Skessuhorn - 02.06.2004, Side 10
10
MIÐVIKUDAGUR 2. TÚNI 2004
ð»i.S9um/u.
örkuveita Reykjavíkur er
sjálfstætt þjónustufyrirtæki
í eigu Reykjavíkurborgar,
Akranessbæjar,
Borgarbyggðar og
Borgarfjarðarsveitar.
Orkuveitan dreifir rafmagni,
heitu vatni til húshitunar,
köldu vatni til brunavarna
og neysluvatni til notenda
í Reykjavík og nágrenni.
Á þjónustusvæði fyrirtækisins
býr meira en helmingur
íslensku þjóðarinnar.
Fyrirtækið kappkostar að
Urvals handverk í
Norska húsinu í Stykkishókni
Framkvæmdir eru nú á lokastigi við gerð minningarreits um ástvini í
fjarlægð í Ólafsvík sem sagt hefur verið frá í Skessuhorni.
Á sjómannadaginn, n.k. sunnudag, verður minningarreiturinn vígður
og um ieið afhjúpaður minnisvarði, listaverk eftir Sigurð Guðmunds-
son.
Þeir voru drjúgir með sig þessir ungu veiðimenn sem dorguðu undir
brúnni yfir Brákarsundi í Borgarnesi. Enda full ástæða til þar sem þeir
höfðu mokað upp ufsanum og voru komnir með 190 stykki á land
þegar hér var komið við sögu.
Mynd: GE
Norska húsið hefur sumarstarfsemina 2004
laugardaginn 5. júní kl. 14, með opnun 10 ára af-
mælissýningar Handverks og hönnunar en þar er
sýnt handverk 24 einstaklinga sem þykja skara
framúr hver á sínu sviði.
Þeir sem sýna eru: Anna Guðmundsdóttir,
Arndís Jóhannsdóttir, Astþór Helgason,
Dýrfmna Torfadóttir, Fríða S. Kristinsdóttir, Ge-
orge Hollanders, Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir,
Guðrún Indriðadóttir, Helga Pálína Brynjólfs-
dóttir, Helgi Björnsson, Hulda B. Agústsdóttir,
Jóhanna Svala Rafnsdóttir, Jón Sæmundur Auð-
arson, Kjartan Orn Kjartansson, Kolbrún Björg-
ólfsdóttir, Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, Lára
Gunnarsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Olöf Erla
Bjarnadóttir, Philippe Ricart, Tó-Tó; Anna Þóra
Karlsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Unnur
Knudsen og Þorbjörg Valdimarsdóttir.
Sýningin stendur til 4. júlí og er opin dag-
lega frá kl. 11 til 17.
Opin saíingeymsla
A jarðhæð Norska hússins er einnig
Krambúð hússins þar sem fá má úrval hand-
verks, listmuna, gjafavara, minjagripa og
auk þess gamaldags nammi, kaffi, te, ís-
lenskar te- og kryddblöndur, sultur með og
án sykurs, tæplega 60 ára gamalt leirtau,
endurútgefnar gamlar bækur og fleiri for-
vitnilegar vörur svo segja má að sjón sé sögu
ríkari.
A annarri hæðinni er sýningin: „Heldra
heimili í Stykkishólmi á 19. öld“. A sýning-
unni er stuðst við þær heimildir sem til eru
um innbú og heimilishætti Arna og Onnu
Thorlacius er létu reisa Norska húsið árið
1832. Leitast er við að ná því andrúmslofti
að gestir upplifi sig á 19. aldar heimili þar
sem húsráðendur hafi rétt brugðið sér að
heiman.
I risi er opin safngeymsla þar sem safn-
gestir glöggva sig á hinum miklu viðum sem
húsið er byggt úr, skoðað gamla muni frá
fyrri hluta 20. aldar og upplifað stemmingu
liðins tíma á annan hátt en á neðri hæðun-
Framleiðslusvið; starfsstöð Borgarnesi
óskar eftir að ráða vélfræðing.
Starfssvið:
• Ýmis verkefni við virkjanir í Borgarfirði
• Eftirlit með dælustöðvum og veitukerfum
Menntunar- og hæfniskröfur:
Vélfræðingur VF-1
Góð tölvukunnátta
veita viðskiptavinum sínum
bestu mögulegu þjónustu.
örkuveita Reykjavíkur
stuðlar að nýsköpun og
aukinni eigin orkuvinnslu.
Það er stefna Örkuveitunnar
að auka hlut kvenna í
stjórnunar- og ábyrgðarstöðum
innan fyrirtækisins.
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Nauðsynlegt er að viðkomandi
verði búsettur í Borgarfirði
Vinsamlegast sækið um starfið á
www.mannval.is Nánari upplýsingar gefur
Magnús Harðarson, hjá Mannvali sími 564 4262
Umsóknarfrestur er til 16. júní n.k.
MANNV
Endurbætur
Undanfarin ár hefur verið unnið að því að
ljúka við að færa húsið til upprunalegs horfs.
Hefur verið skipt um þak á húsinu og sett á
það timburþak af upprunalegri gerð og suð-
urhlið hússins endurnýjuð. Þá var her-
bergjaskipan á jarðhæð hússins færð til upp-
runalegs horfs og tekinn var í notkun nýr
sýningarsalur. Krambúð hússins var færð í
upprunalegt rými og í hana voru smíðaðar
gamaldags krambúðarinnréttingar. Loks var
eldstæði í eldhúsi endurgert. Með þessum
framkvæmdum má segja að framkvæmdum
við að koma húsinu í upprunalegt horf sé að
Ijúka og aðeins eftir að ganga frá nánasta
umhverfi hússins.
Norska húsið er opið daglega frá júní
fram í september frá kl. 11 til 17.
www.or.is