Skessuhorn - 02.06.2004, Side 13
^&tsaunu^
MIÐVIKUDAGUR 2.JUNI 2004
13
~Öeu$i/uJinu$
Umsjón: Gunnar Bender
Forniaðurinn veiddi fyrsta laxinn í Norðurá
„Laxinn tók fluguna Maríu,
sem Kristján Guðjónsson
hnýtti og þetta var meiriháttar,
rétt áður hafði ég misst lax, en
þessi náðist“ sagði Bjarni
Omar Ragnarsson, eftir að
hann hafði landað fyrsta fiski
sumarsins í Norðurá í Borgar-
firði á þriðjudagmorguninn.
Fiskinn veiddi Bjarni á Brot-
inu. Þar með hófst veiðin í
Norðurá í Borgarfirði og feng-
ust 3 laxar fyrsta hálfa daginn
en þeir sluppu allir af hjá veiði-
mönnunum.
Rétt eftir að Bjarni formaður
setti í laxinn, setti Þorsteinn
Ólafs í lax á Eyrinni, en hann
slapp eftír stutta baráttu. „Það
er allavega líf, en fiskurinn var
stutt á„ sagði Þorsteinn Ólafs
skömmu eftir að laxinn slapp af
hjá honum.
voru meðal annarra Sigurður
Héðinn og þeir Árni Eyjólfs-
son ogjóhann Steinsson.
Þessi byrjun í Norðurá lofar
góðu með sumarið, en fyrsta
hálfa daginn í fyrra veiddist
einn lax.
Laxinn er farinn að sjást í
fleiri veiðiám, en fyrir
nokkrum dögum sáust þrír lax-
ar í Laxá í Kjós, en sú veiðiá
opnar 10. júní.
Skessuhom/
Gunnar Bender
Bjarni Ömar Ragnarsson for-
maður Stangaveiðifélags
Reykjavíkur og Gytfi Gautur Pét-
ursson masla laxinn áður en
hann fékk frelsið aftur, en fiskur-
inn var 13 pund.
Eiríkur St. Eiríksson veiddi
lax númer tvö á þessu
sumri í Norðurá, en fisk- Allt í VeÍðÍferðÍTia
inn veiddi hann á Stokk-
hylsbrotinu og síðan
veiddi Marínó Marinós-
son þriðja laxinn á Eyr-
inni. Þetta voru laxar
kringum 10 pundin hver.
A Munaðarnessvæðinu
LofturAtli Eiríksson stjórnarmaður og Bjarni Ómar Ragnarsson for-
maður Stangveiðifélag Reykjavíkur, ræða málin eftir að Bjarni hafði
sleppt laxinum.
Hyman, bensínstöð sími 430-5565
PixxaMaðborö >
alla flnvnvtudagö ^
fráW. 18:0°
Q isti- 0£ witingastaður
Sími 437 2345
www.motelvenus.net
Alltafmeð bestu pizzatilboðin..!
Starfsmaður á skrifstofu
- Sumarafleysingar -
Við erum að leita eftir starfsmanni til sumarafleysinga
á skrifstofu okkar. Þekking og reynsla af vinnu við
bókhald nauðsynleg.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
| Nánari upplýsingar gefa Guðrún í síma 430 5509
I eða Guðsteinn í síma 430 5502.
KB Borgamesi ehf Borgarbraut 58-60, 310 Borgames
V________________________________________J
Heildræn
fj ölslcylduhelgi
Varmalandi í Borgarfirði 4,- 6. júní
í gamla Húsmæðraskólahúsinu
Hugrækt, trúarbrögð, dulspeki, indíánadans,
ýmis meðferðarform og heilunaraðferðir
fyrir líkama, huga og sál,
auk atriða fyrir börn.
1.500 kr. fyrir 16 ára og eldri, frítt fyrirbörn.
Gísli M. Jóhannsson
gmjklett@simnet.is eða 695 0531
INNRITUN FYRIR
HAUSTÖNN 2004
Innritun fyrir haustönn 2004 stenduryfir. Fjölbrautaskóli Vesturlands
býður upp á nám á eftirtöldum námsbrautum:
Bóknámsbrautir til stúdentsprófs:
Félagsfræðabraut, málabraut, náttúrufræðibraut.
Duglegir námsmenn geta lokið stúdentsprófi á 3 árum.
Iðnbrautir:
Málmiðnadeild: Málmiðngreinar - fyrri hluti, vélvirkjun, grunndeild bíliðna.
Rafiðnadeild: Grunndeild rafiðna, rafvirkjun, rafeindavirkjun - fyrri hluti.
Byggingagreinar: Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina (ný námskrá),
húsasmíði (í síðasta sinn skv. eldri námskrá).
Aðrar námsbrautir:
Almenn námsbraut, grasvallabraut, sjúkraliðabraut, starfsbraut, stóriðjubraut,
uppeldisbraut, viðskiptabraut, listnámsbraut - tónlistarkjörsvið.
Sjúkraliðabraut: Nýr hópur byrjar í haust ef næg þátttaka fæst.
Viðbótarnám til stúdentsprófs af starfstengdum námsbrautum og listnámsbraut.
Innritun lýkur 11. júní.
Nánari upplýsingar í síma 431 2544
og á heimasíðu skólans: www.fva.is
FJÖLBRAUTASKÓLI
VESTURLANDS Á AKRANESI