Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2004, Síða 5

Skessuhorn - 10.03.2004, Síða 5
^nessuiiu^ i MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2004 5 Ibúð í Borgarnesi Skessuhorns hefur nú þegar ver- ið rætt við Slippstöðina í Reykja- vík um hugsanlegan flutning fyr- irtækisins á Grundartanga. Gísli Staðfestir að rætt hafi verið við fulltrúa Slippstöðvarinnar og að vel kunni að vera að skipaiðnað- ur verði einn sá þáttur sem skjóti rótum á Grundartanga í fram- tíðinni. GE Fjórar hafitiir sameinaðar í eitt fyrirtæki í árslok Gríðarlega stórt skref íyrir allar hafiiimar segir Gísli Gíslason bæjarstjóri Akraness Spurningakeppni UMSB Þriðja umferð og úrslit í spumingakeppni UMSB fer fram föstudaginn Í2. mars kl. 20:30 á Hótelinu í Borgarnesi Þau lið sem þar mæta eru: Borgarfjarðarsveit, Humar- og álafélagið, Jörvi Hvanneyri og KB banki Borgarnesi. Skemmtiatriði: I Snorri Hjálmarsson og Gunnar Öm Guðmundsson í syngja við undirleik Viðars Guðmundssonar. I Munnhörputríóið spilar. Aðgangseyrir er kr. 500 og frítt fyrir 16 ára og yngri. Fjölmennið og styðjið ykkar lið. Styrktaraðilar: Steinsnar ehf. Fossatúni, ÍSÍ og Skessuhorn. éMuðin VESTURGÖTU 147 • AKRANESI SÍMI 431 1753 & 861 1599 í gær var undirrituð, í bæjar- þingsalnum á Akranesi, viljayfir- lýsing fulltrúa tíu sveitarfélaga á suðvesturhorninu um samein- ingu Grundartangahafnar, Reykjavíkurhafnar, Akranes- hafnar og Borgarneshafnar. Stefiit er að sameiningu hafn- anna í eitt fyrirtæki fr á og með 1. janúar 2005 en skipaður verður starfshópur til að vinna að sam- einingunni í samræmi við vilja- yfirlýsingu sveitarfélaganna. Eignarhlutar í sameinuðu fyr- irtæki skiptast þannig á milli hafnanna að Reykjavíkurhöfn mun eiga 75%, Grundartanga- höfn 22% og Akraneshöfh 3%. Eignarhlutarnir skiptast þannig á milli sveitarfélaganna að Reykjavíkurborg á 75%, Akra- neskaupstaður 10%, Borgar- byggð 3,828%, Hvalfjarðar- strandahreppur, Innri - Akranes- hreppur, Leirár- og Melahrepp- ur og Skilmannahreppur 2,2%, hver um sig, Hérðaðsnefnd Borgarfjarðarsýslu (Borgarfjarð- arsveit og Skorradalshreppur) 1,54% og Hvítársíðuhreppur 0,132%. Gert er ráð fyrir átta manna stjórn í hinu sameinaða fyrirtæki og mun Reykjavíkur- borg skipa fimm stjórnarmenn, Akraneskaupstaður, sveitarfélög- in í Borgarfirði norðan Skarðs- heiðar einn og Sveitarfélögin í Borgarfirði sunnan Skarðsheiðar einn. Samkvæmt viljayfirlýsingunni ætla eigendur sameinaðs fyrir- tækis að tryggja að starfsmenn hafhanna fái vinnu í sameinuðu fyrirtæki og haldi áunnum rétt- indum sínum. Sveitarfélögin tíu stefha að því að Reykjavíkurhöfh verði áfram þróuð sem fjölbreytt inn- og út- flugtningshöfn og að unnið verði að því að bæta aðstöðu fyr- ir skemmtiferðaskip þar. Gert er ráð fyrir að Akraneshöfn verði efld sem fiskihöfn og að aðstaða fyrir smábáta verði bætt í Borg- arneshöfn. Samkvæmt viljayfir- lýsingunni verður Grundar- tangahöfn efld til að geta tekið við starfsemi sem fyrirhuguð var Kveldúlfsgata Mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð á annarri hæð, suðursvalir, útsýni Verð 7 milljónir Upplýsingar gefur Davíð Sigurðsson sími 846 2792 í Geldinganesi í Reykjavík en hætt verði við ffamkvæmdir þar. Hraða uppbyggingu „Þetta er gríðarlega stórt skref fyrir hafnimar og þetta er gríð- arlega stórt skref fyrir sveitarfé- lögin sem standa að þessu,“ sagði Gísli Gíslason bæjarstjóri Akraness í samtali við Skessu- horn. „Hér á þessu svæði mun þetta fyrst og fremst hraða uppbygg- ingu á Grundartanga sem er eitt öflugasta svæði landsins með til- liti til þess að byggja upp iðnað og hafnsækna starfsemi. Fyrir Akraneshöfh verður þetta styrk- ing á þeirri höfn sem fiskihöfh og þegar Sundabraut verður orðin að vemleika þá mun sam- starf þessa svæðis ffá Hítará og suður fyrir Reykjavík verða mun meira en er í dag. Sundabraut I viljayfirlýsingunni um sam- einingu hafnanna kemur ffam að aðstandendur hennar ætli að stuðla að því að undirbúningi framkvæmda vði Sundabraut verði hraðað enda skipti hún miklu máli fyrir rekstur hafna hins nýja fyrirtækis. Sturla Böðvarsson, sam- gönguráðherra sagði að of snemmt væri að koma með yfirlýs- ingar um að Sundabraut yrði flýtt. Hann sagði að fýrsti áfangi hennar væri í um- hverfismati en að heildarfram- kvæmdin væri það umfangsmikil að skoða yrði aðrar leiðir varð- andi fjármögnun hennar en ein- göngu af vegafé. Samkvæmt upplýsingum www.remax.is Forstöðumaður Stjórn Safnahúss Borgarfjarðar óskar eftir forstöðumanni í 60% starf með möguleika á auknu starfshlutfalli síðar. / Safnahúsi Borgarfjarðar fer fram starfsemi Héraðsbókasafns Borgarfjarðar, Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar, Byggðasafns Borgfirðinga, Náttúru- gripasafns Borgfirðinga og Listasafns Borgarness. Starfíð er fjölbreytilegt og felur í sér: • stjómun á daglegum rekstri • starfsmannahald • fjárhagsáætlanagerð • umsjón með viðhaldi og framkvæmdum • frumkvæði að verkefnum og öflun styrkja • móttöku og skráningu muna og skjala • sýningar á munum og listaverkum Forstöðumaður er í forsvari fyrir Safnahús Borgarfjarðar. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt en jafnframt að vinna náið með stjóm að uppbyggingu og stefnumörkun safnamála í héraði. Hæfniskröfur: • háskólamenntun og reynsla sem nýtist í safnastarfi • þekking á rekstri og reynsla af stjórnun • hæfni í mannlegum samskiptum • reglusemi og nákvæmni í vinnubrögðum Umsóknarfrestur er til og með 19. mars og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjamarbraut 4-6, 310 Borgarnes, (merkt umsókn). Nánari upplýsingar veita Guðrún Vala Elísdóttir í síma: 863 9124 og Kolfinna Jóhannesdóttir í síma: 866 1314.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.