Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2004, Side 13

Skessuhorn - 22.09.2004, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER Sináauglýsiiigar Vantar vinnu Eg er 16 ára strákur og er að leita mér að helgarvinnu með skóla. Allt mögu- legt kemur til greina. Kári: 848-1654 eða 431-4202. Bamapössun Hæ! Er 18 ára stelpa sem get tekið að mér að passa. Er með reynslu og er búin með RKI námskeið. Upplýsing- ar í síma 431-3162. Vantar vinnu Hæ ég heiti Viktor Freyr Lárusson og ég er 15 ára og verð 16 11. desember. Mig vantar vinnu. Get byrjað strax og unnið við hvað sem er. Er vanur af- greiðslu og er klár á tölvur. Sími: 437- 0015, 865-8389. BILAR / VAGNAR Vantar Toyotu Hilux Vantar Toyotu Hilux DC árgerð 89- 96. Bíllinn má vera laskaður en far- þegarými verður að vera heilt eða því sem næst. Bíllinn þarf ekki að vera gangfær. Er að leita að „mjög“ ódýr- um bíl. Uppl.: tyrki@simnet.is Til sölu Toyota Touring Til sölu Toyota Tburing árgerð 91. Fæst fyrir 20.000 kr. Hafið samband í síma 845-3563 Lödu dekk Til sölu dekk á felgum undir lödu sport. Uppl. í síma 861-0168. Mig vantar vel í Mözdu 323 Mig vantar ódýra vél í Mözdu 323. Verður að vera gangfær, helst 1600 vél. Má vera stærri. Sími 695-5947 M-3818 Tapast hefur gömul númeraplata M- 3818. Ef einhver hefur hana í sínum fórum væri gott ef viðkomandi skilaði henni á Kveldúlfsgötu 10, Borgnar- nesi eða hefði samband í síma 437- 1451 eða 898-3523. Vantar Toyota vél Oska eftir ódýrri en gangfærri bensín- vél í Toyota Landcruser 1987. Upplýsingar í síma 861-6246. Opel Vectra til sölu Opel Vectra GL 1600 1998, ekinn 89.000, sjálfskiptur, vínrauður. Ný- skoðaður, reyklaus, lítur vel út að inn- an ogutan. Uppl: einar81@simnet.is Jeppi Til sölu ódýr jeppi í þokkalegu lagi, með dráttarkrók. Uppl. í s. 435-1426. Opel Astra station til sölu Til sölu Opel Astra '96 ekinn 127.000. Góður bíll sem er nýskoðaður og reyklaus. Algjör sparibaukur. Upplýs- ingar í síma 699-7556 Subaro Legacy ‘87 Til sölu Subaru. Er gangfær má, gera upp eða hafa í varahluti. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 894-0076. Fjórhjól Til sölu Honda Formax 350 4x4 fjór- hjól. Hjólið er lítdð notað og mjög vel með farið. Uppl. í síma 894-0076. Negld vetrardekk til sölu Negld vetrardekk undir Suzuki Jim- my tdl sölu. Upplýsingar gefnar í síma 697-9087 eftirkl 18:00. DYRAHALD Vantar pössun Halló, henni Frigg, sem er 7 ára ís- lensk blönduð og skemmtileg tík, vantar stuðningsfjölskyldu og pössun öðru hvoru. Uppl. í síma 861-0168 FYRIR BORN Til sölu Til sölu er Maxi Cosi bílstóll með skermi, stuðningspúða fyrir höfuð og með þykkum og hlýjum poka, verð 4500 kr. Einnig fæst gefins gamall Sil- vercross vagn, ljótur en heillegur, góður á svalirnar. Upplýsingar í síma 865-8938 eftir kl.17.30 HUSBUN./HEIMILISTÆKI Rafha eldavél fæst gefins Þroskuð og reynd Rafha eldavél fæst gefins gegn því að hún verði sótt. Gripurinn virkar vel en er veðraður eftir áralanga dygga þónustu. Uppl. í síma 864-9865. Til sölu Nýlegt amerískt rúm 2x2m. Kr. 90.000. Nýtt amerískt sófasett 3+2 kr. 90.000. Há furukommóða kr. 7.000,00. AEG þvottavél rúml. tveggja ára notkun kr. 30.000 og barkalaus þurrkari. kr.3 0.000. Upplýs- ingar í síma 431-2119 og 860-2119. Hjónarúm í Borgamesi til sölu Okkar góða hjónarúm er til sölu (- vegna endurnýjunar, ekki skilnaðar). Stærð: 160x200 sm. - Verðhugmynd ca. kr. 20.000. Upplýsingar í símum 437-1366 og 898-9205. Skrifborð óskast Mig bráðvantar gott skrifborð fyrir ungling. Þarf að líta vel út og vera ó- dýrt. Uppl. í síma 865-2790, Jóhanna. Hjónarúm Til sölu vel með farið hjónarúm með góðum dýnum og rúmteppi, litur hvítt. Stærð 180 x 200. Verð kr. 30.000. Uppl. gefur Kristín í síma: 437-1483 eftir kl. 17.00. Eldhúsborð Svart kringlótt eldhúsborð og 4 stólar fást fýrir 4000 kr. Upplýsingar í síma 847-8475. LEIGUMARKAÐUR Hús í Danmörku Einbýlishús m/sólstofu og bílskúr til leigu á vestur Jótlandi.Getur leigst með öllum húsbúnaði. Leiga 5000.dkr - 5500. dkr. Engin fýrir- ffamgreiðsla. Uppl. gefur Anna 476- 1719 eða annahaf@simnet.is Til leigu Til leigu 4 herbergja íbúð á mjög góð- um og rólegum stað. Stutt í skóla, verslun, íþróttaaðstöðu og fl. Hentar vel fýrir fólk með börn. Uppl. í síma 861-0168 Laus íbúð á Akranesi Til leigu tveggja herb. íbúð í hjarta Akraness. Laus til afhendingar á næstu dögum. Upplýsingar í síma 861-6246 og 431-3698. Ibúð til leigu 4 herb. íbúð nálægt íþróttahúsi er laus til leigu l.desember. Vinsamlegast hafið samband í síma 0045-74421815 eðaí 0045-22858725. Par með tvö böm óskar eftir íbúð á Akranesi Okkur vantar 3-4 herbergja íbúð í endaðan október eða byrjun nóv. Verður að vera góð þvottaaðstaða, geymsla og rúmgóð herbergi. Við eru reyklaus og reglusöm og heitum ör- uggum greiðslum. Sími 662-4205. NýfœMrVettkninjrar mikkirvdbmnirí hénmimkihv njhökukmforddmm mifcrhrhnmojwskir Ibuð óskast til leigu Oska eftir 2 til 3 herbergja íbúð í Borgarnesi. Uppl. í síma 865-3860 Vantar húsnæði Vantar húsnæði á Akranesi. Ibúð, her- bergi eða heimagistingu í 6-24 mán- uði. Nánari uppl. í síma 840-2540. OSKAST KEYPT Óska eftir fjórhjóli til niðurrifs Óska eftir Kawasaki bayou 300 fjór- hjóli, hjólið má vera bilað/illa farið, vantar varahluti, get sótt, staðgreiði. Óli Jóhann sími 847-0866. Mig vantar fataskáp! Mig vantar fataskáp. Eg get borgað smá. Hafið samband í síma 845-5907. Utidyrahurð óskast Vantar útidyrahurð með karmi, má vera með eða án glugga. Upplýsingar í síma 431-1371 eftir kl.18 á kvöldin. Sjóðsvél óskast Oska eftdr sjóðsvél fýrir lítdð fýrirtæki sem allra fýrst. Upplýsingar í síma 869-6266, Svala. Rafhitaketill óskast Óska eftir að kaupa rafhitaketdl með innbyggðum neysluvatnsspíral. Fylgi- hlutir (dæla, þenslukútur og raf- magnsbúnaður) æskilegir. Hafið sam- band við Friðbjörn í síma 862-8696. Frystiskápur óskast Mig vantar stóran frystiskáp, eða ffystikistu. Uppl í síma 699-8813. Mig vantar rúm! Mig vantar rúm. Þarf helst að vera 120x200 má samt vera 90x200. Hafið samband í síma 845-5907. Vantar skrifborð Hæ! Mig vantar gott skrifborð sem hægt er að læra við og rúmar tölvu- skjá. Eg get borgað pening 0-5000. Hafið samband í síma 845-5907 TIL SOLU Til sölu vegna flutninga AEG ffystdkista kr. 5000. Tvöfaldur stálvaskur á borðplötu kr. 5000. Borð- tennisborð, net og spaðar kr. 15.000. Tveir þarstýrðir (ffekar stórir) bílar kr. 5000 stk. ADSL router kr. 4000, USB ADSL modem kr 2000. Upplýs- ingar í síma 863-3698 og 431-3698. YMISLEGT Vantar notaða útdhurð Vantar útidyrahurð með karmi, má vera með eða án glugga. Upplýsingar í síma 431-1371 eftdr kl.18 á kvöldin. Settu smáauglýsinguna þína inn á www.skessuhom.is og hún biitist líka hér 13. september. Drengiir. Þyngd: 4110 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Þóra María Jóbannsdóttir og Jón Vdldimar Rristjánsson, Akranesi. Ljósmóóir: Helga R Höskuldsdóttir. 15. september. Drengur Þyngd: 3200 gr Lengd: 51 an. Foreldrar: Gyða Bjórk Jónsdóttir og Björguin Kristins- son, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir. 16. september. Stúlka. Þyngd: 3360 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Biynja Mjöll Olafsdóttir og Heiðar Magnússon, Borgaifjörður: Fimmtudag 23. september Námskeið hefst: Parajóga í Félagsbæ / Safnaðarheimilinu fim. kl. 20:00 til 21:00. Lengd: 12 klst Akranes: Fimmtudag 23. september Námskeið hefst: Byrjendanámskeið í tölvunotkun (ath breytt dags) í Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi, þri og fim. kl. 18:00 tdl 19:30. Lengd: 18 klst. Borgarfjörður: Fimmtudag 23. september Síðasta kvöldganga sumarsins kl 18 á Varmalækjarmúlann. Gengið á Varma- lækjarmúlann í Borgarfirði og nálgast gestabókina sem sett var á fjallið. Leið- sögumaður er Steinar Berg í Fossatúni. Hann segir ffá ffamkvæmdum á Fossatúni og býður í kaffi að lokinni göngu. Ekið er af Borgarfjarðarbraut við Fossatún. Gangan er fýrir alla vel göngufæra. UMSB. Akranes: Fimmtudag 23. september Kirkjukór Akraness í Safhaðarheimilinu Vmaminni. Fyrsta kóræfing vetrarins og hefst hún kl. 19:30. Æfingar eru á fimmtudagskvöldum. Fjölbreytt og skemmtileg verkefni ffamundan. Getum bætt við okkur söngfólki í allar radd- ir. Ahugasamir hafi samband við Sveinn Arnar í síma 433-1505 eða 865-8974. Borgarfjörður: Föstudag 24. september Námskeið hefst: Jóga fýrir börn 8-13 ára I Félagsbæ / Safhaðarheimilinu. Fös. kl. 15:00 tdl 16:00. Lengd: 10 klst Borgaifjörður: Föstudag 24. september Námskeið hefst: Jógasamvera Hvanneyri í Nýja fjósi. Fös. kl. 17:00-18:00. Lengd: 10 klst. Dalir: Laugardag 25. september Námskeið hefst: Tha Chi í Dalabúð Búðardal. Lau. og sun. 25., 26. sept., 2 og 3 okt. kl: 10:00-12:00 og 14:00-16:00. Lengd: 16 klst Borgarfjörður: Laugardag 25. september Borgarfjarðarhlaup UMSB kl 14:00 í nágrenni Hvanneyrar. Hlaupið hefst á Hvanneyri og verður hlaupið um næsta nágrenni. Hlaupnir verða 25 km. 10 km. og 4 km. skemmtiskokk. Hlaupið er aldursfl.skipt og fýrir bæði kynin: 15 ára og yngri, 16-39 ára, 40- 49 ára og 50 ára og eldri. Þátttökugjald, 15 ára ogyngri 500, aðrir 1500 kr. Skráning hjá UMSB síma 437 1411. Borgarfjörður: Sunnudag 26. september Messa í Reykholtskirkju kl 14.00. Sr. Agnes Sigurðardóttdr sóknarprestur í Bolungarvík og fv. sóknarprestur á Hvanneyri messar. Kór Hólskirkju í Bol- ungarvík syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur organista. Messukaffi í Safnaðarsal eftir athöfh. Utan Vesturlands: Mánudag 27. september Námskeið hefst: Sorg og sorgarviðbrögð á fjarfundastöðum á Vesturlandi 27., 29. sept og 6. okt kl: 17:00-20:50. Lengd: 20 klst Akranes: Mánudag 27. september Námskeið hefst: Islenska fýrir údendinga í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Mán og mið kl. 17:30 til 20:00. Lengd: 30 klst Borgarfjörður: Þriðjudag 28. september Námskeið hefst: Umhverfismál í heimilishaldi Alþýðuhúsinu Borgarnesi Þri. kl. 20:00-22:00. Lengd: 2 klst. Akranes: Þriðjudag 28. september Fundur bæjarstjórnar Akraness kl 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu, Stdllholti 16-18, 3. hæð. Fundurinn er öllum opinn og eru bæjarbúar hvattir til að mæta á pall- ana. Jafnffamt er útvarpað ffá fundinum á FM 95,0 Akranes: Miðvikudag 29. september Námskeið hefst: Fullorðinsffæðsla fatlaðra / Vefsíðugerð í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Mán og mið. kl. 19:30 til 21:15 Lengd: 20 klst. 13. september. Stúlka. Þyngd: 3160 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Soffía Sigur- laug Gnmsdóttir og Þorsteinn Emils- son, Akranesi. Ljósnióðir: Birna Þóra Gunnarsdóttir. 13. september. Stúlka. Þyngd: 3710 gr. Lengd: 50 an. Foreldrar: Bima Amney Þorsteinsdóttir og Hallvarður Guðni Svavarsson, Stykkishólnti. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 17. september. Drengur. Þyngd: 4555 gr. Lengd: 56 cm. Foreldrar: Lóa Kristín Olafsdóttir og Bergur Hinriks- son, Grindavík. Ljósmóðir: Birna Þóra Gunnarsdóttir. 18. september. Stúlka. Þyngd: 4140 gr. Lengd: 55 cm. Foreldrar: Ema Sig- urðardóttir og Heiðar Þór Bjarnason, Grundarfirði. Ljósmóðir: Margrét Bára Jósefsdóttir. Með á myndmni er stóra systir; Brynja Gná.

x

Skessuhorn

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1561-2821
Sprog:
Årgange:
27
Eksemplarer:
1290
Udgivet:
1998-nu
Tilgængelig indtil :
03.07.2024
Samkvæmt samningi er 1. árs birtingartöf á Skessuhorni
Udgivelsessted:
Redaktør:
Gísli Einarsson (1998-2005)
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir (2008-2008)
Magnús Magnússon (2009-nu)
Magnús Magnússon (2005-2007)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Skessuhorn var sett á stofn í ársbyrjun 1998 og hóf rekstur sinn með útgáfu Vesturlandsblaðsins Skessuhorns sem komið hefur út vikulega allar götur síðan. Núverandi útgáfufélag tók við rekstrinum 2003. Lögð er áhersla á að skrifa fréttir um og fyrir íbúa á Vesturlandi.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar: 37. tölublað (22.09.2004)
https://timarit.is/issue/404022

Link til denne side: 13
https://timarit.is/page/7119336

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

37. tölublað (22.09.2004)

Handlinger: