Skessuhorn - 11.05.2005, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 11. MAI 2005
Stuðnings-
mennimir
Það hefur verið nokkuð góður
stuðningur sem að liðið hefur feng-
ið á undanförnum árum og raunar
lengst af. Meira að segja á útivöll-
um, sérstaklega þegar að spilað hef-
ur verið á stór Hafnarfjarðarsvæð-
inu því margir brottfhittir Snæfell-
ingar búa jú syðra og hafa verið
duglegir við að styðja sína menn.
Eins hefur stuðningurinn verið
drjúgur vestra og koma menn nán-
ast af öllu nesinu til að hvetja.
Enda eru leikmenn félagsins bú-
settir á öllum þéttbýlisstöðunum á
norðanverðu Snæfellsnesi, Helgi
Reynir er ffá Stykkishólmi og frá
Grundarfirði koma bræðumir Jón
Pétur og Vilhjálmur sem og þeir
Ragnar Smári, Hermann Geir og
Tryggvi. Meira að segja formaður-
inn Jónas Gestur átti sín bestu ár í
Grundarfirði þó að hann sé búsett-
ur nú í Snæfellsbæ sem og aðrir
leikmenn.
Gústi Geir pípari, Ólafsvík
Það verða læti í
stúkunni
„Þetta verður rosalega erfitt en degi hverjum og allir orðnir
heimavöllurinn mun reynast okkur spenntur að taka á móti þessum úr-
dýrmætur og það verða læti í valsdeildarfélögum sem munu
stúkunni. Það er mikil meðbyr koma í heimsókn í sumar, eins og
héma og spennan magnast með Blikamir, KA og Þór.“
Hafsteinn Garðarsson, Grundarfirði.
Langt
og erfitt
Hafsteinn hefur fylgt liðinu mik-
ið á undanfömum árum og hann
mun örugglega ekki láta sitt efrir
hggja í sumar. Hvað segir hann:
„Það er ljóst að keppnistímabilið
verður langt og erfitt og mun ekki
ráðast fýrr en í lok sumars hvernig
fer. Það hlýtur að verða megin-
markmið liðsins að halda sér uppi
til að öðlast þá reynslu sem þarf til
að spila í jafnsterkri deild sem 1.
deild vissulega er. Ferðirnar á
Akureyri hljóta fýrirffam að verða
mjög erfiðar til að sækja stig á en
heimaleikirnir era þeir leikir þar
sem að félagið verður að hala inn
ingsmenn Víkings til að vera dug-
legir að mæta á völlinn í sumar og
hvetja sitt lið kröftuglega en þó
imiffam allt drengilega.
Þjálftinarteymið
teldð til starfa
Þegar samið var á nýjan leik við
Olaf Þórðarson þjálfara, síðastliðið
haust, var tekin ákvörðun um að
koma á fót svokölluðu þjálf-
arateymi, hópi valinna knatt-
spymuspekinga sem yrði þjálfaran-
um til halds og trausts. I þjálf-
arateyminu era auk Olafs, Alexand-
er Högnason, Haraldur Sturlaugs-
son og Steinar Adolfsson. Stefrit er
að því að þessir menn komi saman
einu sinni til tvisvar í mánuði og
fari yfir stöðuna.
Cafiá'Mörh
Skólabraut 14
Akranesi
Sími: 431 5030
Grundarfjarðarbær styður
snæfellskan fótbolta.
Áfram Víkingur!
GRUNDARFJÖRÐUR
mmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmgmmmmmmmmmmmmmrn
Wf
r
Áfram Snæfellsnes/
Wk UMF Æ
ViKiNGUR
Snæfellsbær óskar
Meistaraflokki
Víkings í Ólafsvík
góðs gengis ífyrstu
deild á komandi
knattspyrnuvertíð.