Skessuhorn - 21.04.2004, Blaðsíða 1
Bárður
bestur
Árangur körfuknatdeiksliðs
Snæfells í Stykkishólmi í úr-
valsdeildinni í vetur hefur vak-
ið verðskuldaða athygli en lið-
ið hafnaði sem kunnugt er í 2.
sæti. A lokahófi KKI sem
haldið var um síðustu helgi var
Bárður Eyþórsson þjálfari
Snæfells valinn besti þjálfarinn
í úrvalsdeildinni og Hlynur
Bæringsson var valinn í úr-
valslið deildarinnar. Þess má
geta að athygli vakti að enginn
leikmaður Islandsmeistara
Keflvíkinga var valinn í liðið.
Þá var Hildur Sigurðardóttir
leikmaður KR valin besti leik-
maður 1. deildar kvenna en
hún er fædd og uppalin í
Ilólminum.
Nemendur
mótmæla
Nemendafélag Landbún-
aðarháskólans á Hvanneyri
hefur gert harðorða athuga-
semd við frumvarp til laga
um Landbúnaðarháskóla Is-
lands. Félagið gagnrýnir að
ekki skuli vera gert ráð íyrir
fulltrúa nemenda í háskóla-
ráði hins nýja skóla.
Sjá bls 2
s
Asókn í
eyðijarðir
Dalabyggð hefur ákveðið
að neyta forkaupsréttar síns
vegna sölu tveggja eyðijarða
í sveitarfélaginu. Svissneskir
aðilar höfðu boðið tæpar
áttatíu milljónir króna í jarð-
irnar. Sjá bls 2
Loftorka fyrirtæld ársins í Borgamesi
Stjórnendur Loftorku Borgarnesi ehf. Konráð Andrés-
son forstjóri og Andrés Konráðsson framkvæmdastjóri.
Loftorka í
Borgarnesi hf
er fyrirtæki
ársins í Borg-
arbyggð fýrir
árið 2003 en
þetta er í
sjötta sinn
sem bæjar-
stjórn Borg-
arbyggðar
verðlaunar
fyrirtæki í
sveitarfélag-
inu.
Loftorka
Borgarnesi
var stofnað árið 1962. Það er
alhliða verktakafýrirtæki á sviði
byggingamannvirkja og sér-
hæfir sig í framleiðslu á for-
steyptum hlutum úr stein-
steypu. Starfsmenn Loftorku
eru um 70 að meðaltali.
Starfsemi Loftorku hefur
verið að aukast og eflast síð-
ustu misseri og meðal annars
hefur verið byggð ný röra-
steypuverksmiðja hjá fýrirtæk-
inu.
Tvö önnur fýrirtæki fengu
sérstaka viðurkenningu að
þessu sinni. Umís ehf - En-
vironice hlaut viðurkenningu
fýrir kraftmikla uppbyggingu í
þekkingariðnaði en fýrirtækið,
sem stofnað var af Stefáni
Gíslasyni umhverfisstjórnun-
arfræðingi árið 2000, sérhæfir
sig í ráðgjöf í umhverfismálum.
Þá hlaut verktakafýrirtækið
Borgarverk ehf í Borgarnesi
sérstaka viðurkenningu fýrir að
hafa haldið úti öflugri starf-
semi í áratugi og skapað fjölda
starfa í sveitarfélaginu.
G ð Kaup! Kjúklingabitar —lausfrystir 25% afsláttur
Goða Vínarpylsur 25% afsláttur Ýsa -roðlaus/beinlaus 800 gr.poki. 25% afsláttur
Rauðvínslegnar kótilettur 25% afsláttur Saltfisksstrimlar 25% afsláttur
Rauðvínslegnar lærissneiðar 25% afsláttur Rækjunaggar 25% afsláttur
Bautab. brauðskinka 25% afsláttur Pop Secret örbylgjupopp 298 gr 128,-
Reykt folaldakjöt m.beini 30% afsláttur Okay eldhúsrúllur 2 rl 169,-
Saltað folaldakjöt m.beini 30% afsláttur Golden núðluréttir -5 teg 79,-
Kjúklingabringur -lausfrystar 25% afsláttur Batchelors bollasúpur 155,-
föundaVa/
Grundarfirði
A k r a n e s i