Skessuhorn - 21.06.2006, Blaðsíða 21
■-icwiin.,.
MIÐVIKUDAGUR 21. JUNI2006
21
Simíauglýsingav Snuuiuglýsingar Suiiuiuvjýsiugai Smáauglýsinkar
Atvinna + húsnæði
Halló, halló! Eg er 23 ára duglegur
maður sem óskar eftir vinnu. Hef
unnið ýmsa verkamannavinnu, hef
góða tölvuþekkingu og enskukunn-
áttu. Mig vantar mikla vinnu en
verð að fá húsnæði með vinnunni
eða að auðvelt sé að fá húsnæði á
viðk. stað. Daníel, sími 616-9645.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Ski-doo, Ath öll skipti
SKI-DOO MACH Z 1000, árg.
2005, ek. 2400, nelgt belti, rafstart,
bakkgír, svartur, ásett 1290 þús., á-
hvflandi 1090 þús. Kraftmikill og
flottur sleði. Skoða öll skipti. Uppl.
Sími 897-2425.
Pallhús
Til sölu pallhús, passar á styttri gerð
af Nissan pikkup. Verð 50,000.
Uppl í síma 431-5506.
Vantar 16,5” felgur
A ekki einhver í fóram sínum 16,5
tommu felgur, 8 gata (orginal) und-
an Chevrolet og vantar að losna við
þær fyrir sanngjarnt verð. Skipti
möguleg á 16 tommu undan Ford
Econoline. upplýs. 862-6222,
Bjarni.
Góð Vitara á 100% Yfirtöku
Suzuki vitara JLXI til sölu. 1600 vél,
5 dyra, 5 gíra, árgerð 06 / 00,eldnn
117 þús., rafmagn í rúðum og spegl-
um, samlæsingar, smurbók, ásett
verð 770 þús. en fæst á 100% yfir-
töku á 660 þús. kr. láni, 661-8185.
Góður Peugeot
PEUGEOT 306 symbio til
sölu.1600 vél, 5 dyra, 5 gíra, ekinn
87 þús. km, árgerð 02 / 00, abs,
álfelgur, skoðaður 07, cd, airbag,
spoiler, rafmagn í rúðum. Asett verð
530 þús. en fæst á 100% yfirtöku á
láni sem er 403 þús, 48 mánuðir, 11
þús per mánuð. Uppl. sími 661-
8197.
Dodge Caravan til sölu
Til sölu er Dodge caravan 2,4
árg.1996, ekinn 155 þúsund
km.Verð tilboð. Upplýsingar í síma
849-5620.
Mitsubishi Eclipse ‘95
RS 2000 til sölu, þarfhast smá lag-
færingar, Uppl.s. 692-5525 og 690-
7813.
Gott coleman fellhýsi árg.99
Til sölu vel með farið 10. feta fell-
hýsi, coleman cheyenne, með fullt af
aukabúnaði t.d.heitt og kalt vatn,
ískáp, sólarsellu, stóram geymslu-
kassa og einnig nýtt ónotað fortjald.
Verð 950 þúsund. Uppl. simi 691-
1016 og 431-2716.
Dodge Stratus '96 til sölu
Ekinn 145 þús. km, 3 eigendur, 2,5 1
vél, 170 hestöfl. Sjálfskiptur, mjög
gott upptak, eyðir rúmlega 9 1,
sportlegur, álfelgur, cras control og
nýskoðaður. Verð aðeins 360.000.
kr. Upplysíngar í síma 895-1961,
Hjörtur.
WAGONEER til sölu
Til sölu Wagoneer árg 73. Hann er
með 258 amc 6 cyl vél og þriggja
gíra kassa. Hann er vel útlítandi
miðað við aldur og fyrri störf. Ekki
mikið ryðgaður og vel gangfær.
Mjög góður mótor. Þarf smá lagfær-
ingu. Verðhugmynd 120.000 þús.
Uppl í síma 846-3334 eða
alliogsissa@simnet.is.
Mazda Húsbíll
Til sölu Mazda E-2000 árg 91. Ek-
inn um 190 þús, er með bilað hedd,
innr., bekkir (rúm), borð, 2 gas hell-
ur, pláss f/ísskáp, skápur, vaskur, wc,
still, topplúga, gasskynjari, 2 dekkja-
gangar á felgum og slatti af varahl.
Tilb. Oskast, er í Borgarnesi. Uppl.
í 848-9828 eftir kl. 14.
Hesthús óskast
Oska eftir að kaupa hús fyrir 8-12
hesta í Borgarnesi. Sími 696-0221.
Labradorhvolpur til sölu
Til sölu labrador-hvutti svartur, ekki
með ættbók en hreinn. Er 12 vikna
og vantar gott heimili:) Selst á 50þ.
Allar uppl í síma 692-1274.
Risa schnauzerhvolpur til sölu
5 mánaða rakki, blíður og góður,
svartur á litinn vantar gott heimili.
Er með ættbók ffá HRFÍ. Uppl. í
síma 659-3946, Helga.
Gefins kettlingar
10 vikna afhentir ormahreinsaðir og
sprautaðir, mjög fallegir. Martha, í
síma 866-9210.
2 Dverghamstrar
2 Dverghömstrum vantar heimili. 2
kellingar. Búr og allt saman fylgir.
Simi 868-3305.
FYRIR BORN
Skiptiborð fyrir baðkar til sölu
Skiptiborð með baði á baðkar til
sölu. Mjög vel með farið. A sama
stað er til laus skiptidýna. Upplýs-
ingar í síma 848-0708 eða 431-
2509.
Rimlarúm
Til sölu rimlarúm með nýrri dýnu,
kr. 5000. Upplýsingar í síma 437-
1268 og 861-9848.
Kerra og ömmustóll
Kerra með skerm og hallanlegu
baki, fín í Kringluna, á 5000 kr.
Einnig ömmustóll á 2500 kr. Uppl. í
síma 861-6227, Helga
Graco bamabflstóll og kerra
Til sölu vel með farinn Graco
barnabflstóll (0-13kg) með base á-
samt regnhlífakerra. Mynstrið er
bláköflótt. Upplýsingar í síma 848-
0708 og 431-2509.
Fín dýna til sölu
Til sölu er amerísk dýna sem er
190*135. Hún kostar 15.000 gegn
því að vera sótt. Upplýsingar í síma
868-6807, Sara.
A baðherbergið
Til sölu spegill, veggskápur og hill-
ur allt úr fura (keypt í IKEA) verð
5000 allt saman. Uppl. í síma 431-
2919.
Skenkur til sölu
Er með 6 djúpum skúffum. Einnig
furafataskápur sundurtekinn, tölvu-
skrifborð stórt með skúffum og
skáp. Uppl. í gsm 690-1796.
Húgögn til sölu vegna flutnings
Hillusamstæða, skenkur, kommóða,
borðstofúborð ásamt 8 stólum, sófa-
borð og sjónvarpsskápur til sölu
vegna flutnings. Allir hlutirnir era
úr krisuberjavið og keyptir í Hirzl-
unni. Upplýsingar í síma 848-0708.
Stofústáss
Mjög vönduð og góð fimm kúpla
ljósakróna. Viðurinn úr Eik og kúp-
larnir era aðeins reiklitaðir og í
bylgjum svo era keðjur úr lofti 80
cm langar. Aðeins 10.000.-kr
Hjörtur, sími 895-1961.
LEIGUMARKAÐUR
Húsnæði óskast í Borgamesi
Reglusöm fjölskylda óskar eftir
íbúð eða húsi til leigu í Borgarnesi.
Lámarksstærð 3. herb. Traustar
greiðslur í boði. Þórarinn, í síma
862-4656 og Þórann, sími 865-
4284.
Óska eftir íbúð
3- 4 herbergja snyrtileg íbúð óskast
í Borgarnesi eða nágrenni. Upplýs-
ingar í síma 461-2719 og 893-
1247.
4 Herbergja í blokk
Til leigu tímabundið 4 herbergja
íbúð í blokk á Akranesi. Uppl. í
síma 861-0168.
Húsnæði óskast
Tveir einstaklingar á þrítugsaldri;
byggingaverkamaður og námsmað-
ur, óska eftir að leigja 3ja herbergja
húsnæði á Akranesi. Uppl. í síma
866-9186.
íbúð til leigu í Ólafsvík
4- 5 herb. íbúð til leigu á neðri hæð
í tvíbýlishúsi. Uppl í síma 899-2142
eða 866-2903.
Vantar íbúð
Vantar 1-2 herbergja íbúð á skag-
anum. Er tvítugur námsmaður. Er
skilvís. Sími 865-7552,
Guðmundur.
ÓSKAST KEYPT
Steypuhrærivél
Notuð steypuhrærivél óskast til
kaups. Uppl. í síma 895-0660.
Vantar ískáp og örbylgjuofn
Vantar ískáp og örbylgjuofn gefins
eða ódýrt, hafið samband í síma
699-4302, Oddný.
JVj'fœMr Vestkningar eru kkir vdkmnir í kiminn m Idl
og njkhámfmlinm emþfér kmingmskir
14. júní. Drengur. Þyngd: 3850 gr.
Lengd: 52 cm. Foreldrar: Diana Carrnen
Uorens Izaguirre og Einar Pdlsson, Akra-
nesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
15.júní. Stúlka. Þyngd: 4505 gr. Lengd:
52 cm. Foreldrar: Bjargey Steinarsdóttir og
Guðmundur Símonarson, Borgamesi. Ljós-
móðir: Anna Bjömsdóttir.
ll.júní. Drengur. Þyngd: 4475gr. Lengd:
55 cm. Foreldrar: Anna Rósa Guðmundsdótt-
ir ogjón Ingi Olafsson, Búðardal. Ljósmóðir:
Erla Björk Ólafsdóttir.
TAPAÐ / FUNDIÐ
Grillábreiða
Það tapaðist svört grillábreiða ffá
Skarðsbraut 3 síðast liðna nótt (fok-
ið). Ef einhver hefúr orðið hennar
var endilega hafa samband í síma
431-2857 eða 848-1668, Hafdís.
TIL SOLU
Laxa-og silungamaðkar til sölu
Laxa-og silungamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 848-0708 og
431-2509.
Fortjald
Til sölu fortjald á 10 ft fellihýsi,
passar á allar gerðir. Einnig útdrag-
anlegt tjald, regn / sól. Upplýsingar
í síma 869-7941 eða e-mail:
ingvarlg@simnet.is.
Fortjald
Til sölu fortjald fyrir 9 f fellihýsi,
hefur einu sinni verið sett upp. Uppl
í síma 869-7941.
Garðhús
Til sölu nær nýtt 7,2 fm2 garðhús,
samsett. Verðhugmynd 290 þús.
(kostar nýtt um 390þ samsett).
Uppl. í tölvupósti eða síma 892-
3468, Sigga og 660-1669, Jón.
Innihurðir til sölu
14 hurðir, ljós viðarlitur 8o.cm
breiðar. lOþús stk, eða tilboð sem
allra fyrst. Uppl. í síma 699-6171.
Hjól til sölu
Grænt 20’ EUROSTAR stelpuhjól
til sölu. A.T.H mjög vel með farið.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast
hafið samband í síma 431-1603,
899-1603 eða 868-9023 eftir klukk-
an 2 á daginn, takk fyrir.
ÝMISLEGT
Uppí sveit
8 ára duglegan strák langar til að
upplifa smá sveitastemmningu í
sumar. Hefúr dvalið í sveit áður.
Uppl. í síma 895-3080.
s
A (Wjmin
Borgarjjörður - Fimmtudag 22. júní
Kvóldganga UMSB kl 20.00 d Brekkujjall. Gengið d Brekkufjall. Gengið á
jjallið jrá Ytri Skeljabrekku.
Snæfellsnes - Fimmtudag 22. júnt
Sumartónleikaröð kl 20:30 í Stykkishólmskirkju. Lára Hrönn Pétursdóttir
mezzósópran, Hugi Jónsson baritón. Undirleikari á píanójón Bjamason. A
efnisskrá eru íslensk sönglög og dúettar, frönsk sönglög og aríur.
Borgarjjörður - Fös. - sun. 23. jún - 2S.jún
Sparisjóðsmótið kl 16:00 á Skallagrímsvelli, Borgamesi. Sparisjóðsmótið,
árlegt stórmót 4. - 7. fl. drengja og 4. - 5. fl. stúlkna í knattspymu.
Akranes - Fös. - lau. 23. jún - 24.jún
Siglingakeppni við Akraneshófn. Faxaflóamót, Siglingafélags Reykjavíkur,
Brokey í samvinnu við Akraneskaupstað. Keppnifrá Reykjavik til Akraness
23. júní og til baka 24júní.
Akranes - Fös. - sun. 23.jún - 25.jún
Skagamótið í knattspymu á Jaðarsbókkum 23. - 25. júní. Skagamótið í
knattspymu þar sem hundruð efnilegra knattspymuiðkenda afyngstu kyn-
slóðinni mætast á œsispennandi móti.
Snafellsnes - Föstudag 23. júní
Pílagrímaganga á milli Ingjaldshólskirkju og Hellnakirkju. Gengið á milli
kirkna í tveimur áfóngum um Jónsmessu. Andleg og veraldleg upplyfting.
Hægt er að ganga hluta leiðarinnar eftir aðstæðum. Nánari uppl. í síma
436 6860 og 436 6888. Þjóðgarðurinn og Ingjaldshólskirkja.
Akranes - Föstudag 23. júní
Jónsmessuganga kl 22:00 á Akranesi. Létt stemning í litlu réttinni við ræt-
ur Akrafjalls, gengið á Háahnjúk og opið í Jaðarsbakkarlaug fram eftir
miðnætti.
Akranes - Lau. - sun. 24. jún - 25.jún
Siglingakeppni Brokeyjar við höfnina, Akranes - Reykjavík 24. - 25. júní.
Siglingakeppni Brokeyjar frá Reykjavík til Akraness og aftur til baka.
Æsispennandi keppni og mikið affallegum skútum!
Snæfellsnes - Laugardag 24. júní
Handverksdagur kl 14.00 í Norska húsinu, Stykkishólmi. A handverksdag-
inn verður sýnt handverk sem tengist íslenska þjóðbúningnum, baldering,
knipl, blómstursaumur, handlínur og handstúkur. Einnig verður settur upp
vefstóll og gestum boðið að spreyta sig á vefiiaði. Konum íþjóðbúningum er
svo boðið í súkkulaði í stássstofunni hjáfrú Onnu Magdalenu.
Borgarfjörður - Laugardag 24. júní
Opna Nevada Bob golfinótið kl 9:00 á Hamarsvelli. Höggleikur með og án
forgjafar. Styrktaraðili mótsins Verslun Nevada Bob.
Borgarfjörður - Laugardag 24. júnt
Orgeltónleikar í Reykholtskirkju kl 11.00. Fyrstu tónleikar í orgeltónleika-
röð sumarsins á vegum Reykholtskirkju og FIO. Friðrik Vignir Stefánsson
fyrrum organisti í Grundarfirði leikur á orgelið.
Akranes - Sunnudag 25. júní
Opna Helena Rubinstein 18 holu kvenna-golfmót á Garðavelli.
Smefellsnes - Þriðjudag 21. júní
Gónguferð við Djúpalónssand kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjókuls.
Frá bílastæðinu við Djúpalónssand bjóða landverðir upp á gönguferð um
sandinn og/eða nágrenni hans.
Akranes - Miðvikudag 28. júní
GLITNIS mótaröðin (4/5) á Garðavelli. Innanfélagsmót.