Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2005, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 11.05.2005, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 11. MAI 2005 BiMflSllag Framtíðarstefnan að byggja á heimamönnum „Við erum mátulega bjartsýnir og reynum að passa okkur á því að byggja ekki upp neinar væntingar," segir Eiríkur Guðmundsson, for- maður rekstrarfélags meistara- flokks og 2. flokks karla hjá IA. „Það er ffamtíðarstefiia okkar að byggja á okkar strákum. Sú umræða er hafin á vegum KSI að lögbinda fjölda útlendinga í íslenskum fé- lagsliðum og við tökum mið af því. Við eigum ofboðslega mikið af efnilegum strákum sem eru ffamtíð félagsins og þeir fá sín tækifæri." Eiríkur segir að knattspyrnufélag IA standi þokkalega fjárhagslega og að ekki sé ætlunin að breyta því með því að kaupa dýra leikmenn. „Við höfum ekki efni á að kaupa einhverja „milljónkalla“ eins og sum önnur lið hafa verið að gera. Við reynum frekar að halda okkar vænting- um til hlés í ár en innst inni hugsum við náttúrulega allir að það sé aldrei að vita hvað gerist ef liðið smellur vel saman,“ segir Eiríkur. GE Leikir ÍA - mfl. Karla í Landsbankadeildinni 2005 mán. 16. maí. - 17:00 IA - Þróttur R. Akranesvöllur mán. 23. maí. - 19:15 Valur - IA Hlíðarendi ftm. 26. maí. - 19:15 IA - Grindavík Akranesvöllur mán. 30. maí. - 19:15 ÍA - Fylkir Akranesvöllur lau. ll.jún. - 14:00 Fram - ÍA Laugardalsvöllur mii. 15.jún. - 19:15 ÍA - Keflavík Akranesvöllur fim. 23. jún. - 19:15 FH - ÍA Kaplakrikavöllur mió. 29.jún. - 19:15 ÍA - IBVAkranesvöllur fim. Ol.júl. - 19:15 KR - ÍA KR-yöllur þri. 12. júl. - 19:15 Þróttur R. - ÍA Laugardalsvöllur sun. ll.júl. - 19:15 ÍA - Valur Akranesvöllur þri. 26.júl. - 19:15 Grindavík - ÍA Grindavíkurvöllur sun. 07. ágú. - 18:00 Fylkir - ÍA Fylkisvöllur sun. 14. ágú. - 18:00 ÍA - Fram Akranesvöllur sun. 21. ágú. - 18:00 Keflavík - ÍA Keflavíkurvöllur sun. 28. ágú. - 18:00 ÍA - FH Akranesvöllur sun. 11. sep. - 14:00 ÍBV - ÍA Hásteinsvöllur lau. 17. sep. - 14:00 ÍA - KR Akranesvöllur Famir og komnir Famir: Haraldur Ingólfsson - Hættur Stefán Þórðarson - til Svíþjóðar Garðar Gunnlaugsson - til Vals Komnir: Dean Martin Igor Pesic Páll Gíslijónsson Starfsmenn Olafur Þórðarson þjálfari Alexander Högnason aðstoðarþjálfari KeflUir osesW Samið við Igor IA hefiir samið við júgóslavneska leikmanninn Igor Presic sem verið hefur til reynslu hjá hðinu síðustu daga. Igor lék æfingaleik með IA gegn Víkingum um síðustu helgi og stóð sig vel að sögn Olafs Þórðar- sonar þjálfara. „Þetta er vel spilandi miðjumaður, skapandi í sóknarað- gerðum, klókur og útsjónarsamur en okkur hefur vantað svona leik- mann inn á miðjuna þannig að þetta lofar góðu. Olafur segist vera hættur að leita að leikmönnum í bih þótt mark- miðið hafi verið að næla í einn í við- bót. „Það stóð hugsanlega til að við fengjum sóknarmann en það hefur ekki orðið af því þannig að það verður bara að koma í ljós hvort einhvem rekur á fjörur okkar.“ Markahæstu leikmenn IA jfrá upphafi Matthías Hallgrímsson .163 Ríkharður Jónsson .139 Þórður Þórðarson .106 Haraldur Ingólfsson .106 Teitur Þórðarson ...95 Gunnlaugur Jónsson, 30 ára, 254 leikir, 17 mörk, 12 lands- leikir, vamarmaóur, fyrirliói Reynir Leósson, 25 ára, 212 leikir, 7 mörk, vamarmaó- ur Pálmi Haraldsson, 30 ára, 326 leikir, 21 mark, mióvallar- leikmaóur/vamarmaóur Kári Steinn Reynisson, 31 árs, 287 leikir, 50 mörk, mióvallar- leikmaóur Leikjahæstu leikmenn IA firá upphafi (miðað við alla leiki) Alexander Högnason.......452 Pálmi Haraldsson.........421 Haraldur Ingólfsson......402 Guðjón Þórðarson.........392 Ólaftir Þórðarson........377 Karl Þórðarson...........366 Jón Alffeðsson............365 Kári Steinn Reynisson....365 Arni Sveinsson...........363 Jón Gunnlaugsson.........343 Þórður Þórðarson, markvórður 33 ára, 219 leikir Ellertjón Bjömsson, 23 ára, 100 leikir,18 mörk, mióvallar- leikmaóur/sóknarmaóur Dean Martin, 33 ára 21 leikur, 4 mórk, mióvallarleik- maóur/sóknarmaóur Hjörtur Hjartarson, 30 ára, 121 leikur, 52 mörk, sóknarmaóur Agúst Örlygur Magnússon, 18 ára, 11 leikir, mióvallarleikmaóur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.