Skessuhorn - 14.09.2005, Side 4
4
MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005
SlEigSSUiiOBK]
Umferðaröryggi
ábótavant
BORGARNES: Umhverfis- og
skipulagsneftid Borgarbyggðar
telur að bæta þurfi umferðarör-
yggi gangandi vegfarenda við
Snæfellsbraut í Borgamesi við
athafnasvæði Loftorku. Vegna
vaxandi umsvifa fyrirtækisins er
starfsemi þess nú beggja vegna
brautarinnar og telur nefndin
umferðaröryggi töluvert ábóta-
vant. Leggur nefndin því til að
bæjaryfirvöld hlutist til við Vega-
gerðina að bætt verði þar úr. Jafh-
ffarnt bendir neftidin á að ffam-
kvæmdum við gangbraut við leik-
skólarm Klettaborg hefur ekki
verið lokið. -hj
Svmnudagsmaturínn
hennar mömmu
HVALFJÖRÐUR: Hótel
Glymur í Hvalfirði bíður gestum
sínum ffá og með næstu helgi að
riþa upp sunnudagsmat bðinna
áramga á sunnudögum í vetur.
Undir naffúnu „sunnudagsmat-
urinn hennar mömmu“ verður
fjölskyldufólk leitt inn í unaðs-
heim eldamennskunnar þegar
húsmæður einokuðu að mestu
eldhússtörfin. -hj
Tónlistarverk-
eini fá styrki
VESTURLAND: Tónlistarráð
hefur úthlutað styrkjum úr tón-
hstarsjóði í annað sinn á árinu
2005. Alls var úthlutað í þetta
sinn 41 styrk að upphæð 12.850
þúsundir króna. Alls bárust hins-
vegar 69 umsóknir. Að þessu
sinni var nokkrum verkefiium á
Vesturlandi veittir styrkir. Reyk-
holtshátíð sem haldin var í sumar
fékk úthlutað 500 þúsund krón-
um, Samkór Mýramanna hlaut
200 þúsund krónur til útgáfu
geisladisks og Friðrik Vignir Stef-
ánsson, fv. organisti í Grundar-
ftrði hlaut 50 þúsund króna styrk
tdl þess að halda orgeltónleika á
Vesmrlandi og f Vesturheimi. -hj
Heilbrigðisnefiid
í heimsókn
AKRANES: Heilbrigðis- og
trygginganeftid Alþingis fór í
heimsókn á Sjúkrahúsið og
heilsugæslustöðina á Akranesi í
liðinni viku til viðræðna við
stjómendur og til þess að kynnast
starfseminni. Nefhdin staldraði
við í ríflega tvær stundir og hlýddi
á kynningar fulltrúa í fram-
kvæmdastjórn á þjónustu sem
veitt er á SHA og ffamtíðarsýn.
Líflegar umræður urðu tun heil-
bigðisþjónusmna í landinu og
þau viðhorf og skipulag sem ríkj-
andi er. Nefhdarmenn gengu
síðan um húsið og Hmðust um.
Formaður heilbrigðis- og trygg-
inganefndar er Jómna Bjartmarz
en hún stýrir jafhframt svokab-
aðri Jónínunefhd sem vinnur að
skilgreiningu á hlutverki stærsm
sjúkrahúsanna í landinu. Gert er
ráð fyrir að nefhdin skib af sér á-
bti í næsta mánuði. Akranes var
fyrsti viðkomustaður nefndarinn-
ar á 2ja daga ferð um Vesturland
og Vestfirði. -mm
Stútur við stýrið
Enn ein ökuferðin endaði með ó-
sköpum um síðustu helgi þegar
ökumaður undir áhrifum áfengis
lauk ferð sinni á götuskilti við
Hyrnutorg í Borgarnesi. Stór-
skemmdist skiltið eins og sjá má og
voru starfsmenn Njarðtaks að
reyna að rétta það við og lagfæra
þegar ljósmyndara bar að garði.
Ökumann sakaði ekki en vonandi
læmr hann þessa vægu áminningu
sér að kenningu verða, próflaus um
einhvern tíma. HSS
---r ..........
r ;
Utboð á GSM þjónustu í undirbúningi
Smrla Böðvarsson, samgöngu-
ráðherra segir að Póst- og fjar-
skiptastofnun undirbúi nú útboð á
GSM-þjónusm á þeim svæðum á
þjóðvegum landsins og fjölmenn-
usm ferðamannastöðum sem fjar-
skiptafyrirtækin telja ekki sjálfbær.
Slík svæði eru nokkur m.a. hér á
Vesmrlandi og má nefha nýlega
umfjöllun hér í blaðinu á „dauðum
köflum“ í Dölum sem beinlínis
skapar hætm svo sem þegar um-
ferðarslys verða.
Við ráðstöfun þeirra fjármuna
sem ríkið fékk í sinn hlut við sölu
Símans er gert ráð fýrir að verja 2,5
milljörðum króna til uppbyggingar
fjarskiptaþjónusm. Sturla segir að
auk GSM-sambands á þjóðvegi nr. 1
sé horft til helstu stofnvega. I hans
huga séu þar ofarlega ýmsir kaflar á
láglendi og fjallvegum m.a. á Snæ-
fellsnesi og Vestfjörðum. Einnig er
rætt um fjölmenna ferðamannastaði
í þessu sambandi sem nú eru án
GSM-sambands. I fféttatilkynningu
kemur ffam að settur verði á fót sér-
stakur fjarskiptasjóður sem smðb að
þessari uppbyggingu. Fjarskiptafyr-
irtækin bjóði síðan í þjónusm á af-
mörkuðum svæðum með það fyrir
augum að tilkosmaður við þjónust-
una verði sem minnstur. HJ
Fundað verður urn vaxtarsamning
Undirbúningshópur um gerð
vaxtarsamnings fyrir Vesturland
mun hitta Valgerði Sverrisdótmr,
byggðamálaráðherra síðari hluta
septembermánaðar þar sem rædd
verður tilhögun vinnu hópsins og
næstu skref við undirbúning samn-
ingsins. I hópnum sitja Gísb Gísla-
son bæjarstjóri á Akranesi, Páll
Brynjarsson bæjarstjóri í Borgar-
byggð, Kristinn Jónasson bæjarstjóri
í Snæfellsbæ og Sveinbjörn Eyjólfs-
son oddviti í Borgarfjarðarsveit sem
leiðir vinnu nefhdarinnar.
Nokkurrar óþolinmæði hefur
gætt meðal sveitarstjórnarmanna
vegna málsins og á fundi stjómar
Samtaka sveitarfélaga á Vesmriandi
(SSV), sem haldinn var þann 29. á-
gúst var mábð rætt. Þar var bókað að
þann 14. júní hafi verið send form-
leg beiðni frá hópnum til Valgerðar
Sverrisdóttur, þar sem fárið var ffam
á fund vegna samningsgerðarinnar.
Formlegt svar hafði þá ekki borist
við erindinu „en í tölvupósti frá
starfsmanni ráðuneytisins er færst
tmdan því að funda með fulltrúum
SSV,“ segir orðrétt í bókun stjómar-
innar. Þá segir einnig: „Stjómin
mtm árétta ósk tun fund enda vart á
forræði starfsmanna að hafna fundi
sem ráðherra hefur samþykkt.
Stjómin telur mjög nauðsynlegt að
áherslur hennar verði kynntar í
ráðuneytinu áður en undirbúnings-
vinnu að byggðaáætlun lýkur,“ segir
í bókuninni. Samkvæmt heimildum
Skessuhoms mtmu fulltrúar í undir-
búrúngshópnum hafa hitt ráðherra
óformlega í byrjun júní. Þar hvatti
hann til þess að formlegt erindi yrði
sent ráðuneytinu hið fyrsta. Því kom
tregða ráðuneytisins á óvart.
Sveinbjörn Eyjólfsson segir í sam-
tab við Skessuhom að fundur með
ráðherra hafi nú verið ákveðinn síðla
í september þar sem málefhi vaxtar-
samningsins verði rædd. Mábð sé
því komið í eðlilegan farveg.
HJ
Loftorka flytur skrifstofur sínar
um þessa fýrirtælds ekki
síst fýrir atvinnulíf í
Borgarnesi og ná-
grenni. Þar starfa nú
eins og áður segir 170
manns og þar sem vöxt-
ur í verkefhum hefur
verið mikill hefur þurft
að leita út fyrir land-
steinana eftir vinnuafli
þar sem nægjanlegt
framboð þess er ekki til
á svæðinu. Fyrirtækið er
Hluti af starfsfólki á skrifstofu Loftorku Borgamesi ehf.
Um liðna helgi var stór dagur hjá
starfsfólki Lofforku í Borgamesi en
þá vom skrifstofur fyrirtækisins
fluttar í nýtt og endurgert skrifstofu-
húsnæði í Engjaásshúsinu, þar sem
áður vom skrifstofur Mjólkursam-
lagsins. Mjög þröngt var orðið um
skrifstofufólkið og stjórnendur á
gamla staðntun enda hefur orðið
mikil fjölgun í starfsmannahaldi
samhbða auknum umsvifum í starf-
semi fýrirtækisins. Alls vinna nú 18
manns á skrifstofunum en starfs-
menn í fýrirtækinu í heild era nú um
170. Nýja skrifstofurýmið er 450
fermetrar að grunnfleti og er í senn
bjart og rúmgott um alla starfsemi
þar.
Nokkrar breytingar vom í sumar
gerðar á skipuriti Loftorku. Fram-
kvæmdastjórar em nú þrír. Óli Jón
Gunnarsson stýrir verklegum ffarn-
kvæmdum, Aðalsteinn Kristjánsson
stýrir ffamleiðsludeild og Andrés
Konráðsson heldur um fjármál,
stjórnun og skipulagsmál. Sem fýrr
er síðan stofhandi fýrirtækisins og
ffumkvöðulbnn Konráð Andrésson
áffam forstjóri og stjómarformaður.
Sérhæfing í steypu
Ef til vill em ekki albr sem gera
sér grein fýrir mikilvægi og tunsvif-
nú langstærsti vinnu-
staðurinn í héraðinu og stærsta
verktakafýrirtækið á Vesturlandi.
Andrés Konráðsson, ffamkvæmda-
stjóri segist bjartsýnn fýrir hönd fýr-
irtælásins. „Okkar markmið er nú
sem fýrr að ffamleiða gæðavöm úr
steypu og ætlum við okkur að halda
því að vera bestir hvort sem um er
að ræða húseiningar, kúluplötur, rör
eða aðra framleiðsluvöru. Steypan
sem byggingarefrú hefur reynst vel
hér á landi og við munum áffam sér-
hæfa okkur í henni. Verkefnastaða
fýrirtækisins er mjög góð og við höf-
um verið að stækka ffamleiðslurým-
ið til muna hér beggja vegna þjóð-
vegarins á undanförnum árum til að
mæta aukningunni og erum enn að
byggja við okkur. Auk 8000 fermetra
gólfflatar hér í fýrmm Mjólkursam-
lagshúsinu, sem við keyptum fýrr á
árinu, erum við nú að byggja 3000
fermetra viðbót við ffamleiðslurým-
ið á gamla staðnum," segir Andrés.
Aðspurður um hvort það sé ekki
bagalegt að þjóðvegurinn vestur á
Snæfellsnes skeri í sundur athafna-
svæði fýrirtækisins svarar Andrés því
til að verið sé að vinna að lausn þess
máls. „Vissulega skapar það hættu
fyrir gangandi umferð milli húsanna
hér þvert yfir fjölfarinn þjóðveg.
Hvort sem lausnin felst í færslu veg-
arins eða tengimannvirkjum ein-
hvers konar bggur það fýrir að aðrir
aðilar verða að koma að ákvörðun
þess auk okkar þar sem um þjóðveg
er að ræða,“ segir Andrés að lokum.
MM
Afsláttarkort
í sund
AKRANES: Bæjarráð Akraness
hefur samþykkt tillögu Harðar
Kára Jóhannessonar rekstrar-
stjóra íþróttamannvirkja kaup-
staðarins að bjóða iðkendum í í-
þróttamiðstöðinni þriggja og sex
mánaða kort til kaups. Tillöguna
lagði Hörður ffam vegna fjölda
óska sem ffam hafa komið m.a.
frá starfs- og stéttarfélögum.
Jafhffamt ákvað ráðið að verð
fýrir þriggja mánaða kort verði
9.900 krónur og 14.900 krónur
fyrir sex mánaða kort. Verð þessi
verða síðan endurskoðuð í
tengslum við þær tillögur sem
ffam koma ffá gjaldskrámefnd
síðar á þessu ári. -hj
Jóhann opnar
heimasíðu
NV kjördæmi: Jóhann Arsæls-
son þingmaður Samfýlkingar-
innar í Norðvesturkjördæmi hef-
ur nú bæst í hóp þeirra þing-
manna er halda úti sérstakri
heimasíðu á Internetinu. Þar
skrifar Jóhann pistla auk þess
sem birtar era greinar sem hann
hefur ritað. Að auki em upplýs-
ingar um þingmanninn og störf
hans. Einnig er þar tenglasafn
sem án efa er ennþá í vinnslu. I
það minnsta verður fréttavefja-
tengillinn að teljast þunnur
þrettándi á meðan ekki er tengill
á hinn ágæta vef skessuhom.is.
-hj
Styrkir til
ungHngastarfs
AKRANES: Akraneskaupstaður
hefur nú auglýst lausa til um-
sóknar styrki til íþrótta- og tóm-
stundafélaga í bænum að upphæð
1.694 þúsundir króna. Styrkveit-
ingunni er ædað að styrkja starf
virkra sjálfstætt starfandi félaga
og gera þeim kleiff að halda uppi
öflugu starfi fýrir böm og tmg-
linga á aldrinum 6-19 ára. Lögð
er sérstök áhersla á að styrkja
starf með ungmennum á aldrin-
um 13-19 ára vegna mikils brott-
falls úr skipulögðu félagsstarfi á
þessum aldri. -hj
Hraðakstur við
Berugötu
BORGARNES: Borið hefhr á
því að ungir ökumenn hafi verið
að kida pinnan óþarflega kröft-
uglega þegar ekið er Sæunnar-
götu í Borgamesi þar sem börn
em off og iðulega að leik. Slíkur
akstur í íbúðahverfum er að sjálf-
sögðu stórhættuleg og ólögleg
iðja sem hvenær sem er gemr
endað með stórslysi. Færanlegar
hraðahindranir era einfaldar í
uppsetningu og ódýrar að sögn
lögreglunnar og mætti íhuga að
setja þær upp á fleiri stöðum. Of
mikið er af slysum og er skemmst
að minnast hörmulegs slyss sem
varð á Borgarbrautinni ekki alls
fyrir löngu þar sem kappakstur
ungra ökumanna endaði með
ósköpum.
WWW.SKESSUHORN.IS
Bjarnarbraut 8 - Borgarnesi Sími: 433 5500
Kirkjubraut 54-56 - Ákranesi Fax: 433 5501
Skessuhorn kemur út alla mibvikudaga. Skilafrestur auglýsinga
er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta
auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til
12:00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í
lausasölu.
Áskriftarverð er 850 krónur meö vsk. á mánuði en krónur 750
sé greitt með greiðslukorti. Verð í lausasölu er 300 kr.
SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-14 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Blaðamenn: Gísli Einarsson 899 4098 gisli@skessuhorn.is
Halldór Jónsson 892 2132 hj@skessuhorn.is
Augl. og dreifing: íris Arthúrsd. iris@skessuhorn.is
Umbrot: Gubrún Björk Fribriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is
Prentun: ísafoldarprentsmiðja