Skessuhorn - 11.05.2005, Síða 3
Ungt lið sem á framtíðina fyrir sér
segir Jóhannes Guðjónsson formaður rekstrarfélags mfl. kvenna
Jóhannes Guðjónsson hefur verið
formaður rekstrarfélags mfl. kvenna
síðastliðin tvö ár en í stjóm deildar-
innar í fimm ár. Hann hefur því, á-
samt fleirum, stýrt þeirri endurreisn
sem orðið hefur á kvennaknattspym-
unni á Akranesi með þeim árangri að
nú em Skagastúlkur komnar aftur á
meðal þeirra bestu eftir fjögurra ára
hié. „Þegar meistaraflokkurinn hætti
á sínum tíma vom stelpumar sem em
uppistaða Hðsins í dag í þriðja flokki.
Þá var tekin ákvörðun um að þegar
‘85 árgangurinn væri búinn með 2.
flokk væri passlegt að stefna á að tefla
fram meistaraflokki á ný. Það gekk
eftir og í fyrra fengum við eldri stelp-
Síðasta
sumar
IA tefldi fram meistaraflokki
kvenna í fyrra í fyrsta sinn frá því
árinu 2000. Þá lék liðið í úrvals-
deild en þar sem liðið var ekki
með síðustu ár þurfti það að leika
í 1. deild á síðasta ári. Leikið var í
tveimur riðlum og unnu IA og
Keflavík sinn hvorn riðilinn á
sannfærandi hátt. Keflavíkur-
stúlkur sigrðuðu síðan í úrslita-
leiknum þannig að IA þurfti að
fara í umspil gegn næsmeðsta liði
úrvalsdeildar, Þór/KA/KS. ÍA
stúlkur gerðu sér lítið fyrir og
sigraðu samanlagt 9 -2 í tveimur
leikjum og tryggðu sér þannig
sæti í úrvalsdeild á ný.
Þær gulklæddu léku 17 leiki í 1.
deild í fyrra, unnu 16 og töpuðu
einum. Markatalan var 104 mörk
gegn 17. Stærsti sigurinn var 13 -
0 gegn Hvöt/Tindastóli og skor-
aði Helga Sjöfin Jóhannesdóttir 7
mörk í leiknum!
Þjálfari:
Jóharmes Guðlaugsson
Aðstoðarþjálfari:
Berghnd Þráinsdóttir
Sjúkraþjálfari:
Anna Sólveig Smáradóttir
Fyrirliði:
Helga Sjöfn Jóhannesdóttir
Formaður rekstrarfélags
meistaraflokks kvenna:
Jóhaxmes Guðjónsson
Heimasíða:
www.ia.is
Hættar/F amar:
Asta Benediktsdóttir hætt
lngihjörg Harpa Olajsdóttir í
bameignarfríi
Jónína Víglundsdóttir hætt
Magnea Guðlaugsdóttir til Svíð-
þjóðar
Marella Steinsdóttir hætt
Aslaug Akadóttir
Komnar:
Anna Þorsteinsdóttir úr Breiðablik
Renee Balconifrá Bandaríkjunum
umar í hð með okkur, þ.e. hluta af
þeim sem vora í meistaraflokknum
áður en hann hætti. Með sameigin-
legu átaki náðum við að koma okkur
upp og það var eiginlega ótrúlegur
gangur í þessu í fyrra.“
Jóhannes segir það hinsvegar hafa
verið slæmt að missa nánast allar af
þeim eldri út úr hópnum efirir sumar-
ið í fyrra en ástæðmnar hafi verið
mismunandi. „Ein fór erlendis, önnur
í bamseignarffí og ýmsar aðrar eðh-
legar ástæður liggja að baki en við
vonum að allavega einhverjar þeirra
skih sér aftur, jafrivel þegar h'ður á
sumarið.“
Kvennaknattspyman
ekki baggi á félaginu
Sem fyrr segir er uppistaða hðsins í
dag stelpur sem era nýkomnar upp úr
2. flokki og Jóhannes segir ljóst að
sumarið verði erfitt. „\rið erum með
mjög ungt hð en fullt af bráðefriileg-
um stelpum þannig að við lítum
björtum augum á framtíðina. Vanda-
mál sumarsins er hinsvegar að halda
sér í deildinni og í því skyrn höfum við
leitað að hðsstyrk. Það er hinsvegar
ekki auðvelt vegna þess að stóra fé-
lögin era með 30-40 manna hóp og
svo virðist sem margar stelpur vilji
ffekar geta sagt að þær æfi með Val
eða KR, þótt þær komist ekki á blað,
heldur en að fá tækifæri til að spila
með minni liðunum. Eg sldl reyndar
ekki alveg þetta hugarfar. Við erum
engu að síður búin að fa tvo sterka
leikmenn, Onnu Þorsteinsdóttur úr
Breiðabliki og hina bandarísku
Renee. Síðan vonumst við til að fá
tvær eða þrjár í viðbót. Ef það gengur
eftír þá eigum við ágæta möguleika.
Það er hinsvegar lífsspursmál fyrir
okkur að halda okkur í deildinni til að
geta byggt ofan á það sem við höfrim.
Það styttíst í knattspyrnuhús sem
kemur tíl með að skipta verulegu máh
og hjálpa okkur til að halda í okkar
leikmenn. Ef við föram niðvn aftur
verður hinsvegar erfitt að halda stelp-
unum heima.“
Jóhannes segir það líka skipta
miklu máli fyrir knattspyrnuna á
Akranesi í heild að hafa sterkt
kvennalið. „Karlarnir gera sér grein
fyrir því að fótboltinn datt svoh'tið
niður þegar stelpurnar hættu.
Kvennaknattspyrnan er nefriilega
ekki baggi á félaginu heldur helst
þetta allt í hendur. Því fleiri iðkendur,
því betra fyrir knattspyrnubæinn
Akranes.“
Öll eigum við það sameiginlegt að vilja fá
meira af því sem okkur finnst jákvætt T llfinu.
Þess vegna tryggjum við hjá Sjóvá að viðskiptavinir
okkar fái meira ef þeir eru í Stofni.
Þú færð meiri vernd, þú færð meiri fríðindi
og þú færð meiri þjónustu ef þú ert í Stofni.
Auk hagstæðra kjara á iðgjöldum
standa þér til boða ýmis önnur fríðindi:
• 10% endurgreiðsla af iðgjöldum ef þú ert tjónlaus.
• Barnabílstólar til leigu eða kaupa á sérlega góðum kjörum.
• Frí flutningstrygging fyrir búslóð I flutningi innanlands.
• Allt að 20% ITftryggingarauki án endurgjalds.
• Sérlega hagstæð kjör á bTlalánum.
oiíl - fáðu meira
Wsjóvá
Njóttu ITfsins - áhyggjulaus
Tjónavakt Viðskiptavinir Sjóvá hafa aðgang að tjónavakt allan sölarhringinn T sTma 800 7112 verði þeir fyrir stórfelldu eignatjóni. 440 2000 • www.sjova.is