Skessuhorn - 11.05.2005, Síða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 2005
Þjálíarínn
E j u b
Purisevic
hefur náð undraverðum árangri
með liðið því að árið 2002 þegar að
Víkingur lék í 3ju deild (undir
merkjum HSH). Varð liðið
næsmeðst í sínum riðli. Síðan þá
hefur liðið farið upp upp tvær deild-
ir en það er ljóst að þetta 3ja ár Ejub
við stjómvölinn hjá Víkingi verður
mun erfiðara og hlýtur markmiðið
fyrst og fremst að vera að ná 8. sæt-
inu og forðast fall niður um deild.
Ejub hefur lengi verið við þjálfun
hér á Islandi og hefur m.a. þjálfað
lið Sindra frá Homafirði og Val í
Reykjavík.
Erfitt verkefiii
Það er ljóst að þó aðeins hafi
munað hársbreidd að Víkingur
hafi orðið deildarmeistari 2. deild-
ar síðastliðið sumar þó munaði
einnig afar litlu að Víkingur myndi
ekki komast upp um deild. Það
tókst í lokaumferðinni, því fyrir
umferðina var liðið í 3ja sæti deild-
arinnar en með 2-0 sigri á Leikni á
Leiknisvelli á síðasta stundarfjórð-
ungi sumarsins tókst þeim að
komast upp fyrir Leikni og skilja
þá eftir í 2. deild. Vfldngi tókstþví
það sem fæstum hafði dreymt um
fyrir sumarið, að komast upp í 1.
deild í fyrstu tilraun. I sumar bíð-
ur hinsvegar Víkinga erfitt en
verðugt verkefhi, því liðin í 1.
deild era feiknarsterk og ljóst að
það verður við ramman reip að
draga.
Síðast þegar Víkingur lék í
næstefstu deild, fyrir 30 árum léku
þeir 14 leiki, unnu einn, gerðu eitt
jafntefli og enduðu neðstdr. Þeir
féllu því strax og ljóst að þann leik
ætla Víkingar ekki að endurtaka en
til að svo verði ekki þurfa þeir að
hala inn stig á heimavelfi. Það er
ljóst að heimavöllurinn mun skipta
sköpum fyrir þá og ákaflega mikil-
vægt fyrir þá að það myndist góð
stemmning í kirkjubrekkunni.
Fyrstd leikur Víkings er n.k.
mánudag 16. maí kl. 16 í Olafsvík.
Aron Baldursson
22 ára, 22 leikir, 3 m 'órk
Einar Hjörleifsson
28 ára, 38 leikir
Ejub Purisevic
37 ára, 42 leikir, 4 mörk
Aleksandar Linta.
30 ára, 29 leikir, 6 mörk
Eltnbergur Sveinsson
23 ára, 80 leikir, 7 mörk
Hermann Geir Þórsson
26 ára, 34 leikir, 24 mörk.
Ari Bent Ómarsson
20 ára, 13 leikir
Tryggvi Hafsteinsson
20 ára, 69 leikir, 9 mörk.
Fannar Hilmarsson
17 ára, 4 leikir.
Slavisa Mitic
27 ára
Jónas Gestur Jónasson
33 ára, 133 leikir, 74 mörk.
Eyþór Asgeirsson,
20 ára
Jón Pétur Pétursson
27 ára, 31 leikur, 7 m'örk.
Gunnar Óm Amarsson
21 árs, 17 leikir.
Jón Steinar Olafsson
17 ára, 2 leikir.
Helgi Reynir Guðmundsson
28 ára, 74 leikir, 23 m 'örk.
Kári Viðarsson
21árs, 23 leikir
Ragnar Smári Guðmundson Ragnar Mar Sigrúnarson
19 ára, 29 leikir, 3 mörk. 21 árs, 79 leikir
Sncebj 'óm Aðalsteinsson
18 ára, 2 leikir.
Komnir
Einar Hjörleifistm Afturelding
Slavisa Mitic Serbíu/Svartfj.
Eyþór Asgeirsson Breiðablik
Famir.
Hallur Asgeirsson Neisti
Hrannar Már Asgeirsson Hættur.
Zikret Þór Mehic Hættur.
Vilberg Kristjánsson Hattur.
Kjartan Einarsson Keflavík.
Predrag Milosavljevic Hættur.
Vilhjálmur Pétursson ÍA
Suad Begic
34 ára, 34 leikir.
Stjóm meistaraflokks Víkings.
Jónas Gestur Jónasson form.
Vigfus Öm Gíslason
Hilmar Hauksson
Aðalsteinn Snæbjömsson.
Leikir Vtkings t 1. deild karla 2008
mán. 16. maí. - 16:00 Víkingur O. - HK Olafsvíkurv'óllur
sun. 22. maí. - 16:00 Víkingur O. - KS Olafsvtkurvöllur
lau. 28. maí. - 14:00 Vikingur R. - Víkingur O. Víkingsvöllur
sun. 03. jún. - 17:00 Víkingur O. - KA Olafsvtkurvöllur
fim. 09. jún- 20:00 Breiðablik - Víkingur O. Kópavogsvöllur
fim. 16. jún. - 20:00 Vtkingur O. - Haukar Olafsvíkurvöllur
lau. 28. jún. - 14:00 Völsungur- Vtkingur O. Húsavíkurvöllur
fós. Ol.júl. - 20:00 Víkingur O. - Fjölnir Olafivíkurvöllur
lau. 09. júl. - 14:00 Þór - Víkingur 0. Akureyrarvöllur
fós. 18. júl. - 20:00 HK - Víkingur O. Kópavogsvöllur
lau. 23. júl. - 14:00 KS - Víkingur Ó. Siglufjarðarvöllur
mið. 27. júl. - 20:00 Vtkingur Ó. - Víkingur R. Ólafsvíkurvöllur
lau. 06. ágú. - 14:00 KA - Víkingur Ó. Akureyrarvöllur
ftm. 11. ágú. - 19:00 Víkingur 0. - Breiðablik Ólafsvíkurvöllur
fós. 19. ágú. - 19:00 Haukar - Vtkingur O. Asvellir
lau. 27. ágú. - 16:00 Vtkingur O. - Völsungur Olafivíkurvöllur
lau. 10. sep. - 14:00 Fjölnir - Víkingur O. Fjölnisvöllur
fós. 16. sep. - 17:30 Víkingur Ó. - Þór Olafivíkurvöllur