Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2004, Side 14

Skessuhorn - 19.05.2004, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 19. MAI 2004 jataaunu... Kraftur í körfunni Körfuknattleiksfélag Akra- ness hélt sína árlegu vorhátið að þessu sinni í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Mjög góð mæting var og þátttaka for- eldra góð. Binni íþróttakennari stjórnaði leikjum og skemmtun í íþróttasalnum. Starfið (vetur hefur gengið mjög vel í vetur að sögn stjórnarmanna og verið skemmtilegt. Alexander Ermolinski ætlar að vera áfram næsta vetur. Byrjað verður af krafti aftur ( haust og þess má geta að í september verður hið árlega Hvalfjarðarknattrak sem er aðal fjáröflun deildarinnar. B Lepúshoriiið^ Eiríkur lék á pari SLAÐU I GEGN A SKAGA Opna Albatros golfmótið fimmtudaginn 20. maí - Keppnisgjald kr. 2500,- AUGLÝSING frá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi Umsjón: Brynjar Stemundsson Fimmtudaginn 11. maí var leikinn 18 holu höggleikur með System 36 leikfyrirkomulagi. Ei- ríkur Jóhannsson átt mjög góðan hring og kom inn á pari vallarins. Alls tóku 35 keppendur þátt í mótinu og urðu úrslit eftirfar- andi: 1. Eríkur Jóhannsson 67 högg nettó 2. Jóhannes Armannsson, 70 högg nettó 3. Ingólfur Pétursson, 71 högg nettó. Nándarverðlaun voru á holum 3 og 18. Eríkur gerði sér lítið fyrir og vann bæði nándarverðlaunin. Gjafabréf frá Hár- húsi Kötlu voru í Albatros GOLFVERSLUN Höggleikur án forgjafar 1. 20.000 kr. gjafabréf 2. 15.000 kr. gjafabréf 3. 10.000 kr. gjafabréf Punktakeppni með forgjöf 1. 30.000 kr. gjafabréf 2. 15.000 kr. gjafabréf 3. 10.000 kr. gjafabréf 4. 7.000 kr. gjafabréf 5. 5.000 kr. gjafabréf Nándarverðlaun á öllum par 3 holum, tvenn verðlaun dregin úr skorkortum. jiiiC/ Golfklúbburinn Leynir Garðavöllur • Akranesi Sími 431 2711 • Netfang: leynir@simnet.is • Heimasíða: www.golf.is/gl verðlaun í mótinu. Borgames - Akranes GB og GL munu halda sameiginlegt golfmót 25. og 26. maí þar sem leiknar verða 18 holur á hvorum stað. Nán- ari upplýsingar á golf.is/gl I SUMARLAUNAPLUS í VAXTALÍNUNNl! Allir sem leggja sumarlaunin sín inn á Vaxtalínu- reikning fá veglega gjöf og fara í Sumarpottinn sem dregið veröur úr í lok sumars. i Síminn Glæsilegir vinningar: 10 SonyEricsson T610 GSM-símar frá Símanum Fjölmargir aukavinningar - bíómiöar og fleira VEGLEG GJOF Þegar þú leggur sumarlaunm inn áVaxtalínureikninggeturðuvah um flottan bol eöa GSM-hulstur. Vaxtalínan er fyrir alla á aldrinum 11-15 ára. Nýttu þér spennandi og skemmtilega bankaþjónustu sem er eins og sköpuð fyrir þig. KB BAN KI

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.