Skessuhorn


Skessuhorn - 08.02.2006, Page 11

Skessuhorn - 08.02.2006, Page 11
 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 11 Stjóm íþróttafélags - Ertþú til í slaginn? Nú um daginn voru íþróttamenn grími, eða alla vega sumum þeirra í Borgarfirði heiðraðir íyrir afrek og hefur starfið því lent á einum sín og árangur á árinu 2005. Vil ég eða fáum. nota þetta tækifæri og óska þeim til Nú í febrúar 2006 verða aðal- hamingju með það. Hinir vilja oft fundir einstakra deilda og vil ég gleymast sem standa við bakið á hvetja alla til þess að mæta á þá og þessum afreksmönnum og öllum sýna þannig stuðning sinn við það hinum sem einnig eru að iðka sínar íþróttir af kappi og dugnaði. A ég þarna við stjórnarmenn í íþróttafé- lögunum og deildum þeirra. Vinna þessir aðilar óeigingjarnt sjálfboða- liðastarf eftir bestu getu, en hljóta oftar en ekki vanþakklæti að laun- um. Nú um nokkurt skeið hefur borið svo við að erfitt hefur verið að fá aðila til þess að taka við setu í stjómum deilda hjá ungmennafé- laginu okkar í Borgarnesi, Skalla- starf sem þar er unnið og jafiivel að bjóða sig ffarn til starfa í stjórn eða í sérstök afmörkuð verkefhi, því margar hendur vinna létt verk. Að afloknum aðalfundum ein- stakra deilda verður aðalfundur UMF Skallagríms haldinn, væntan- lega í lok febrúar eða í byrjun mars. A þeim fundi verður m.a. kjörin ný aðalstjóm félagsins. Eg undirritað- ur hef verið formaður aðalstjórnar félagsins undanfarin þrjú ár og ætla mér að hætta því starfi á næsta að- alfundi. Oska ég hér með eftir að þeir sem áhuga hafa á að starfa að málefnum íþróttafélaga hafi sam- band til að hægt sé að stálla upp öfl- ugri forystu í félaginu. Einnig þigg ég allar ábendingar um góða aðila til starfa. Konráð Konráðsson Formaður Umf Skallagn'ms skallagrimur@skallagrimur. is Til vamar görnlu húsunum við Brákarpoll Ötrúverðug vinnubrögð Það var í senn metnaðarfullt og skynsamlegt hjá bæjarstjórn Borg- arbyggðar að taka ákvörðun um að gera upp gömlu húsin við Brákar- poll, rífa viðbyggingar og koma húsunum í upprunalegt horf. Hús- in geyma merka sögu um upphaf verslunar og um leið byggðar í Borgarnesi. Af þeim ástæðum og út frá verndargildi ætti því að taka ákvörðun um friðun húsanna og hafna um leið þeim áformum bæj- arstjórnar að byggja 150 ferm. og 660 rúmm. viðbyggingu við húsin. Hið fullkomna ósamræmi Fyrirhuguð bygging mun mis- bjóða gömlu húsunum og nánasta umhverfi. Byggingin verður ekki í nokkru samræmi við gömlu húsin - í raun er þarna á ferð hið fullkomna stílbrot! Aformin eru ekkert annað en atlaga gegn þessum gömlu og merku húsum. Af einhverjum ástæðum hafa talsmenn verkefnis- ins valið að kynna áformin í fjöl- miðlum sem „létta tengibyggingu“ eða „glerhýsi.“ Þarna er um hreinar rangfærslur að ræða; fyrirætlanirn- ar snúast hvorki um létta tengi- byggingu né glerbyggingu heldur verða þetta gluggalausir skúrakumbaldar með mikilli vegg- hæð. Þar sem metnaður ríkir í varð- veislu gamalla húsa eins og t.d. í Stykkishólmi, Flatey og Isafirði hefur aldrei hvarflað að nokkrum manni að ganga frarn með þessum hætti gagnvart sögunni og bygg- ingararfinum. Stjórnendur sveitarfélagsins hafa reynt að skýla sér á bak við sem þeir kalla „Mjög svo lofsamlega umsögn húsafriðunarnefndar." Bókun nefndarinnar er í raun afar fátækleg og lélegt skjól fýrir ákvörðun bæj- arstjórnar. Þar segir: „Skálinn rask- ar ekki götumyndinni. Auk þess mun hann styðja við starfsemi í báðum húsum en slíkt stuðlar að varðveislu húsanna." Fráleitt er að halda því ffarn að skálinn muni ekki raska götumyndinni og ásýnd hús- anna. Síðari hluti bókunarinnar er rakalaus fullyrðing og út í bláinn. Vinnubrögð sem þessi eru nefnd- inni ekki sæmandi. Þetta minnir þó um margt á Iðnó-klúðrið forðum sem endaði með því að viðbygging- in var rifin sömu nefnd til háðung- ar. Svo geta glerþykktir og glugga- krækjur í gömlum húsum valdið sömu nefnd ómældu hugarangri; í þessu ljósi er ekki gott að átta sig á hlutverki nefndarinnar. Kjörnir fulltrúar eiga þess nú kost að end- urskoða áform sín, því eins og for- stöðumaður húsafriðunarnefndar orðaði það nýverið af öðru en engu merkara tilefhi; að aldrei væri of seint að hætta við rangar ákvarðan- ir. Ef þörf er á að tengja húsin sam- an þá er það hægt með mun vægari úrræðum t.d. með niðurgröfnum tengigangi sem hægt er að fela með frágangi lóðar. Aformin eru til marks um fáheyrða skammsýni, al- gert smekkleysi og fullkomna óvirðingu við gömlu húsin við Brákarpoll. Ámælisverð stjómsýsla Alvarlegar athugasemdir verður að gera við vinnubrögð bæjar- stjórnar og starfsmanna sveitarfé- lagsins í málinu öllu. Ljóst er að fyrirætlanir lágu fyrir um viðbygg- inguna áður en deiliskipulagið var auglýst í ágúst 2004 án þess að um það væri getið. Bæjarstjóm ætlaði því aldrei að gefa íbúum kost á að tjá sig um þessar fyrirædanir með formlegum hætti, heldur var valinn sá kostur að gera ólögmætar breyt- ingar á skipulagsgögnum. Urskurð- arnefnd hefur nú gert bæjarstjóm afturreka með þessa fáheyrðu ffarn- göngu með því að fella skipulagið og byggingarleyfið úr gildi og átel- ur um leið í úrskurðinum bæjar- stjórn fyrir vinnubrögðin! Þegar hér var komið sögu átti bæjarstjórn þess kost að auglýsa breytingu á deiliskipulagi þannig að allir fengju að tjá sig um áformin. Niðurstaða bæjarstjórnar varð hinns vegar sú; að fram færi grenndarkynning. Þeirri niðurstöðu verður ekki unað. Krafa er gerð um að deiliskipulags- breytingin verði auglýst og að öll- um gefist kostur á að gera athugasemdir.Grendarkynningin sem sett var af stað tíu dögum áður en úrskurðurinn féll er marklaus sýndarmennska og brot gegn öllum eðlilegum stjórnsýsluháttum. Hryggilegast er þó að horfa uppá þá sem með ákvörðunarvaldið fara sem leikbrúður í sjónarspili sjón- hverfingameistarans í leik þar sem öllu er fórnandi fyrir hlutverk og athygli, þar sem sómakennd og áætlanir fjúka út í veður og vind - í leik þar sem lögboðnar skyldur eru misvirtar eða vanræktar. I veröld sjónhverfingamannsins verður óráðsían dygð. Það sannast hér enn einu sinni að minnisvarðar og prjál eru ær og kýr stjórnmálanna en gallinn er sá að allt er þetta í boði skattgreiðenda. Ingimundur Einar Grétarsson Borgamesi www.bootcamp.is Boot Camp byrjar 13. febrúar Skráningar eru hafnar á bootcamp.is og í síma 862-1540 Frítt er í opinn prufutíma Laugardaginn 11. febrúar kl.1400 i íþróttahúsinu Vesturgötu www.skessuhorn.is G^1BABAKA^/ HANDVERKSBAKARÍ * Diyranesgötu 6 - Borgarnesi - sínii: 4372020 Tilboö föstudag - laugardag - sunnudag: Alpabrauð 199 kr. - verð áður 298 kr. Lúxuslengja 270.kr.—verð áður'385 kr. Helaartilboð: Nýbökuð runstykki 2 fyrir 1 fra kl 9:00 -12:00 Opnunartími: Mánudaga til föstudaga kl. 9:00 -l 8:00 Laugardaga og sunnudaga 9:00 -16:00 Tillaga að Aðalskipulagi Hvítársíðuhrepps Mýrasýslu 2003-2015 Hreppsnefnd Hvítársíðuhrepps hefur tekið aðalskipulag Hvitársíðuhrepps til fyrri umræðu sbr. 2. mgr. 17. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Hreppsnefnd auglýsir hér með tiLLögu að Aóalskipulagi Hvítársíðuhrepps 2003-2015 samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Greinargeró og skipulagsuppdrættir verða til sýnis frá og með 8. febrúar 2006 til og með 8. mars 2006 á skrifstofu sveitarfélagsins að Sámsstöðum og Skipulagsstofnun Laugaveg 166 Reykjavík. Auglýst er óveruLeg breyting á svæðaskipulagi Mýrasýslu 1998- 2010 skv. 2. mgr.14.gr. Laga nr.73/1997. Breytingin felst í færslu þjóðvegar í Hvítársíðuhreppi. Dregið er úr beygju við Hvítá, vegsvæði við Kleifar fært til vesturs og vegur frá Borgarijarðarbraut að Fróðastöðum færður til. Hvitársíðuhreppur tekur að sér að bæta það tjón sem einstaklingar | kynnu að verða fyrir við skipulagsbreytinguna. | Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við skipulagstillöguna. - Athugasemdir skulu hafa boríst eigi síðar en 22. mars 2006. Skila skal athugasemdum á skrífstofu sveitarfélagsins, Sámsstöðum, 320 Reykholt. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Sámsstöðum 8. febrúar 2006 Ólafur Guðmundsson, oddviti

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.