Skessuhorn


Skessuhorn - 30.07.2003, Síða 1

Skessuhorn - 30.07.2003, Síða 1
Deilur magnast vegna skemmda á bílum Einn verktakanna íhugar að fara í meiðyrðamál við einn tjónþolanna Meistaramót Islands í frjálsum Iþróttum var haldið í Borgamesi um helgina en það er ífyrsta sinn sem mótið er haldið utan höfiiðborgarsvæðisins. Skagamaðurinn, Sigurkarl Gústafsson úr UMSB, gerði sér lítið fyrir og setti Islandsmet á mótinu í 400 metra hlaupi. Sjá nánar á bls. 10. Ríflega þriðjungur beltislaus Skessuhorn greindi firá því í síðustu viku að töluverður fjölda bfla í kringum Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellert hefði fengið á sig skipamálningu við sprautun tveggja skipa sem þar eru í vinnslu. Tveir af þremur verk- tökunum sem standa að verkinu tjáðu sig um málið og báðir töldu litlar sem engar bkur væru á því að málningin kæmi frá þeirn. Ekki náðist í fulltrúa þriðja verk- takans, Skipamálning hf., í síð- ustu viku en þegar Skessuhorn ræddi við hann í gær hafhaði hann því einnig að eiga aðild að málinu. Haraldur Lárusson er annar eiganda Skipamálningar og hafhaði hann því algjörlega að hans fyrirtæki bæri nokkra ábyrgð á því tjóni sem bfleigend- ur á neðri Skaga hefðu orðið fyr- ir.. „Mér finnst það mjög lág- kúrulegt hvernig hinir verktak- arnir tala í þessu máli. Kjölur segist ekki hafa verið að vinna á laugardaginn en við horfðum á þá vera að því, þannig að þeir ljúga ef þeir segja eitthvað ann- að. Þeir frá Skipaþjónustinni voru að sprauta allan föstudags- eftirmiðdaginn en við hættum að sprauta á hádegi vegna þess að okkur þótti alltof hvasst. Við vöruðum þá meira að segja við því að vera sprauta en þeir öns- uðu því ekki og héldu bara áffiam. Við höfum tvisvar hringt á lögregluna til að láta þá vita af þessum vinnubrögðum hjá hin- um verktökunum [Kili og Skipa- þjónustinni] þ.e. þegar þeir voru að sprauta í vindátt sem var óhagstæð til þessara verka. Við vorum að sprauta í einn klukku- tíma á laugardaginn og þá var aðeins hægur andvari útá sjó. Það er því afar lélegt ef fólk ætl- ar að reyna kenna okkur um þetta,“ segir Haraldur. Meiðyrðamál „Síðan er þessi Guðmundur [Sigurbjömsson] kominn á hálan ís þegar hann segir að á okkur hafi borist 20-30 kærur á síðasta ári vegna skemmda á bílum. Þetta er alrangt og emm við jafnvel að hugsa um að fara í meiðyrðamál við hann vegna þessa. Hann getur heldur ekki sagt mikið þar sem hann hagaði sér með afar ósmekklegum hætti þegar hann kom og sakaði okkur um að bera ábyrgð í þessu máli. Þegar einn starfsmanna minna svaraði ásökunum hans með þeim hætti að segja honum að sanna þessar ásakanir, þá reif hann duglega í hann og kallaði hann bjána,“ sagði Haraldur að lokum. HJH Nýr skólastjóri Elísabet Haraldsdóttir kennari við Andakílsskóla á Hvanneyri hefur verið ráðin skólastjóri við skólann í stað Guðlaugar Erlu Gunnars- dóttur. Fjórir umsækjendur vom um stöðuna. Umferðarfulltrúi Vesmrlands og Reykjaness framkvæmdi könnun á bílbeltanotkun við þjóðveg 1 í Borgarnesi síðast- liðinn miðvikudag. Tvöhund- mð og sextán bílar vom stöðv- aðir 37,5% tilfella vora öku- menn bifreiðanna ekki í belti eða 81 en 135 notuðu bílbelti. Af 142 farþegum vom 123 far- þegar með bílbelti en 19 án þeirra eða 13,3%. Þar af vora nokkur börn sem sátu laus í fremra farþegasæti. A sama stað var gerð stefnuljósakönnun og 24% úrtaksins notaði ekki stefnuljós. Magnús B. Jóhannsson um- ferðarfulltrúi Vesturlands og Reykjaness segir niðurstöður könnunarinnar vera sláandi og að sér komi veralega á óvart hversu mjög bflbeltanotkun sé ábótavant. GE Bókagjöf Bæjarráði Snæfellsbæjar barst í síðusm viku bréf ffiá Helga Sæmundssyni, ffiæðimanni, og Valnýju Bárðardótmr þar sem tilkynnt er um gjöf á bókasafni þeirra hjóna til sveitarfélagsins. Bókasafnið telur á fimmta þús- und bindi og þar á meðal marg- ar mjög verðmætar bækur að sögn Kristins Jónassonar, bæj- arstjóra Snæfellsbæjar. Hyrnan: Bensínstöð -Verslun - Veitingar - Hraðbanki - Rútuferðir - Upplýsingamiðstöð Hyrnutorg: Stórmarkaður - Hraðbanki J r r ( , Opið um helgina Laugardag kl. 10-19 Sunnudag kl. 12-19 Mánudag kl. 12-19 Góður kostur

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.