Skessuhorn - 22.09.2004, Side 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 37. tbl. 7. árg. 22. september 2004
OPIÐ:
Virka daga 10-19
Laugard. 10-18
Sunnud. 12-18
nettó
alltaf gott - alltaf ódýrt
Kr. 300 í lausasölu
Réttir standa nú sem hæst á öllu Vesturlandi og getur Skessuhorn staðfest að allsstaðar er góð stemning,
fallegt fé og fullt af fólki hvar sem starfsmenn blaðsins hafa litið við. Hér er Jóhanna bóndi á Stóra -
Vatnshorni glaðbeitt í Kirkjufellsrétt í Dölum. Ljósm. Sig.Jök.
Kosið um sameiningu í
Borgarfirði í apríl
Skagastúlkar
í Urvalsdeild
Kvennalið IA í knatt-
spyrnu tryggði sér í liðinni
viku sæti í Urvalsdeild eftir
sitt fyrsta keppnistímabil í
fyrstu deild en sem kunnugt
er tefldi IA fram liði í meist-
araflokki kvenna í sumar eft-
ir nokkurra ára hlé.
Sjá bls. 1S.
Virkja bæjar-
fiilltrúa
Á síðasta fundi bæjar-
stjórnar Borgarbyggðar var
gerð samhljóða samþykkt
um þrjú meginstefnumál
sem meirihluti og rninni-
hluti voru sammmála um að
vinna að í sameiningu út yf-
irstandandi kjörtímabil.
Með þessu er verið að gera
tilraun til að virkja bæjarfull-
trúa nieira en verið hefur
nteð nýjurn starfsháttum í
bæjarstjórn. Lögð verður á-
hersla á atvinnu-, og sam-
göngumál auk málefna aldr-
aðra.
Sjá bls. 6.
Skemmdar-
verk og
sóðaskapur
Slæm umgengni, sóða-
skapur og skemmdarverk á
lóðum leikskólanna á Akra-
nesi undanfarið kalla á að-
gerðir foreldra eldri barna
og nágranna til að bæta á-
standið.
Sjá timfjöllun bls. S.
Vinna sameiningarnefndar
Borgarbyggðar, Borgarfjarðar-
sveitar, Hvítársíðuhrepps og
Skorradalshrepps er að fara af
stað aftur eftir sumarið en
stefnt er að því að íbúar þessara
sveitarfélaga gangi að kjör-
borðinu þarnn 2 3. apríl á næsta
ári.
„Vinnuhópar hafa verið að
störfum í sumar og eru að
ganga frá sínum tillögum,“
segir Páll Brynjarsson bæjar-
stjóri Borgarbyggðar. „Það
hefur verið gerður samningur
við rannsóknarstofnun Há-
skólans á Akureyri um úttekt á
skólamálum og við skrifstofu-
þjónustu Vesturlands um út-
tekt á fjármálum sveitarfélag-
anna. Þá hefur Hólmfríður
Sveinsdóttir verið ráðin starfs-
maður sameiningarnefndar-
innar og núna er þessi vinna að
fara á fullt að nýju. Á næstunni
verður opnuð heimasíða sam-
einingarnefndarinnar og það
markar upphafið að seinni á-
fanga þessarar vinnu. Það er
stefnt að því að fyrir áramót
liggi fyrir tillögur vinnu-
hópanna og upp úr því ætti til-
laga sameiningarnefndarinnar
sem kosið verður um í vor að
verða tilbúin."
Páll segir að fram til þessa
hafi menn ekki steytt á neinum
skerjum í sameiningarviðræð-
unum. Hann segir hinsvegar
að menn bíði eftir tillögum
landsnefndar urn sameiningar-
mál því allt eins sé búist við að
lagt verði til að Kolbeinsstaða-
hreppur sameinist þessum Ijór-
um sveitarfélögum. Páll segir
að það komi hinsvegar ekki til
með að setja strik í reikninginn
ef af verður. GE
Aukin sam-
keppni í
matvörunni
Horfur eru á aukinni
samkeppni í matvöruversl-
un á Vesturlandi. Einkum
eru það stóru verslanakeðj-
urnar Bónus og Samkaup
sem styrkja stöðu sína, fara í
nýtt húsnæði og bæta jafn-
vel við verslunum á nýjum
stöðum. Sjá bls. 7.
Fjöldreif-
ingarblað
Skessuhoms
I næstu viku kemur
Skessuhorn út fimmtudaginn
30. september. Undanfarin ár
hefur það tíðkast að getá
blaðið út í stærra upplagi
einu sinni til tvisvar á ári í
kynningarskyni og verður
næsta blað gefið út í 6000
eintökum og dreift til allra
heiinila og fyrirtækja á Vest-
urlandi. Vegna umfangs í
prentun og stærðar er aug-
lýsendunt bent á að staðfesta
þarf og senda inn efrii í aug-
lýsingar í síðasta lagi föstu-
daginn 24. septcntber klukk-
an 16:00. Auglýsingasími
blaðsins er 433-5500 og netf.
skessuhorn@skessuhom.is
Góð kaup
GóðKaup! Verðáður:
Grísabógur.......................25% afsl. 498 kg.
Kjúklingur 1/1 ferskur...........35% afsl. 598 kg.
Kjúklingalæri m.legg -magnpkn...35% afsl. 599 kg.
Lambabjúgu.......................20% afsl. 359 kg.
Skinkubúnt......................20% afsl. 239,-
2
t
Tilboðin gilda frd 23. september til og með 28. september eða meðan birgðir
Góð Kaup! Verð áður:
Blóðmörfrá Goða -frosin 199,- 313,-
Lifrarpylsa frá Goða-frosin.... 199,- 313,-
Epli -gul 99 kg. 219 kg.
Champion rúsínur 500 gr 99,- 174,-
Verið velkomin!