Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2003, Side 12

Skessuhorn - 12.03.2003, Side 12
Þú pantar. Pósturinn afhendir. } W www.postur.is Heimsending um allt land BORGARNESS APÓTEK Leiðandi í lágu lyfjaverði á Vesturlanái Borgarbraut 58-60 - Borgarnesi - Sími 437 1168 - Bakvakt - 437 1180- www.borgarlyf.is Nemendur í Laugagerðisskóla héldu árshátíð sínafyrir skömmu og létu sig ekki muna um að setja upp heilt leikrit að því tilefiii. Þar var ekki ráðist á garðinn þar sem hann er hegstur heldur sett á svið hið klassíska verk Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner. A myndhini eru dýrin í skóginmn samankomin á neyð- arfundi. Þjóðbrautin aftur að þjóðvegi Nýsmíði fyrir Færeyinga Frá undirritun samningsins. talið frá vinstri: Jógvan E. Joenssen, Janus Olsen, Tummas Justmussen og Ostmund Justinussen frá kaupendum, Þorgeir Jósefsson og Sigurður Guðni Sigurðsson frá Þorgeir & Ellert hf. og Hallgrímur Hall- grímssonfrá Ósey hf. Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra sagði í samtali við Skessuhom að fyrir lægi ákvörð- un um að þjóðvegur í þéttbýli á Akranesi verður færður á næst- unni. Þjóðbrautin verður þá aftur að þjóðvegi í stað núverandi inn- komu í bæinn sem liggur um Kirkjubraut og Skólabraut að hafnarsvæðinu. Frá Þjóðbraut mun þjóðvegurinn síðan liggja um Faxabraut niður að höfn. Ekki liggur fyrir hvenær mal- bikun þjóðbrautarinnar verður á vegaáætlun en Gísli Gíslason bæjarstjóri Akraness segir að gert sé ráð fyrir að sveitarfélagið taki þessa framkvæmd að sér árið 2005 að fengnu vilyrði um að rík- ið endurgreiði kostnaðinn þegar komið verður að þessu verkefhi samkvæmt vegaáædun. GE Nýverið var undirritaður samningur um smíði á tveim togskipum milli Oseyjar hf. og Þorgeirs & Ellerts hf. annars vegar og útgerðarfélaganna K/F Stjörnan og K/F Pólarhav sem em í eigu P/F Sæborgar í Fær- eyjum. Um er að ræða tvö 36,5 m löng skip útbúin til togveiða. Skipin em útbúin til að toga saman sem par sem er aðferð sem mikið er tíðkuð í Færeyjum. Þau geta einnig togað ein ef þess er þörf. Smíðatími er 14 mánuð- ir og verða skipin afhent í maí- lok árið 2004. Skip af þessari stærð hafa ekki verið smíðuð á Islandi um langt skeið. Samningurinn sannar að íslenskar skipasmíðar em sam- keppnishæfar í verði og gæðum við erlendar stöðvar. „Það er á- nægjulegt að sjá hve mikla trú nágrannar okkar í Færeyjum hafa á íslenskum skipasmíðaiðn- aði,“ segir Þorgeir Jósefsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Þorgeirs og Ellerts af. „Verk- efnið er samstarfsverkefni ís- lensku skipasmíðastöðvanna og hefði aldrei orðið að vemleika ef ekki hefði komið til gott sam- starf þeirra í milli. Smíðin er fjármögnuð af viðskiptabönkum félaganna, það er Búnaðarbanka Islands og Landsbanka Islands með bakábyrgð frá Trygginga- deild Utflutningslána en þessir aðilar hafa smtt vel við bakið á félögunum í samningagerðinni,“ segir Þorgeir. KAMMERKOR REYKJAVIKUR flugfelag.is Félagsheimilinu Klifi Ölafsvík fiimnntijd. 20. rmars kl. 20:30 Kirkjukór Akranes Kvartettinn Sex í sveit Unglinga- hljómsveit Dalamanna Unglingahljómsveit Ólafsvíkur Örmyndir engla afdalsins ______ Þórunn Pétursdóttir Dóra Erna Ásbjörnsd. Kirkjukórinn í Ólafsvík Söngstjóri: Jónína Erna Arnardóttir Kynnir: ____ Gunnar Kristjánsson fyrrv. formaður HSH Allur ágóði af tónleikunum rennur í sérstakan forvarnarsjóð UMFÍ þar sem áhersla verður lögð á að fræða foreldra um fyrstu einkenni og rétt viðbrögð við fíkniefnaneyslu unglinga

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.