Skessuhorn - 02.06.2004, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 2. JUNI 2004
19
Góður sigur Skagamanna
Akureyringar lagðir í fjörugum og skemmtilegum leik
Liðin með tveggja stafa
nöfnin, ÍA og KA, mættust í
hörkuleik á Jaðarsbökkum í
gærkvöldi. Skagamenn
máttu teljast sigurstrangleg-
ir fyrir leikinn en Ijóst var að
norðanmenn voru ekki
komnir suður til að láta valta
yfir sig.
Eins og í öðrum leikjum til
þessa byrjuðu Skagamenn
betur og uppskáru strax á
níundu mínútu þegar þeir
fengu sína fyrstu af átta
hornspyrnum í leiknum. Kári
Steinn Reynisson tók þá
spyrnuna og smellhitti á
kollinn á fyrirliðanum, Gunn-
laugi Jónssyni, sem skallaði
boltann af öryggi í netið.
Skagamenn héldu áfram
að sækja af krafti en náðu
ekki að skapa sér hættuleg
færi. Á þrettándu mínútu
fengu þeir reyndar ágæta
möguleika á að gera ein-
hverjar rósir en þá varð mik-
ill darraðadans inni í vítateig
KA manna en seint og um
síðir náðu þeir að hreinsa frá
eftir að boltinn var búinn að
hrökkva af tánum á leik-
mönnum beggja liða ítrekað.
Á 23. mínútu fengu Skaga-
menn síðan besta færi leiks-
ins og má ótrúlegt teljast að
ekki yrði mark úr því. Grétar
Rafn Steinsson átti þá góð-
an skalla að marki af stuttu
færi sem markvörður KA
manna varði með miklum til-
þrifum og boltinn barst aftur
til Grétars sem hitti boltann
illa fyrir opnu marki og varn-
armaður KA manna komst
fyrir skotið og gott tækifæri
rokið út í veður og vind.
Seinni hluta fyrri hálfleiks
komust KA menn meira inn í
leikinn en Skagamenn voru
samt sem áður sterkari aðil-
inn. Færin létu hinsvegar á
sér standa.
Brottrekstur
Skagamenn byrjuðu seinni
hálfleikinn einnig af krafti en
voru löðrungaðir eftir nokkr-
ar mínútur þegar Akureyr-
ingar jöfnuðu óvænt í
snarpri sókn þar sem varn-
armenn ÍA sofnuðu á verðin-
um. Jöfnunarmarkið virkaði
sem vítamínssprauta á bæði
lið og eftir það varð leikurinn
mun fjörugri og skemmtilegri
í alla staði. Bæði lið léku
hraðan bolta og nýttu kant-
ana vel, ekki síst Skaga-
menn sem voru mjög vinnu-
samir. Þeir náðu fljótt yfir-
Opna Helena Rubinstein kvenna- mótið á Akranesi
Alls tóku 66 konur þátt leiks eins og nú. Að vanda voru I
kvennagolfmóti sem haldið var glæsileg verðlaun í boði fyrir
á Garðavelli í boði Terma hf. fyrstu fimm sætin í teimur
umboðsaðila snyrtivörumerk- flokkum, allir keppendur fengu
isins Helena Rubinstein mánu- snyrtivörur í teiggjöf auk þess
daginn 31. maí s.l. sem veit voru nándarverðlaun
Terma hf. hefur stutt Golf- á þremui ■ holum og verðlaun
klúbbinn Leyni til margra ára dregin úi ■ skorkortum í móts-
með slíku golfmóti en aldrei lok.
hafa jafn margar konur mætt til
Úrslit í flokki 0-28 í forgjöf:
1. Margrét Óskarsdóttir . . . . . . .GKJ 44 punktar
2. Herdís Hermannsdóttir . . . . .GSE 41 punktar
3. Valdís Þóra Jónsdóttir . . . . . .GL 38 punktar
4. Arna Kristín Hilmarsdóttir . . .GKJ 38 punktar
5. Hafdís Ævarsdóttir . . .GS 38 punktar
Úrslit í flokki 29-36 í forgjöf:
1. Ólöf Guðmundsdóttir . . . . . . .GK 40 punktar
2. Auður J. Árnadóttir . . .GS 40 punktar
3. Ingibjörg Ketilsdóttir . . . . . . .GR 39 punktar
4. Ella Rósa Guðmundsdóttir . .GKJ 38 punktar
5. Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir . .GSE 38 punktar
Varnarjaxlinn Gunnlaugur Jónsson stóð vel fyrir sínu i leik ÍA og KA.
höndinni á nýjan leik og
sóttu án afláts. Þeir upp-
skáru upp úr miðjum hálf-
leiknum þegar Kári Steinn
Reynisson var kominn í upp-
lagt færi inni í vítateig en var
felldur og dæmd vítaspyrna.
Haraldur Ingólfsson tók vítið
og skoraði af öryggi sigur-
mark Skagamanna.
Nokkrum mínútum eftir
markið átti sér stað óvænt
atvik í vítateig KA manna.
Einn leikmanna KA átti þá
langt og fast skot á markið
og stökk Þórður Þórðarson
hæð sína í loft upp og sló
boltann frá. Hreinn Hrings-
son, KA maður, kemur aðvíf-
andi um leið og svo virðist
sem hann hafi rekið öxlina í
síðu Þórðar með þeim af-
leiðingum að hann lá eftir ó-
vígur um stund en Hreinn
fékk sitt annað gula spjald í
leiknum og var þar með
sendur í sturtu. KA efldust
hinsvegar á ný við mótlætið
og sóttu stíft næstu mínút-
urnar og þurfti Þórður Þórð-
arson nokkrum sinnum að
taka á því á milli stanganna.
Skagamenn áttu líka sín færi
í restina og náðu að halda
fengnum hlut. Úrslitin sann-
gjörn og Skagamenn þar
með komnir í toppbaráttuna
í úrvalsdeildinni.
Kári Steinn Reynisson og
Haraldur Ingólfsson voru
bestu menn ÍA að þessu
Vesturlandsliðin Skallagrím-
ur og Víkingur Olafsvík léku
bæði í Visa bikarkeppni karla í
gærkvöld og eru bæði úr leik.
Víkingar fengu Víði í Garði í
heimsókn en bæði liðin leika í
2. deild og hefur Víkingum
vegnað betur það sem af er.
Gestirnir voru hinsvegar sterk-
ari að þessu sinni og slógu Ols-
arana út úr keppninni með einu
marki gegn engu.
Skallagrímur sem leikur í
þriðju deild sótti Aftureldingu
heim í Mosfellsbæ og var leikur
sinni en einnig átti Grétar
Rafn Steinsson góðan leik í
framherjarstöðunni og barð-
ist eins og Ijón þótt uppsker-
an væri ekki eftir því að
þessu sinni. Hjálmur Dór
Hjálmsson var sömuleiðis
sívinnandi og varnarjaxlarnir
Reynir Leósson og Gunn-
laugur Jónsson stóðu vel
fyrir sínu.
Fjölmiðlabann
Það vakti athygli í leikslok
þegar íþróttafréttamenn
sjónvarpsstöðvanna og dag-
blaðanna ætluðu að ná við-
liðanna nokkuð jafn og spenn-
andi þótt Afturelding sé deild
ofar. Mosfellingar skoruðu tvö
fyrstu mörkin en þá minkaði
Guðni Kristjánsson muninn.
Afturelding komst þá aftur í
tveggja marka forystu en
skömmu síðar skoraði Hilrnar
Hákonarson fyrir Skallana.
Enn á ný náði Afturelding
tveggja marka fórystu en Skall-
arnir minkuðu muninn í leiks-
lok með öðru marki Guðna í
leiknum.
tölum við leikmenn og þjálf-
ara þá komu þeir að lokuð-
um dyrum hjá Skgamönn-
um. Að tilskipun Ólafs Þórð-
arsonar þjálfara veita
Skagamenn ekki viðtöl um
óákveðinn tíma og mun á-
stæðan vera óánægja með
fjölmiðlaumfjöllun gagnvart
liðinu og þá sérstaklega ein-
stökum leikmönnum þess.
Ekki var tilgreint neitt ákveð-
ið atvikið eða ákveðinn fjöl-
miðill í því sambandi.
Skagastúlk-
ur byrja vel
Það voru tímamót í
knattspyrnunni á Skagan-
um síðastliðinn föstudag
þegar Skagastúlkur léku
sinn fyrsta leik á Islands-
móti í þrjú ár og miðað við
þá byrjun má velta því fyrir
sér hvort í sjónmáli sé ný
dögun í kvennaknatt-
spyrnu á Akranesi en eins
og margir muna voru
Skagastúlkur sigursælar á
níunda áratugnum.
ÍA leikur í B riðli 1. deild-
ar en aðeins tvær deildir
eru í meistaraflokki
kvenna. Fyrsti leikur sum-
arsins var gegn Fylki á
Fylkisvelli og er óhætt að
segja að Skagastúlkur hafi
komið séð og sigrað. Þær
völtuðu yfir Fylkisliðið með
sex mörkum gegn einu.
Mörk ÍA skoruðu þær
Thelma Ýr Gylfadóttir,
Helga Sjöfn Jóhannesdótt-
ir og Jónína Halla
Víglundsdóttir.
Visa bikar karla
Víkingur og
Skallagrímur
úr leik