Skessuhorn - 08.02.2006, Qupperneq 7
§SESSUH©BR1
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 2006
7
Lögreglusamþykkt
Akraness verði
endurskoðuð
arrm 'tSi#«n
VESTUKLANDS
Starfsmaður óskast
\
Bæjarráð Akraness hefur sam-
þykkt að skipa vinnuhóp sem fari
yfir og endurskoði lögreglusam-
þykkt bæjarins í heild sinni. Skipað
verður í vinnuhópinn á næsta fundi
ráðsins. Það var Þorvaldur Vest-
mann sviðsstjóri tækni- og um-
hverfissviðs sem lagði þetta til við
bæjarráð. I bréfi sem hann sendi
ráðinu kemur fram að í núgildandi
lögreglusamþykkt sé óheimilt að
leggja við íbúðargötur eða almenn-
um bílastæðum vörubiffeiðum sem
eru meira en 3,5 tonn að leyfðri
heildarþyngd, nema þau séu sér-
staklega til þess ætluð.
Fram kemur í bréfi Þorvaldar að
frá því að þetta ákvæði var sett í
lögreglusamþykktina hafi sú breyt-
ing orðið á stærð bifreiða sem not-
aðar eru sem einkabílar að þyngd
þeirra fer yfir þessi mörk og því er
eigendum þeirra óheimilt að
geyma biffeiðarnar við heimili sín.
Telur Þorvaldur því að augljóslega
þurfi að endurskoða þessi ákvæði.
Hann hafði farið yfir málið með yf-
irlögregluþjóninum á Akranesi sem
sé honum sammála auk þess sem
yfirfara þurfi fleiri atriði í lögreglu-
samþykktinni.
m
Viðskiptaþjónusta Akraness ehf. og Skrifstofuþjónusta Vesturlands ehf.
óska eftir að ráða starfsmann vanan uppgjörsvinnu, til starfa
á skrifstofum okkar á Akranesi og í Borgarnesi.
Helstu verkefni:
• Gerð ársreikninga
• Skattaleg aðstoð við fyrirtæki
og einstaklinga
• Færsla bókhalds og afstemmingar
Hjá fyrirtækjunum starfa 10 manns. í boði
Hæfniskröfur:
• Viðskiptafræði eða sambærileg
menntun/reynsla
• Reynsla af bókhaldsstörfum
• Þekking á skattalögum
• Góð haldbær tölvukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
krefjandi starf hjá ört vaxandi fyrirtækjum.
Nánari upplýsingar veita:
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, sími 431-3099, gudruneg@vtha.is
Konráð Konráðsson, sími 433-7550, kk@vesturland.is
LATTU OKKUR
FÁÞAÐ %
ÓÞVEGIÐ
■l 'iC.líJJ'
Efnalaugin Múlakot elif
Borgarbraut 55
310 Borgarnesi
Sími 437 1930
LANDBÚNAÐAR-
STOFNUN
Agncultural Auöiœity of kslatitl
Fundir
um
fuglaflensu
Landbúnaðarstofnun mun standa fyrír
kynningarfundi um fuglaflensu og viðbrögð við
henni, greinist hún í fuglum hér á landi.
Fundurinn verður haldinn á Hvanneyri, fimmtudaginn 9. febrúar
2006, kL 14 - 16. Á Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri, kennslustofu
í nýju Ijósbyggingunni.
Dagskrá:
1. Setning - Konráð Konráðsson dýralæknir svinasjúkdóma.
2. Fuglaflensa - Jarle Reiersen dýralæknir alifuglasjúkdóma:
- Einkenni fuglaflensu, áhættumat, vöktun og varnir.
3. Viðbragðsáætlun Landbúnaðarstofnunar við fuglaflensu -
Auður Lilja Arnþórsdóttir sóttvarnadýralæknir og Gunnar Örn
Guðmundsson héraðsdýralæknir.
- Fjallað verður almennt um viðbragósáætlanir en einnig hlutverk
dýralækna í héraði, hlutverk Landbúnaðarstofnunar, sýnatökur,
aflífun, förgun og þrif og sótthreinsun i tengslum við fuglaflensu.
4. Umræður og fyrirspurnir
Gert er ráð fyrir að fundurinn vari í 2 klst.
Fundarstjóri verður Konráð Konráðsson.
Fundurinn er fyrst og fremst ætlaður dýralæknum, alifuglabændum
I og alifugtaeigendum, svínabændum og starfsfólki sem vinnur við
? alifugla- og svínarækt, en er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir.
| Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að senda tölvupóst á
lbs@lbs.is eða í síma 530 4800 á milli 08:00 og 16:00. Frekari
* upplýsingar veitir Konráð Konráðsson dýralæknir svínasjúkdóma.
Simar: 893 6567, 563 0362. Tölvupóstur konkon@bondi.is.
Landbúnaðarstofnun. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
v__________________________________________________________________J
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk.
FORTUNA
MATSTOFA
Fortuna hefur opnað matstofu í
matsal Sementsverksmiðjunnar hf.
að Mánabraut 20 - gengið er inn
við vesturenda byggingarinnar.
IOI
• Réttur dagsins
• Súpa og brauð
• Salatbar
• Pítsa
• Brauð og álegg
| • Kaffi
*
I Allt þetta fyrir
aðeins ÍOOO kr.
Heitur matur í hádeginu
- alla virka daga
Gæði og ferksleiki í fyrirrúmi
Sími 43 1 3737
Takk fyrir mig!
Ég ákvað að breyta um vettvang sl. mánaðarmót eftir 16 ár
hjá íslandsbanka, Akranesi.
Ég vil nota þetta tækifæri og þakka viðskiptamönnum mínum og samstarfsfólki
kærlega fyrir samstarfið á liðnum árum.
Þetta hefur verið frábær timi. Við starfi mínu tekur Svala Pálsdóttir og veit ég
að hún mun taka vel á móti öllum eins og aðrir starfsmenn útibúsins.
Kærar kveðjur
Inga Hanna.
ISLANDSBANKI