Skessuhorn - 15.02.2006, Qupperneq 10
10
SgBSSglWaiBIM
I
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR 2006
aiii
t
Þökkum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur
samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar,
eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
Skúla Ö. Kristjónssonar
frá Svignaskarði
Rósa Guðmundsdóttir
Guðbjörg Skúladóttir Jón ívarsson
Guðmundur Skúlason Oddný M. Jónsdóttir
Sigríður H. Skúladóttir Guðm. Kjartan Jónasson
og barnabörn.
Konur til hamingju
með daginn!
yótoma- oag/a/aoo/vioe/'sam
'/)/'(//// Z<Sf///f/snówu $■: /S6 /2Zó
franskuf
ffitrð
tíg v*nilluf}4irwitf&0t
Karlar!
Munió eftir konudegtnum
á sunnudagínn...
ió fáið konudagstertuna
hjá okkur á 1.480,- kr
Heígartílboð:
Nýbokuð rúnstykki 2 fyrír 1
frá kl 9:00 -12:00
ppnunrjrtimi
f fl'i< ni<\ aq a i 11 fo- lú'Jaaja> I ”V 00 ' i 8:00
i-)'j'j-n j Lfj supfiudaq'i 9 00 0 6 00
I—I—I---—
Hugmyndaríkur
kenuari sem víða
Rætt við Hauk Þórðarsor
Hér er Haukur í gróðurhúsinu við grœnmetisnýgræðinga nemmda sem plantað var íjanú-
ar og vaxa nú ört í góðu Ijósi og hita.
Rviknaði í vindmyllunni
Þá var hafist handa við að sækja
um hina ýmsu sjóði og þar á meðal
þróunarsjóð grunnskóla sem veitti
skólanum styrk til verkefnisins.
„Styrkurinn var mikil viðurkenning
fyrir skólann, hann sýndi okkm að
Haukur Þórðarson ásamt konu sinni Rósu Erlendsdóttur í stojúnni heima.
Á bænum Votalæk í
Staðarsveit á Snæfellsnesi
búa hjónin Haukur Þórð-
arson og Rósa Erlends-
dóttir ásamt dætrum sín-
um, þeim Þórunni Ellu og
Iðunni. Þannig vill til að
Þórunn er þessa stundina
stödd í Finnlandi sem au
pair og Iðtmn í Frakklandi
sem skiptinemi svo þau
hjónakorn sátu heima í ró-
legheitunum þegar blaða-
mann Skessuhorns b-ar að
garði. Haukur, sem er ætt-
aður ffá Olkeldu í Staðar-
sveit, hefur unnið að hin-
um ýmsu verkefhum í
gegnum ævina og þar ber
einna hæst mikið frum-
kvöðuls virkjunar- og
kennsluverkeftii sem hann
hefur unnið að ásamt
nemendum sínum í Lýsu-
hólsskóla og foreldrum
þeirra síðustu misseri og ár. Haukur
segir sig vera að safna kröftum fyrir
kvöldið því þá skuli halda á hið ár-
lega stórþorrablót þeirra Breiðvík-
inga og Staðsveitunga og því fylgir
jafnan mikil gleði. I rólegheitunum
er sest niður og þessi fróði og fram-
takssama maður úr Staðarsveitinni
spurður um það sem á daga sína og
ár hefur drifið.
Heilsumiðstöð
á Lýsuhóli
Það er af nægu að taka fyrir Hauk
þegar hann er spurður að því hvað sé
á verkefnalista hans þessa dagana.
„Eg er að gaufa í hinum og þessum
áhugamálum. Þar má nú nefna
Hollvinasamtök Þórðar Halldórs-
sonar. Eitt af aðal markmiðum
þeirra samtaka er að koma upp
heilsumiðstöð á Lýsuhóli í hans
nafni. Það er hugmynd á ffumstigi
en það er verið að berjast fyrir því að
fá boraða holu á svæðinu til að vita
hvort nægt heitt vatn sé til staðar í
slíka framkvæmd. Við viljum nátt-
úrulega nýta hið einstaka ölkeldu-
vatn, þá bæði til drykkjar og til baða
og nýta þannig lækningamátt þess,“
segir Haukur. „Þá er ég að bauka að-
eins hérna heimavið, reyna að klára
þetta hús sem við byggðum 1997 til
1998 með hjálp sveitunga og Þórðar
frænda mfns á Olkeldu. Húsið er
hannað af okkur hjónum en við
fengum mann til þess að teikna það
upp svo að allt yrði nú löglegt. Þetta
er svona samvinnuverkefni okkar
hjóna og þeirra sem veittu okkur að-
stoð sína við byggingu þess,“ bætir
Haukur við sposkur og ekki ber á
öðru en að þeim hafi tekist vel til því
húsið er mjög fallegt og sameinar á
skemmtilegan hátt byggingastíl húsa
bæði fyrr og nú.
Stubbalækjarvirkjun
I Lýsuhólsskóla hafa Haukur,
nemendur hans og aðrir kennarar
unnið að umhverfisverkefni sem
Haukur átti hugmynd að og hefur
haft umsjón með. Með jákvæðni
sinni, hugmyndaauðgi og framtaks-
semi hefur honum tekist að láta
verkefnið vaxa og dafna með nem-
endum sínum og er verkeftiið í dag
orðið einsdæmi í grunnskólum hér
á landi. ,Jú, það snýst mikið um
verkefnið okkar í skólanum þessa
dagana, að sinna því. Yfirskrift þess
er umhverfisverkefhi, sjálfbær þró-
un. Þetta er hugmynd sem fæddist
fyrir þremur árum og svona smá
vatt upp á sig. Það má segja að byrj-
unin hafi verið að mig langaði að
gera eitthvað verklegt með nem-
endunum. Með alla þessa virkjtm-
arumræðu í þjóðfélaginu þá datt
mér í hug að aðstoða nemendur við
að virkja lítinn læk fyrir neðan skól-
ann. Okkur var ekki til setunnar
boðið svo tveir nemendur úr skól-
anum byrjuðu á því að stífla lækinn
og mæla rennslið í honum hálfan
vetur til að vita hvað við hefðum í
höndunum og kanna hvort þarna
væri orka sem hægt væri að nýta.
Þegar sá þáttur var búinn og við
höfðum reiknað út að við gætum
kannski með góðum tækjum náð
einu kílówatti af rafmagni út úr
þessum læk þá smíðuðum við
vatnshrút sem komið var fyrir við
stífluna og dældum vatni upp á
leikvöll sem stóð töluvert hærra en
stíflan. Vatnshrút kannast kannski
margir við ffá fyrri tíð en hann var
víða notaður á bæjum. Hann er ein-
falt tæki sem þarf ekki utanaðkom-
andi orku og lítið viðhald. Sá sem
við smíðuðum er í dag notaður til
að dæla vatni í gróðurhúsið. Eftír
það kom ffam hugmynd ffá for-
eldrafélagi skólans um að reisa
gróðurhús á skólalóðinni sem við
svo bættum við verkefhið. Þá var
þetta orðið svolítíð batterí,“ segir
Haukur og brosir.