Skessuhorn - 21.04.2004, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 21. APRIL 2004
Nissan Micra árg. 2000
Til sölu 3ja dyra Nissan Micra, árg.
2000, keyrður rúml. 83 þús km.,
beinskiptur. Mjög spameytínn og
lipur bíll. Verð 470 þús. Möguleiki á
yfirtöku á bílaláni 251 þús. Upplýs-
ingar í síma 896 4450
Til sölu Ford Mondeo
Tilboð óskast í Ford Mondeo
sjálfsk., árg. ‘98. ekinn 99 þús. biluð
skipting en lítur mjög vel út. Með
eða án 100% láni. Upplýsingar í
síma 846 1638
Eagle Talon
Til sölu Eagle Talon. Dökk grænn á
16“ álfelgum keyrður um 100 þús.,
geislaspilari. Stgr. 500 þús. og á
sama stað til sölu 3 low profile dekk
195*55*15. Verð 8.000 kr fýrir öll.
Nánari upplýsingar í síma 696 8798,
Þorvaldur
Vantar vél í Elantra
Vantar vél í sjálfskiptan Hyundai
Elantra ‘93. Nánari upplýsingar í
síma 899 8765
Oska efitir bíl
Óska efdr bíl á verðbilinu 0-150
þús. kr. Helst ekki eldri en árg. ‘93.
Má vera klesstur eða þarfnast lag-
færingar. Nánari upplýsingar í síma
691 9374
Varahlutir
Varahlutir í Mercedes Bens árg. '88
til sölu. Boddýhlutír og fleira. Upp-
lýsingar í síma 869 2900
Felgur og dekk
Til sölu felgur og dekk, 185/70 14“,
5 gata, 6 arma. Lítur út eins og nýtt.
Dekkin ný. Nánari upplýsingar í
síma 869 2900
100% lán, engin útborgun
Suzuki Baleno 4x4 station, árg
11/98, ekinn 64 þús km, fæst gegn
yfirtöku á láni sem er ca 790 þús og
afborgun er 22 þús á mánuði. Nán-
ari upplýsingar í síma 864 2340
Til sölu
Toyota Hilux Double Cab Dísel
árg. '88 er á 38“ og einnig rússa-
jeppi, árg. '67, breyttur fyrir 44“.
Upplýsingar í síma 899 6155
Jeep felgur
4 stk, 5 gata felgur 31/10,50 *15“
fást í skiptum fyrir 4 stk, 6 gata felg-
ur 31/10,50 15“ sem passa fyrir
Nissan Terrano árg. '91. Upplýsing-
ar í síma 848 2321
Óska efitir Daihatsu Feroza
Óska eftdr að kaupa Feroza fyrir ca
100-130 þús, þarf að vera lítíð ek-
inn, skoðaður og í lagi. Upplýsingar
í síma 696 2334
Felgur
Til sölu 4 stk 14“ felgur, 4 gata og
VW koppar. Verðtilboð. Nánari
upplýsingar í símum 437 2288 og
862 1391
Subaru Impreza óskast
Oska eftír að kaupa Subaru Impreza
sedan árg '01 eða '02, aðeins vel
með farinn bíl. Er með VW Golf
1.4 comfortline, 4ra dyra, ekinn að-
eins 54 þús, mjög vel með farimi bíll
og milligjöf staðgreidd. Allar nánari
upplýsingar í símum 437 2288 og
862 1391
Amoksturstæki til sölu
Til sölu ámoksturstæki á traktor.
Tækin eru íslensk framleiðsla, þetta
eru gömul en vel nothæf tæki. Allar
nánari upplýsingar fást í síma
898 4334
Mótorhjól óskast
Óska eftír að kaupa gamalt mótor-
hjól sem má þarfnast viðgerðar. Allt
kemur til greina. Allar nánari upp-
lýsingar í síma 898 4334
Hamstrabúr
Til sölu hamstrabúr ásamt mat,
spónum og vítamíni. Verð kr. 3.000.
Upplýsingar í síma437 2228 og 864
1405 á kvöldin
Gefins páfagaukar og búr
Af sérstökum ástæðum fást gefins 2
páfagaukar og búr. Búrinu fylgir
standur. Allar nánari upplýsingar í
síma 896 4450
Dverghamstur
Vegna breyttra aðstæðna er lítill
dverghamsmr til sölu. Honum fylg-
ir nýlegt búr. Einnig fylgir rnatar-
pakki, peli, hús fyrir hamstra og
matardallur. Hamsturinn er grár og
hvítur og mjög fallegur. Selst á
3.500 kr. Nánari upplýsingar í síma
695 8705
FYRIR BORN
TREK reiðhjól
Til sölu Trek, 24“ reiðhjól, rautt og
grátt að lit, lítið notað og vel farið.
Upplýsingar í síma 437 2228 og 864
1405 á kvöldin
Reiðhjól gefins
12“ stráka reiðhjól fæst gefins. Teg-
und ProStyle, blátt og límr vel út.
Allar nánari upplýsingar í síma
437 1885
HUSBUN./HEIMILISTÆKI
Sófasett
Óska eftír nomðum homsófa eða
sófasetti. Upplýsingar í símum 663
8814 og 864 3751
Gefins borðstofuborð
Kringlótt borðstofuborð með 2
stækkunarplömm fæst gefins gegn
því að vera sótt. Upplýsingar í síma
906 4450
Homsófi til sölu
Fallegur rústrauður hornsófi og
hægindastóll til sölu á 45.000.
Keyptur í rúmfatalagernum fyrir ári
síðan, kostaði nýr 125.000. Auðvelt
að breyta sófanum í svefnsófa fyrir
tvo. Hægindastóllinn er með út-
draganlegum fótaskemli. Upplýs-
ingar í síma 663 1266, Auður. Er í
Borgarnesi
Vegna flutninga
Er tíl sölu einstaklingsrúm, þreföld
hillusamstæða, skrifborð, gashitari
með kút, skíði, skíðaklossar, og raf-
magns trjáklippur. Allar nánari upp-
lýsingar fást á kvöldin í síma
862 1889
LEIGUMARKAÐUR
2-3 herbergja íbúð óskast
Óska eftír 2ja-3ja herb. íbúð til leigu
í Borgarnesi sem fyrst. Er reyklaus
og reglusöm og heiti skilvísum
greiðslum. Upplýsingar í síma 451
2999 og 848 3733
Ibúðarherbergi til leigu
Ibúðaherbergi til leigu í lengri eða
skemmri tíma. Upplýsingar í síma
821 6693 eða lbrs@simnet.is
Borgames
Óska eftir húsnæði til leigu, helst
með 3 svefnherbergjum. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Nánari upplýsingar í síma 699 6171
og 586 1675
Langtímaleiga
Til leigu 2ja herbergja íbúð á 3. hæð
við Skarðsbraut á Akranesi. Allar
nánari upplýsingar í síma 431 4045
Hús óskast
Fimm manna fjölskyldu vantar hús-
næði sem fyrst. Helst einbýli, en í
lagi rað- eða parhús. Meðmæli geta
fylgt. Allar nánari upplýsingar fást í
síma 431 2066 eða 847 2230, Sigrún
OSKAST KEYPT
Varahlutir óskast
Er að reyna að gera upp Kawasaki
110 ijórhjól. Óska effir varahlutum
eða lélegu hjóli fyrir litíð. Allar
nánari upplýsingar fást í síma
456 2038, Jakob
TAPAÐ/FUNDIÐ
Reiðbuxur í óskilum
Svartar reiðbuxur úr fínriffluðu
flaueli fundust í plastpoka á Bóka-
safni Akraness fyrir 1/2 mánuði síð-
an. Ef einhver hefúr upplýsingar um
eiganda þeirra hafið samband við
Bókasafhið
TIL SOLU
Tölvuborð og skrifborð
Til sölu lítið tölvuborð og h'tíð skrif-
borð bæði úr ljósri eik. Upplýsingar
í símum 864 0471 og 896 1370
Borðstofuborð með stólum
Til sölu er fallegt borðstofuborð
sem er hægt að stækka um tæpan
helming. Með borðinu eru 6 stólar.
Upplýsingar í símum 896 1370 og
864 0471
Rútusæti
14 mjög góð rútusæti til sölu. Nán-
ari upplýsingar í síma 437 1631 og
847 4103
J.F.K Commemorative Coin
Til sölu er gullpeningur tileinkaður
John F. Kennedy fyrrum Banda-
ríkjaforseta. Peningurinn er tíl í tak-
mörkuðu upplagi (10.000 eintök),
úr hreinu gulli (24k) og með fi'nustu
myntsláttu sem völ er á (B.H.
Mayers”s Mint - Germany). Áhuga-
samir um sendi tölvupóst í netfang
thor869@msn.com eða
vinsamlegast hafið samband í síma
823 9046
TOLVUR/HLJOMTÆKI
Hljómtæki í bílinn
Til sölu 12“ JBL bassakeila í boxi,
DLS (frábærir) afturhátalarar, DLS
framhátalarar (með aðskildum
tweeter) og kraftmagnari. Allar
tengingar og kaplar (mjög vandað).
Miklir og einfaldir stækkunarmögu-
leikar. Verð 35 þús. Upplýsingar í
síma 663 5120
YMISLEGT
Bókband
Tek að mér að binda inn bækur og
tímarit t.d. Eiðfaxa, Heima er bezt
ofl. Upplýsingar í síma 437 1326
Bátur óskast
Óska eftír að róa færabát í vor og
sumar. Góðri umhirðu heitið, öll
réttindi. Er á góðum stað norvest-
anlands. Stutt á miðin og nóg af
fiski. Upplýsingar í síma 436 1240
og 848 2321
Settu auglýsinguna þína inn á
www.skessuhom.is
Q
9
—
Akranes: Fimmtudag 22. apríl
I takt við lífið - Vertu þú sjálfur kl. 17 í Bíóhöllinni.
Tónleikar Þjóðlagasveitar Tónhstarskólans á Akranesi.
Dalir: Fimmtudag 22. apríl
Firmakeppni Hesteigendafélagsins í Búðardal kl. 14:00 á Búðardalsvelli.
Snæfellsnes: Fimmtudag 22. apríl
Vorvaka Emblu á sumardaginn fyrsta í íþróttamiðstöðinni Stykkishólmi.
Sýningar og leikir sem minna á gróður, sumar, líf og fjör.
Borgarfjörður: Fim. - lau. 22. apr - 24.apr
Handverkssýning kl. 13-17 hjá Félagsstarfi aldraðra Borgarbraut
65a., Borgamesi
Sýnt verður handverk unnið af öldruðum og öryrkjum í felagsstarfinu.
Akranes: Fim. - lau. 22. apr - 24.apr
Risa blakmót í íþróttahúsunum á Akranesi.
Öldungamót B.L.I verður haldið á Akranesi í þriðja sinn. Er þetta mót
blakara 30 ára og eldri. Von er á fleiri hundruð manns í bæinn.
Borgarfjörður: Laugardag 24. apríl
Námskeið hefst: Námskeið á sjókajak við Brákarbrú.
Lau. 24. apríl kl. 09:00 til 18:00. Lengd: 10 klst.
Akranes: Laugardag 24. apríl
Fjöruganga í tilefni af degi umhverfisins kl. 15:00 á tjaldstæðinu á
Akranesi.
Gönguferðin er 1. af 10 ferðum í sumar sem hluti af verkefninu Göngum
til heilbrigðis Gönguleiðin: Tjaldstæði Akraness - Kalmansvík -
Elínarhöfði - Höfðavík - Miðvogur og til baka .
Snœfellsnes: Sunnudag 25. apríl
Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grundarfjarðarkirkju
Ungmenni verða fermd í messunni.
Snœfellsnes: Sunnudag 25. apríl
Fermingarmessa kl. 13:30 í Stykkishólmskirkju.
Fermd verða 3 börn. Athugið að messan hefst kl. hálf tvö.
JSýfœddir Mmdmgctr en bokir
velkmnir í hánim um kii ov
njkbkmfmlinm emþrkr
himinojimkir
19.apríl-kl. 10:33- Meybam
Pyngd: 3180 gr. -Lengd: 52 cm.
Foreldrar: Unnur Davíðsdóttir og
Jökull Helgason, Gnindai-firði.
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir.
19. apríl - kl. 09:10 - Svembam
Þyngd: 3510 gr. - Lengd: 50 an.
Foreldrar: Lára Jóhannesdóttir og
Hörður Olafsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Jónína Ingólfsdóttir.
A myndinni er einnig Svanhildur
Skarphcðinsdóttir stóra systir.
18. apríl - kl. 07:17 - Sveinbam
Þyngd: 4753 gr. - Lengd: 53 cm.
Foreldrar: Guðbjörg Gwmarsdóttir og
Sigurður Jónsson, Borgarnesi.
Ljósmóðir: Hafdís Rnnarsdóttir.
16. apríl-kl. 19:45 - Meybarn
Þyngd: 3530 gr. - Lengd: 50 cni.
Foreldrar: Heidi Laubeit Andcrsen og
Egilljóhann Kristinsson, Borgarncsi.
Ljósmóðir: Ura Dóra Oddsdóttir.