýsingar um úthlutunarreglur eru á vef
Akraneskaupstaðar www.akranes.is undir
hnappnum stjórnsýsla- reglur og samþykktir-
menningar- og fræðslusvið.
Einnig er hægt að nálgast úthlutunarreglurnar
á skrifstofum Akraneskaupstaðar,
Stillholti 16-18, 3.hæð.
Akranesi, 10. mars 2003
Bœjarstjórinn á Akranesi
T
Auglýsing vegna
íþrótta-, tómstunda-
og æskulýðsmála
Hér meb auglýsir Borgarbyggö
eftir umsóknum vegna úthlutunar
á peningalegum styrkjum til
íþrótta-, tómstunda- og æskulýösmála
fyrir áriö 2003.
Umsóknir þurfa ab hafa borist til íþrótta- og
æskuiýbsfulltrúa, Borgarbraut 11 fyrir
fimmtudaginn 20. mars nk.
Um styrki geta sótt félög og abilar sem sinna
íþrótta-, tómstunda- og æskulýbsstarfi í
sveitarfélaginu eba hafa meb höndum abra
sambœrilega starfsemi.
Sjá nánar á vef Borgarbyggbar
www. bogarbyggd. is
íþrótta- og œskulýbsfulltrúi
UST
Umhverfisstofnun
Sérfrœðingar
óskast
Umhverfisstofnun óskar eftir að ráða samtals 3 sérfræðinga til að starfa í
þjóðgörðunum sem hún hefur umsjón með:
Jökulsárgljúfrum, Skaftafelli og Snœfellsjökli.
Ráðinn verður einn sérfræðingur í hvern þjóðgarð sera staðgengill þjóðgarðsvarðar og til
að starfa með honum að skipulagi og framkvæmd rekstrar.
Starfsemi þjóðgarða felst m.a. í gerð verndaráætlana, framkvæmdaáætlana, fræðslu,
móttöku gesta, almennri landvörslu, samstarfi við stjómvöld, félög, skóla og ferðaþjónustu,
eftirliti, vöktun, umsjón og starfsundirbúningi, almannatengslum ofl.
Um er að ræða fullt starf og starfsstöð er viðkomandi þjóðgarður. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf 1. maí og eru laun greidd samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna.
Krafist er menntunar, áhuga og reynslu sem nýtist í starfi.
Umsóknum með upplýsingum urn menntun og fyrri störf skal skilað til Umhverfisstofnunar
s fyrir 24. mars 2003.
s
I Nánari upplýsingar veita þjóðgarðsverðir á hverjum stað:
Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum: Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, sími: 465-2359
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli: Ragnar Frank Kristjánsson, sími: 478-1946
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull: Guðbjörg Gunnarsdóttir, sími: 436-6860
Arni Bragason, forstöðumaður náttúruverndar- og útivistarsviðs, sími: 591-2000
Umhverfisstofnun
Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík
Umhverfisstofnun heyrir undir Umhverfisráðuneytið og starfar sk\>. lögum nr. 90/2002 . Stofnunin
hefur m.a. það hlutverk að framfylgja lögum um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, um matvœli,
eiturefni og hœttuleg efiii og náttúruvernd. Starfsmenn eru um 75 og starfa á 6 sviðum og
einnig á rannsóknastofu á 7 starfstöðum í dreifbýli og þéttbýli.
Miðasala hálftíma fyrir sýningu
Miðaverð kr. 500 fyrir fullorðna
kr. 200 fyrir börn
Ársftátíð
Bre^nöœiarstióCa
Sýningar í Brekkubæjarskóla:
Þriðjudag 18. mars kl. 17:30 og 20:00
Miðvikudag 19. mars kl. 17:30 og 20:00
Dúndrandi f jör
á öllum sýningum \. «
W
ATH! Foreldrar sem eiga börn
á fleiri en einni sýningu
borga aðeins fyrir einn miða
ARSHATIÐARNEFND
#* w ue,
3L
Foreldrar
komið og eigið
skemmtilega
kvöldstund
með börnunum
ykkar
Mætum öll
BINGÓ
Bingó verður haldið á
Hótel Borgarnesi
fimmtudaginn 13. mars kl. 20.00
Aðalvinningur hallarferð fyrir 4 í
Skautahöllina, Keiluhöllina, Pizzhöllina og Bíóhöllina.
Hvað heitir leikmaðurinn?
Verðlaun fyrir rétt svar.
Auk þess margir góðir vinningar frá fyrirtœkjum
í Borgarnesi, Akranesi og nágrenni Til styrktar unglingastarfi
kórfuknattleiksdeildar Skallagríms