Skessuhorn - 12.03.2003, Page 7
MIÐVTKUDAGUR 12. MARS 2003
7
Fegurðarsamkeppni Vesturlands
verður haldin í Bíóhöllinni á
Akranesi þann 22. mars nk.
Að venju kynnir Skessuhom
keppendurna og hér fá lesendur
tækifæri til að berja augum næstu fimm
stúlkumar sem taka þátt í keppninni
að þessu sinni.
Sylvia Clothier Rudolfsdóttir, Akranesi.
18 ára. Hæð 174 cm.
Nemi í FVA á félagsfrœðibraut.
Mottó: Gera betur í dag en í gcer.
Jóhanna Ásgeirsdóttir, Varmalandi,
Borgarfirði. 19 ára. Hœð 170 cm.
Nemi í FVA á félagsfræðibraut.
Mottó: Að komafram við aðra eins og
þú vilt að aðrir komi fram við þig.
Edda Ósk Einarsdóttir, Akranesi.
18 ára. Hœð 175 cm.
Nemi í FVA á félagsfræðibraut.
Mottó: Standaföst á mínum skoðunum
og brosa hvern dag.
Drífa Mjöll Sigurbergsdóttir,
Borgarnesi. 19 ára. Hæð: 174 cm.
Nemi í FVA á félagsfæðibraut.
Mottó: Komafram við aðra eins og þú
vilt að aðrir komifram við þig.
Valgerður Bachmann, Rauðsgili,
Borgarfirði. 19 ára. Hæð: 168 cm.
Nemi í FVA á uppeldisfræðibraut
Mottó: Komafram við aðra eins og þú
vilt að aðrir komifram við þig.