Skessuhorn


Skessuhorn - 08.02.2006, Side 1

Skessuhorn - 08.02.2006, Side 1
Virka daga 10-19 Laugard. 10-18 Sunnud. 12-18 nettó alltaf gott - alltaf ódýrt VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 6. tbl. 9. árg. 8. febrúar 2006 - Kr. 300 í lausasölu Gísli ogArni Þór klipptu 4 borðann. Lengsti viðlegukantur landsins Flest ný félög stofiiuð um útgerð Á síðasta ári voru 98 hlutafélög og einkahlutafélög stofhuð á Vesturlandi. Af einstökum at- vinnugreinum voru flest félögin í útgerð eða 17 talsins. Félög um leigu atviruiuhúsnæðis voru 9 að tölu og einnig vora 9 félög stofh- uð til húsbygginga og mann- virkjagerðar. Þá voru stofnuð 6 eignarhaldsfélög. Flest voru hin nýju félög stofh- uð á Akranesi eða 29 að tölu. I Borgarbyggð voru nýju félögin 18 og 15 í Snæfellsbæ. Nokkrar sveiflur hafa verið í f]ölda nýrra félaga á Vesturlandi. Árið 1999 voru þau 85 talsins og síðan fór þeim hratt fjölgandi til ársins 2002 þegar 179 félög voru stoftiuð. Árið 2003 voru félögin 107 og árið 2004 voru þau 92 talsins. HJ Reynir semur við Trelleborg Reynir Leósson varnarmaður- inn sterki frá Akranesi hefur gert tveggja ára samning við sænska Iiðið Tfelleborg. Reyihr gerði fýrir nokkru samning við IA en í þeim samningi var ákvæði um að ef erlent lið biði honum samning gæti hann farið endurgjaldslaust frá félaginu. Án efa er brotthvarf Reynis frá LA mikil blóðtaka fyr- ir liðið þar sem Reynir hefur ver- ið einn allra besti leikmaður liðs- ins undanfarin ár og raunar hefur hann af mörgum verið talinn einn besti leikmaður landsins í sinni stöðu. Reynir hefur leikið allan sinn feril með Skagamönnum. Hann hefur leikið 132 leiki með liðinu í efsm deild. Reynir hefur einu sitrni orðið Islandsmeistari með liðinu og tvisvar bikarmeistari. HJ ATLANTSOLIA Dísel *Faxabraut 9. Nýr viðlegukantur Grundar- tangahafhar var formlega tekinn í notkun sl. föstudag. Það voru þeir Gísli Gíslason, hafriarstjóri og Árni Þór Sigurðsson, formaður stjórnar Faxaflóahafha sem klipptu á borða og vígðu þar með mannvirkið. I máli Árna Þórs kom ffarn við þetta íbúum Vesturlands hefur fjölgað um 2,8% ffá árinu 2001. Þetta kem- ur ffarn í svari félagsmálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Rristjáns L. Möllers tun þróun íbúafjölda á liðn- um árum. Á árinu 2001 voru íbúar á Vesturlandi 14.457 talsins. Þeim fór síðan ffekar fækkandi og árið 2004 voru þeir aðeins 14.423 talsins. Þann 1. desember á liðnu ári voru þeir hins vegar orðnir 14.863 talsins. tækifæri að auðvelt væri að muna helstu magnstærðir varðandi þessa stækkun hafnarinnar og vísaði þar til að hann væri 500 metra langur, um 500 þúsund rúmmetrar af efini fóru til uppfyllingarinnar og ffam- kvæmdin kostaði um 500 milljónir króna. Samkvæmt heimildum í svari ráðherra kemur einnig fram hver þróun íbúafjölda hefur orðið í hverju sveitarfélagi fyrir sig á liðnum árum. Mest hefur íbúum Skil- mannahrepps fjölgað eða um 46,6%. Þeir voru 146 árið 2001 en voru orðnir 214 árið 2005. Mest hefur íbúum Saurbæjarhrepps fækk- að á sama tíma eða um 14,4% eða úr 90 í 77 talsins. I aðeins einu sveitar- félagi á Vesmrlandi hefur íbúum Skessuhorns er viðlegukanturinn nú eftir lenginguna sá lengsti hér á landi, eða nokkru lengri en sá á Reyðarfirði. Skipakomum hefur fjölgað gríðarmikið á Grundar- tanga undanfarin ár, en þangað komu 270 flutningaskip á liðnu ári. MM fjölgað öll viðmiðunarárin. Það er á Akranesi. Þar voru íbúar 5.520 árið 2001 en í fyrra voru þeir orðnir 5.782 talsins. Af 17 sveitarfélögum á Vestur- landi hefur íbúum fjölgað í átta þeirra. Ibúum hefur einnig fækkað í 8 sveitarfélögum en í Hvítársíðu- hreppi var íbúafjöldi sá sami árið 2005 og hann var árið 2001 eða 83 talsins. HJ Fleiri sveitarfélög hækka laun Borgarbyggð, Grundarfjörð- ur, Akraneskaupstaður og Stykkishólmur hafa bæst í hóp þeirra sveitarfélaga sem nýtt hafa heimild Launanefndar sveitarfélaga til hækkunar á launum leikskólakennara og starfsmanna sveitarfélaganna er lægst laun hafa. Að sögn Páls S Brynjarssonar bæjarstjóra Borgarbyggðar mun þessi ákvörðun hafa í för með sér um 20 milljóna króna kostn- aðarauka fyrir Borgarbyggð. Hann segir ekki ákveðið hvernig þessum kostnaði verður mætt en ljóst sé að tekjur af fasteigna- gjöldum hafi verið vanáætlaðar svo og framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri í Grundarfirði segir að kostnað- araukinn muni liggja fyrir á næstu dögum. Hún telur eitt- hvað borð fyrir báru í fjárhags- áædun til þess að mæta þessum aukna kosmaði. Sveinn Kristinsson formaður bæjarráðs Akraness segir að öll- um hafi verið ljóst að hækka þyrfd lægstu laun hjá sveitarfé- laginu. Hann segir launakosmað sveitarfélagsins hækka um 27-30 milljónir á þessu ári og lífeyris- skuldbindingar bæjarfélagsins muni hækka um annað eins. Bæjarráð Akraness samþykkti að vísa kostnaðaraukanum til end- urskoðunar fjárhagsáætlunar. Aðspurður hvort hann telji að aðrir hópar geri kröfum um launahækkanir í kjölfar þessarar ákvörðunar, segir Sveinn ekki ótrúlegt að einhver umræða fari fram. Hann telji hins vegar ástæðu til þess að minnka samn- ingsbundnar tengingar á milli hópa þannig að breyting á laun- um eins hóps kalli ekki sjálfkrafa á skriðu breytinga. Sveitarfélög verði að hafa svígrúm til þess að bæta kjör þeirra lægst launuðu án þess að það kalli á breytingar á launum allra. HJ Ibúum íjölgaði um tæp 3% á 5 árum lceberg kál Vínber - græn Akureyri • Blönduós • Bolungarvík • Borgarnes • Dalvik • Egilsstaöir • Hafnarfjörður • Húsavík • ísafjörður • Neskaupsstaður • Njarðvík • Ólafsfjörður • Selfoss • Siglufjörður • Skagaströnd Verð birt með fyrirvara um prentvillur • Tilboðin gilda 9. - 12. feb. á M ffl jjjlfy. f' j|;>- { j EEEIB

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.