Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2003, Side 9

Skessuhorn - 12.03.2003, Side 9
jntaðUnu... MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 2003 9 ATVINNA í BOÐI Starfsmaður óskast Oska eftir starfsmanni á bílaþvottastöð. Upplýsingar í síma 898 9669 ATVINNA OSKAST Jákvæð og dugleg Eg er kona á besta aldri og vantar vinnu í Borgarnesi eða nágrenni. Hef reynslu sem verslunarstjóri, deildarstjóri, gjald- keri og hef einnig unnið við uppsetn- ingu gagna í tölvutæku formi fyrir prentun. Oll vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 421 7084 BÍLAR / VAGNAR Rafsuða óskast Vantar litla og netta rafsuðuvél. Upplýs- ingar í síma 865 7436 Felgur Til sölu American Racing jeppafelgur úr áli, 15x8“, sex gata, henta vel undir lítið breytta jeppa. Upplýsingar í síma 899- 7313 eftir kl. 18 Skemmtibátur til sölu 17 feta Madeza skemmtibátur til sölu með nýjum 40 hö Yamaha utanborðs- mótor. Búið að færa stýrið inn í hús. Verð 850 þús. Uppl. í síma 897 6393 Range Rover til sölu Range Rover árg '86 til sölu, Ekinn 171 þús. Verð 300 þús. Upplýsingar í síma 897 6393 Econline til sölu Til sölu Ford Econline húsbíll, árg '88. Ekinn 240 þús. Verð 350 þús. Upplýs- ingar í síma 897 6393, Ingvar Ódýr bíll til sölu Til sölu Nizzan Bluebird árg. '86. Bíll- inn í nokkuð góðu standi en þarfhast smá lagfæringa. Fæst á vægu verði. Upp- lýsingar í síma 437 0064 og 437 0164 Til sölu vélsleði Til sölu Polaris Widetrac vélsleði, árg. '90, ekinn aðeins 5400 km. Brúsagrind- ur, farangurskassi og fleira. Mjög vel með farinn ferða- og fjölskyldusleði. Upplýsingar í síma 893 0471 MMC Colt Til sölu MMC Colt árg. '88, ekinn 120 þús. Sjálfskiptur og í góðu lagi. Verð- hugmynd 80.000. Upplýsingar í síma 437 1808 eða 694 6585 Vantar jeppa Óska eftir ódýrum jeppa fýrir ca. 200 þús. Upplýsingar í síma 898 8885, Þyri Trukkur/rúta Iveco Turbo Daly árg. '92 til sölu. Ekinn 83.000. Breyttur fyrir 38“ er á 36“, læst drif framan og aftan, dráttarkúla og toppgrind. Bíllinn er skráður fyrir 9 far- þega auk ökumanns. Hann eyðir ekki miklu og er með mæli. Hentar sem t.d. húsbíll eða skólabíll. Upplýsingar í síma 898 8885, Þyri DÝRAHALD Hvolpar fást gefins 8 vikna hvolpar fást gefins. Uppl. í sírna 435 1288 eða bohara@simnet.is Vantar gott heimili Vegna breyttra heimilisaðstæðna er til sölu tæplega tveggja ára Schafer hundur. Fæst á mjög sanngjörnu verði á gott heimili. Upplýsingar í síma 435 0106 Fressköttur 6-7 mánaða gamall fress fæst gefins á gott heimili. Svartur og hvítur. Kassa- vanur, mjög gæfur og blíður. Uppl. í síma 431 4694, 616 1346 og 823 8729 Jarpvindóttur til sölu Fallegur jarpvindóttur hestur til sölu. 3ja mán., taminn og töltir vel. Upplýs- ingar í síma 437 0013 og 661 2629 Hjálp kisan mín er týnd Kisan mín er týnd, hún hefur ekki kom- ið heim síðan 20. jan. Þetta er 7 mán. læða, grá með gulan og hvítan kvið, há eyru og mikið loðið skott. Upplýsingar í síma 431 2716 eða 692 9642 FYRIR BORN Ýmislegt fyrir ungaböm Til sölu ungbarnabílstóll 0-9 mánaða 4.500 kr., órói á rúm 1000 kr., hókus pókus stóll 2.500 kr., stóll sem skrúfaður er á eldhúsborð 1.500 kr., útiróla 1.000 kr., og fullur kassi af þroskaleikföngum 1.000 kr. Er í Grundarfirði. Upplýsing- ar í síma 438 6615 og 894 5787 Tvíburakerra Til sölu dökkblá, langsum, ítölsk tví- burakerra með færanlegum sætum. Bök- in eru í ólagi en nýjar regnkápur fylgja með. Verð aðeins 9.000 kr. Upplýsingar í síma 438 1707 og 823 6979, er í Grundarfirði HUSBUN./HEIMILIST. Kommóða Til sölu falleg kommóða. Upplýsingar í síma 865 5726 Vantar ýmislegt Oska eftir góðu stóru rúmi, stofúborði og sjónvarpi fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 866 3997 Fallegur fataskápur Til sölu fataskápur úr lútaðri fúru og með lista efst. Tvær skúffúr undir og 3 útskornar hurðir. Fatahengi og hillur. Fallegmubla. Hæð 1,90, breidd 1,37 m. Verð aðeins 14.000 kr. Upplýsingar í síma 438 1707 og 823 6979, er í Grund- arfirði Kommóða og fleira Til sölu furukommóað, skrifborð og spegill. Hentugt í barnaherbergi. Upp- lýsingar í síma 554 1282 Sixties sófasett TIl sölu grænt, doppótt og mjög krútt- legt sófasett 4+1+1. Þetta er mjög ó- venjulegt sófasett og ég lofa að þú hefur aldrei séð annað eins. Verð 45.000. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar í síma 561 8280, Þórdís LEIGUMARKAÐUR íbúð í Borgamesi Oska eftir einstaklingsíbúð eða herbergi í Borgarnesi. Upplýsingar í síma 699 8523 Ibúð óskast Oska eftir lítilli 2ja herbergja eða stúdíó íbúð. Upplýsingar í síma 691 1741 og 697 6442 Herbergi til leigu Til leigu herbergi í Borgarnesi, 14 fin með eldhúskróki, ísskáp, leirtaui, hús- gögnum og snyrtingu. Loftnet fyrir sjónvarp. Upplýsingar í síma 437 1631 og 847 4103 Ibúð til leigu Ibúð til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 437 1584 eða 867 9319 íbúð eða hús á Akranesi Hjón með 3 börn óska eftir 4ra-5 herb íbúð eða húsi á Akranesi ffá 1. maí 2003 eða fyrr. Upplýsingar í síma 431 4012 Halló! Mig vantar húsnæði til leigu frá 1. apríl. Upplýsingar í síma 845 1896 Ibúð til leigu Til leigu fjögurra herbergja íbúð á jarð- hæð á góðum stað í Borgarnesi. Laus strax. Upplýsingar í síma 864 1784 Oska eftir meðleigjanda Meðleigjandi óskast í mars, apríl og maí. Er á besta stað í höfúðborginni. Frekar ódýr leiga. Upplýsingar í síma 699 7198 eftir kl. 18.00 Til leigu frá 1. júní Kjallaraíbúð til leigu á Akranesi, nýbúið að taka hana alveg í gegn. Lítur mjög vel út. Upplýsingar í síma 846 0616 og 557 4933 Húsnæði óskast Reglusamt, reyklaust par vantar húsnæði til leigu í Borgarnesi frá miðjum apríl. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 660 6326 og 564 2091, Aðalsteinn 3ja til 5 herbrgja íbúð Oska eftir að taka á leigu 3ja til 5 her- bergja íbúðarhúsnæði á Akranesi sem fyrst. Upplýsingar í síma 868 6929 OSKAST KEYPT Sauðfjárklippur Oska eftir sauðfjárklippum (barkaklipp- um). Upplýsingar í síma 893 1621, Magnús Oska eftir að kaupa fartölvu Eg óska eftir að kaupa notaða (helst ný- lega) fartölvu fyrir lítinn pening. Verður að vera í góðu standi. Upplýsingar í sím- um 567 0248 og 865 9589 TIL SOLU Skidoo Racing sleðagalli Til sölu Skidoo Racing sleðagalli, úlpa og buxur, eins og nýr, gulur og svartur í stærð XL. Keyptur veturinn 2002 - kost- ar nýr 78 þús. Selst á 45 þús. Einnig til sölu keppnishúdd á Skidoo, passar á módel 2000-2002. Verðtilboð! Upplýs- ingar í síma 895 1171 Reyktur rauðmagi Til sölu reyktur Rauðmagi. Upplýsingar ísíma 431 2974 Borð fyrir kaffihús eða félagsheimili Til sölu 25 borð 80x80 cm. með stál- plötu og viðarkanti (hátíska í dag). Vel með farin og lítið notuð. Henta vel í kaffihús eða annan veitingarekstur. Upplýsingar í síma 437 1495 Marshall magnari lOw Glænýr lOw Marshall til sölu með öllum blöðum, kassanum og öllu. Keypti hann á 10.000 fyrir 2 vikum. Er ekkert notað- ur og enn í kassanum. Verð 9.000 kr. Upplýsingar í síma 436 6697 og 869 9991, Garðar & Pawel Hjól Til sölu fjallahjól. Fínt fyrir eldri en 12 ára. Fjólubleikt á litinn með lás og lykl- um. Tilboð óskast í síma 865 5726 Tússtafla Stór tússtafla til sölu ásamt fylgihlutum. Kostar ný með öllu 34.500. Fæst fyrir 20.000. Upplýsingar í síma 861 7321 Golfsett Fullt Arnold Palmer golfsett ásamt kerru og poka til sölu. Aðeins notað eitt sumar og fæst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 861 7321 Fiðla og kassi Til sölu fiðla 4/4 ásamt kassa og boga. Verð kr. 45 þús. Kostar ný kr. 59.600. Einnig til sölu Bam fiðlukassi á kr. 15 þús. Kostar nýr kr. 23 þús. Upplýsingar í síma 898 1679, Anna Ibúð á Akranesi Til sölu 3ja herb. íbúða á góðum stað á Akranesi. Góð lán áhvílandi. Upplýsing- ar í síma 869 2261 Rafmagnsofúar til sölu Til sölu nýir, lítið notaðir, rafmagnsofú- ar. Uppl. í síma 846 0616 og 557 4933 Tveir GSM símar Til sölu Nokia 3310 á 7.000 og Motorola V3690 (litli skjaldbökusím- inn) á 12.000. Með Nokia símanum fylgja 2 batterý og hleðslutæki. Taska er með báðum símunum. Með Motorola símanum fylgir handfrjálsbúnaður og bílhleðslutæki. Sími 869 9991 TOLVUR OG HLJOMT. PS One Til sölu Playstation one tölva með 10 leikjum, 2 stýripinnum. Er árs gömul. Verð 12.000. Uppl. í síma 431 4012 Fartölva óskast keypt Eg óska eftir að kaupa notaða (helst frekar nýlega) fartölvu fyrir lítinn pen- ing. Verður að vera í góðu standi. Upp- lýsingar í símum 567 0248 og 865 9589 YMISLEGT Gokart Til sölu HAASE með Rotax mótor í toppstandi. Upplýsingar í síma 865 2824 Ferðafélagi óskast Mig vantar ferðafélaga. Fer frá Akranesi upp úr klukkan 7 á morgnana og heim frá Reykjavíkupp úr klukkan 17. Ég þarf að nota minn eigin bíl, þannig að ef þig vantar far hafðu þá samband við mig í síma 696 4977 eða 431 2177, Rúnar Skattframtalsgerð Vanur bókari tekur að sér gerð skatt- framtala (netframtal). Tek einnig að mér ýmis önnur bókhaldsverkefni. Sann- gjarnt verð. Upplýsingar eftir kl. 18:00 í síma 691 7155 Dekkjavél Vantar dekkja- og balanseringarvél fyrir litið. Upplýsingar í síma 869 6741 Kápa í óskilum Þú sem tókst kápuna mína í misgripum á Góugleðinni í Borgarnesi um síðustu helgi vinsamlegast skilaðu henni aftur á Hótel Borgarnes. Snæfellsnes: Fimmtudag 13. mars Héraðsmót HSH í blaki 2003 kl. 21:00 í íþrótttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Karlar: Snæfell B - Snæfell A. Nú á B-liðið heimaleik - kemur það til með að skipta máli? Akranes: Fimmtudag 13. mars About Schmidt kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Akranes: Fimmtudag 13. mars Námskeið hefst: Sár og sárameðferð í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Fim. 13 og 20. mars kl. 17:00 til 22:00. Lengd: 12 klst. Akranes: Fimmtudag 13. mars Hverfafundur, íbúar Flatahverfi/austan Grundaskóla kl. 20:00 í sal Grundaskóla, Espigrund 1. Við hvetjum bæjarbúa tdl að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum um bæjarmálin. Akranes: Fös. - sun. 14. mars -16. mars Félagsútdlega Skáta í Skorradal. Skátafélag Akranes fer í sína árlegu félgasútdlegu helgina 14.mars- ló.mars. Eldri skátar og aðrir áhugasamir eru velkomnir í heimsókn. Borgarfjörður: Föstudag 14. mars Félagsvist kl. 20,30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4, Borgarnesi. Við höldum áfram að spila félagsvist í Félagsbæ. Góð skemmtun. Góð verðlaun. Mætum vel og stundvíslega. - Verkalýðsfélag Borgarness. Snæfellsnes: Fös. - sun. 14. mars -16. mars Námskeið: Blóðflokkalíferni á Brekkubæ á Hellnum. Helgarnámskeið 15. og 16. mars - mætdng að kvöldi 14. mars. Innifalið: kennsla, námsgögn, gisting í 2 nætur og fæði í 2 daga. Leiðbeinendur: Guðrún og Guðlaugur Bergmann. Matreiðsla: Guðríður Hannesdóttdr. Snæfellsnes: Laugardag 13. mars Fjölþjóðadagur í kirkjunni í Olafsvíkurkirkju. Fulltrúar ffá ýmsum þjóðlöndum sem búa í Snæfellsbæ munu kynna menningu sína. Byrjað verður í kirkjunni með tónlist og töluðu máli. Síðan verður farið í safúaðarheimilið þar sem boðið verður upp á léttar veitingar. Þar verða kynningarbásar frá hverju þjóðlandanna. Dagskrá auglýst síðar. Borgarfjörður: Laugardag 15. mars Skákdagur UMSB kl. 11:00 í Grunnskólanum í Borgarnesi. UMSB og Skákskófi Islands standa fyrir skákdegi fyrir börn á grunnskólaaldri. Helgi Olafsson stórmeistari kemur og leiðsegir. Léttar veitingar. Skráning hjá UMSB, umsb@mmedia.is eða s: 437-1411 eða hjá Guðrúnu, s: 894-0567 í seinasta lagi fimmtudaginn 13. Verð kr. 350. Tilgreinið getu við skráningu. Snæfellsnes: Laugardag 15. mars Firma- og hópakeppni í fótbolta í Iþróttahúsi Snæfellsbæjar. Spilað verður á “handboltamörk”, 4 leikmenn inná hverju sinni og leikið er án markvarða. Vegleg verðlaun. Aðeins eru leyfðir tveir meistaraflokksmenn í hverju liði. Sýnum stuðning í verki og styrkjum knattspyrnulið m.fl. Víkings ásamt því að hrista af okkur aukakílóin. Akranes: Sunnudag 16. mars Gangs of New York kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Snæfellsnes: Sunnudag 16. mars Aðalfúndur Ungmennafélagsins Víkings kl. 18:00 í Gistdheimili Olafsvíkur. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Snæfellsnes: Sunnudag 16. mars Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14:00 í Olafsvíkurkirkju. Börn og unglingar bera uppi athöfúina. Stúlknahljómsveit stdgur á stokk, barnakór syngur lög og flutt verður samtalsprédikun. Sóknarprestur. Borgarfjörður: Sunnudag 16. mars Mozart, hver var það? Kl. 16:00 í Logalandi, Reykholtsdal. Tónleikar fyrir alla fjölskylduna. Efúisskráin er kynning á Mozart og verkum hans í tali og tónum með leikrænum tdlburðum. Flytjendur eru Bergþór Pálsson óperusöngvari, Auður Hafsteinsd. fiðla og Nína Margrét Grímsd. píanó. Eftdr hlé verður leikin og sungin ýmis tónverk. Akranes: Mánudag 17. mars Gangs of New York kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Snæfellsnes: Mánudag 17. mars Héraðsmót HSH í blaki 2003 kl. 20:00 í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Konur: kl. 20:00 Snæfell B - UMFG B. Kl: 20:45 Snæfell A - UMFG A. Dalir: Mánudag 17. mars Námskeið hefst: Postulíns og glermálun í Dalakjör. Mán. og fim. kl. 20:00 tdl 23:00. Lengd: 8 klst. Snæfellsnes: Mánudag 17. mars Námskeið hefst: Internetdð - vefurinn og tölvupósturinn í Grunnskólanum á Hellisandi. Mán. og mið. kl. 18:00 til 20:30. Lengd: 18 klst. Borgarfjörður: Miðvikudag 19. mars Aðalfundur Verkstjórafélags Borgarness og nágr. kl. 20:00 í Hyrnunni Borgarnesi. Aðalefúi fundarins verða venjuleg aðalfúndarstörf. Snæfellsnes: Miðvikudag 19. mars Héraðsmót HSH í blaki 2003- kvennalið A kl. 20:15 í fþróttahúsi Snæfellsbæjar. A-lið Reynis gegn A-liði Víkings Snæfellsnes: Miðvikudag 19.mars Héraðsmót HSH í blaki 2003 - kvennalið B kl. 19:30 í íþróttahúsi Snæfellsbæjar. B-lið Reynis gegn B-liði Víkings Akranes: Miðvikudag 19. mars Opið hús fyrir fötluð ungmenni kl. 19:30 í Húsinu, Skólabraut 9. Karaokekeppni verður haldin í kvöld. Akranes: Miðvikudag 19. mars Námskeið hefst: Enska II -talþjálfún í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Mán. og mið. kl. 19:30 tdl 22:00. Lengd: 20 klst.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.