Skessuhorn


Skessuhorn - 08.02.2006, Page 16

Skessuhorn - 08.02.2006, Page 16
t -n? Nýtt og öflugt verkfæri til íbúðakaupa íbúðalán.is www.ibudalan.ist Skemmdarvargar á Amarvatnsheiði Nýverið kom í ljós að brotist hafði verið inn í nýlegt veiðihús sem stendur við Ulfsvam á Amarvatns- heiði og á því tmnin skemmdarverk. Húsið sem er í eigu Veiðifélags Am- arvatnsheiðar var flutt nýtt að Ulfs- vami fyrir tveimur ámm síðar og hefur verið leigt út til veiðimanna á sumrin. A vetrum er húsinu hins- vegar læst og ekki til þess ætlast að gengið sé um það eftir að veiðitíma- bilinu lýkur. „Það hefur líklega verið brotist inn um áramótin. Umgengn- in var hreint út sagt með ólíkindum og í raun er um skemmdarverk að ræða þar sem hurð hússins hafði verið bundin föst opin. Þannig hef- ur fennt inn í húsið og var það fullt af snjó þegar að var komið. Húsið er stórskemmt, allur panell ónýtur, gólf ifla farið og innbú skemmt," sagði Snorri Jóhannessonar veiðivörður í samtali við Skessuhorn. Hann segir að Björgunarsveitin OK hafi verið fengin til að fara á staðinn á snjóbíl, enda era vegir ófærir um þessar mundir. Einhver umferð hefur þó verið um vegina á Arnarvamsheiði að undanfömu þrátt fyrir að þar sé umferð bönnuð og segir Snorri veg- ina nokkuð illa fama þar sem jörð er ffostlaus og víða mjög blautt um. Snorri segir það umhugsunarefini hvort ráðlegt sé að skilja hús sem þetta eftir læst eða opið á sambæri- Björgunarsveitarmenn komnir á staðinn á snjóbíl sveitarinnar. legan hátt og sagt er að fýrir versl- unareigendur borgi sig að hafa búð- arkassa ólæsta þannig að þeir verði síður fýrir tjóni ef þjófar láta greipar sópa. „Það era ólæstir gangna- mannaskálar á Arnarvamsheiði sem fólk getur leitað í ef það þarf húsa- skjól. I þessu tilfelli hefur þó verið um að ræða hreina og klára skemmdarfísn því innbrotsþjófamir hafa skilið þannig við húsið að nán- ast tryggt væri að það yrði fýrir skemmdum. Viðkomandi ættu að skammast sín, gefa sig fram og borga það tjón sem þeir hafa vald- ið,“ sagði Snorri að lokum. MM Brunavömum Borgamess og nágrennis ehf. slitið Sveitarstjórnir Borgarbyggðar, Eyja- og Miklaholtshrepps og Kol- beinsstaðahrepps hafa náð sam- komulagi um slit á félaginu sem þau hafa rekið í sameiningu undan- farin ár. Höfuðstöðvar félagsins hafa verið í Borgarnesi en einnig hafa verið útibú á Varmalandi og í Laugagerði. I samkomulaginu felst að Borg- arbyggð yfirtekur hluti hinna sveit- arfélaganna á verði sem miðast við bókfært verð eigna og skulda eins og þær standa í ársreikningi 31. desember 2005 og mati sérffæð- inga sem lagt verður fram samhliða ársreikningnum. Sem greiðslu fýrir eignarhlutina mun Borgarbyggð lækka gjald vegna branavarna hjá sveitarfélögunum með jöfnum hlutum næstu fimm árin samkvæmt sérstökum þjónustusamningi sem gerður hefur verið um branavarnir. I honum segir að Borgarbyggð skuli jafhan leitast við að taka tillit til óska og þarfa sveitarstjórnanna um stærri mál er varða rekstur og framkvæmdir tengdum branavörn- um á svæðinu. Samningar þessir gilda frá síðustu áramótum. HJ Stækkun Norðuráls á áætlun Á næstunni verða fýrstu kerin í stækkun Norðuráls í Hvalfirði tek- in í notkun. Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármála- og stjórnunarsviðs Norðuráls segir ffamkvæmdir á áætlun. I upphafi var stefht að gangsetningu fýrstu kerjanna um miðjan febrúar og seg- ir Ragnar að sú tímaseming muni að öllum lfldndum standast. Alls bætast á þessu ári 260 ker við í verksmiðjunni og er stefnt að því að þau verði öll komin í rekstur síðla sumars. Afkastageta verk- smiðjunnar hefur þá aukist úr 90 þúsund tonna ffamleiðslu á ári í 220 þúsund tonn. Þessari stækkun hafa fylgt gríðarleg umsvif á Grundartanga og hafa um 600 starfsmenn unnið við það verkefni sem lýkur um mitt þetta ár. Vegna stækkunarinnar hefur starfsmönnum Norðuráls verið fjölgað á undanförnum mánuðum. Þeir vora 195 talsins áður en fram- kvæmdir við stækkunina hófust og er um þessar mundir verið að ljúka ráðningu um 160 starfsmanna til viðbótar. Að sögn Ragnars var mikil eftirspurn eftir störfum hjá fýrirtækinu og að undanfömu hafa hinir nýju starfsmenn verið við þjálfun og verða því tilbúnir til verka þegar fýrstu kerin verða tekin í notkun. HJ Það getur borgað sig... ...að vera safnari Heimiiisútgjöldin á kortið VISA kreditkorthöfum stendur til boða að greiða föst heimilisútgjöld með boðgreiðslum, þ.e. sjáltvirkum færslum á VISA-kreditkort, og sleppa við heimsenda greiðsluseðla og seðilgjöld. • Fasteignagjöld •Tryggingar • Rafmagn •Hiti •Sfminn • Happdrætti o.fl. Skráðu þig í boðgreiðslur á www.visa.is Auðveld leið til að safna Vildarpunktum er að setja föstu greiðslurnar á kortið. vISAboö - BOÐGREIÐSLUR J V/SA ICELANDAIR •Skoðaðu punktastöðuna á www.vildarklubbur.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.