Skessuhorn - 02.06.2004, Page 18
18
MIÐVIKUDAGUR 2, JUNI 2004
Athugasemd vegna skrifa
Magnúsar Guðmundssonar
Vegna greinar Magnúsar
Guðmundssonar í síðasta
Skessuhorni:
Undirritaður er einn Ijöl-
margra sem er mjög ósáttur
við hæð bygginga á Miðbæj-
arreit og þá sérstaklega versl-
unarhúsnæðis sem er áætlað
að rísi framan/neðan við
lágreist einbýlis- og raðhús
við Dalbraut og Esjuvelli.
Betur hefði farið á því að
svæðið hefði verið skipulagt
sem garður/torg og með
lágreistum fáum húsum.
Þetta er nú einu sinni „Aust-
urvöllur“ okkar á Akranesi.
Skipulag Miðbæjarreits er að
mínu mati enn eitt klúðrið á
mörgum þáttum skipulags-
mála á Akranesi undanfar-
inna ára.
Magnús segir í svargrein
sinni við grein Jens B. Bald-
urssonar.:
„Það er og verður alltaf
smekksatriði hversu há hús
eiga að vera, enginn hefur
kvartað yfir því að samkvæmt
gildandi skipulagi eru fyrir-
huguð hús næst byggðinni
við Dalbraut 2-3 hæðir en
samkvæmt því skipulagi sem
á að taka við er gert ráð fyrir
1-2 hæðum,....“
Þegar gildandi skipulagi
(var í gildi fram á vor 2004)
var kynnt á sínum tíina var
því kröftulega mótmælt m.a.
af öllum íbúum Dalbrautar
15, 17, 19 og 21 og þá var
Jens B. Baldursson ekki flutt-
ur inn á Dalbrautina. Þessi
undirrituðu mótmæli eru ef-
laust til hjá bæjaryfirvöldum
en ef þau finnast ekki eru til
afrit hjá undirrituðum.
Með kærri kveðju, Elmar
Þórðarson.
Golfklúbburinn Leynir
Garðavöllur
Viðburðir næstu viku:
Sunnudag ag laugardag 5. og B. júní
Stigamót unglinga 18 ára ag yngri í
Vaxtalínumótaröð Golfsambands íslands
Um 140 efnilegir kylfingar af yngri kynslóðinni
mæta til leiks.
Laugardaginn 5. júní
Sjómannamót kl. 1G:00
Miðvikudagsmót 9. júní.
Nánari upplýsingar á golf.is/gl
ogísíma 431-2711
Upplýsingarum fíkniefiii
Hafír þú upplýsingar um meðferð fíkniefna, þá vinsamlega
komdu ábendingu á framfæri í talhólf
871 1166
Lögreglan í Borgamesi
Settu smáauglýsinguna þína inn á
www.skessuhom.is
Sjókajakmót Eiríks rauða haldið
um hvítSLimiuna í Stykldshóhni
Mótið var haldið í samvinnu
Ultima Thule www.ute.is,
Kajakleigunnar Sögu
www.kayak.vef.is og Kajak-
klúbbsins Skíðblaðnis.
Dagskrá mótsins hófst á
föstudagskvöldið með mynda-
sýningu á ferðum um Breiða-
fjörð. A laugardeginum var
byrjað á veltunámskeiði í sund-
lauginni og um 40 ræðarar réru
í blíðu Breiðafjarðar um
straumsund og milli eyja.
Seinni partinn var boðið upp
á léttann fjölskylduróður á Nes-
voginum þar sem margir nýttu
sér að taka börnin með. Endað
var á myndsýningu ífá Græn-
landi á veitingahúsinu Fimm
fiskum.
Sunnudagurinn hófst á sund-
laugarnámskeiði en síðan var
keppt í sprettróðri niður á höfh.
Eftir sprettróðurinn var veltu-
keppni og sýning í höfninni þar
sem kajakræðarar sýndu listir
sínar. Róðradagskráin var svo
fyllt með stórum hópi ræðara
sem fóru í tvær rúmlega tveggja
tíma ferðir. Um kvöldið var svo
verðlaunaafhending og mynda-
sýning frá Wales á Fimm fisk-
um.
Fjöldi fólks lagði leið sína í
Hólminn um helgina og naut
þess að sigla á kajak í stórbrotnu
umhverfi eyjanna.
Umferð kajakræðara hefur
verið að aukast um Breiðafjörð-
inn eins og annarsstaðar.
Kajakróður er í eðli sínu afar
hljóðlátur og umhverfisvænn
ferðamáti og kajakræðarar vilja
ferðast um með fullu tilliti við
umhverfi og náttúru.
Nokkrar góðar ábendingar
komu frá landeigendum um
hvernig og hvar heppilegast
væri að fara um. Fyrir þá sem
hyggjast fara í ferðalag um
Breiðafjörðinn er bent á að hafa
samband við landeigendur og
láta vita af ferðum sínum.
Ferðanefnd Kayakklúbbsins
er byrjuð að safha upplýsingum
sem nýtast ætti ferðalöngum og
landeigendum. www.this.is/-
kayak
Frábært veður, góðar viðtök-
ur heimamanna setti góðan svip
á mótið sem og glaðir og kátir
kajakræðarar.
Meistaramót Volkswagen á Akranesi
Alls tóku 119 keppendur þátt í Urslit urðll þeSSÍ:
Meistaramóti VW sem haldið var Flokkur A - án forgjafar:
á Garðavelli laugardaginn 29. maí 1. Helgi Dan Steinsson . . . .GS á 70 höggum
í boði Heklu bílaumboðs. Mótið 2. Aðalsteinn Ingvarsson . . . .GL á 72 höggum
gekk vel í alla staði og fengu 3. Tryggvi V Tryggvason . . .GSE á 75 höggum
keppendur grillmat í mótslok.
Mótið er það fyrsta af sex sem Flokkur A - með forgjöf:
Hekla stendur fyrir á nokkrum 1. Árni Þór Hallgrímsson . . .GR á 67 höggum
golfvöllum landsins í sumar. Sá 2. Heimir ÞórMorthens . . .GR á 68 höggum
keppandi sem nær besta skori án 3. Vignir Karl Gylfason . . . .GK á 69 höggum.
forgjafar í A-flokki í einu af mót-
unum hreppir boð á Volkswagen Flokkur B - punktakeppni:
golfmót á stórglæsilegum golf- 1. Davíð Búason ............GL á 43 punktum
velli í Suður Afríku næsta haust. 2. Valdimar Lárus Júlíusson .GO á 43 punktum
3. Lárus Hjaltested ........GL á 42 punktum