Fréttir - Eyjafréttir - 08.03.2012, Side 10
10
Fréttir / Fimmtudagur 8. mars 2012
Kynningarfundur
um Hjallastefnuna
Hjallastefnan ehf. býður áhugasömum á kynningar-
fund um hugmyndafræði Hjallastefnunnar. Fundurinn
verður haldinn í Safnaðarheimíli Landakirkju þann
20. mars kl. 20.00. Allir velkomnir.
LaJ
eyverjar
Upplýsingarit um
Vestmannaeyjar 2012-2013
Þeir sem óska eftir breytingu á skráningu í Upplýsingarit
um Vestmannaeyjar geta sent inn breytingar á netfangið
eyverjar@eyverjar.is. Á þetta við um símanúmer og heim-
ilisföng auk nýskráninga í ritið. Almennar athugasemdir
skulu jafnframt sendar á ofangreint netfang. Frestur til
breytinga rennur út 25. mars nk.
Stjórn Eyverja
ÞROSKAHJÁLP
VESTMANNAEYJUM
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Þroskahjálpar verður haldinn þriðjudaginn
13. mars 2012 kl. 20 í sal Barnaskólans.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Hvetjum fólk til að mæta og nýir félagar velkomnir
Stjómin
í*
Elsku maðurinn minn, pabbi okkar,
sonur og tengdasonur
Steingrímur Jóhannesson
frá Vestmannaeyjum
Hæðargarði 42, Reykjavík
Lést á Krabbameinslækningadeild Landspítalans fimmtudaginn
1. mars. Útfor hans fer ffam ffá Bústaðakirkju mánudaginn
12. mars klukkan 13.00.
Jóna Dís Kristjánsdóttir
Kristjana María Steingrímsdóttir
Jóhanna Rún Steingrímsdóttir
Geirrún Tómasdóttir
María Gústafsdóttir Kristján Birgisson
og fjölskyldur
Sumarafleysingar
- íþróttamiðstöð
Oskað er eftir sumarstarfsmönnum
Vestmannaeyja.
Iþróttamiðstöð
Um er að ræða fastar stöður í sumar auk afleysinga á stakar
vaktir, sérstaklega um helgar. Starfshlutfall er á bilinu 50%-
100% í fastar stöður.
í öllum störfum felst m.a. baðvarsla, sundlaugarvarsla,
hreingerningar, afgreiðsla o.fl. Unnið er á dag-, kvöld- og
helgarvöktum.
Leitað er að traustum starfsmönnum með góða þjónustulund
sem eiga gott með að umgangast börn jafnt sem fullorðna.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri, standast
hæfnispróf sundstaða og skila inn saka- og heilbrigðisvottorði
áður en þeir hefja störf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhúss og ber
að skila umsóknum þangað.
Viðkomandi þarf að geta unnið frá lokum maí til seinni hluta
ágústmánaðar.
Umsóknarfrestur er til 16. mars nk.
íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum
Róðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159,
sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is
Eykyndilskonur athugið!
Afmœlisfundur félagsins verður haldinn
í fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar
miðvikudaginn 14. mars klukkan 20,00.
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórnin
Minningarkort
Kristniboðssjóður
Hvítasunnumanna
Sigurbjörg Jónasdóttir
sími 481-1916
Anna Jónsdóttir
sími 481-1711
Kristjana Svavarsdóttir
sími 481-1616
Allur ágóði rennur
til kristniboðs.
Minningarkort
Kvenfélagsins Líknar
Stefanía Ástvaldsdóttir
Hrauntúni 34 / sími 481-2155
Guðrún Helga Bjarnadóttir,
Hólagötu 42 / sími: 481-1848
Margrét Kristjánsdóttir
Brekastíg 25 / sími 481-2274
Elínborg Jónsdóttir
Hraunslóð 2 / sími 481-1828
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir
Brimhólabr. 28 / sími 481-3314
Blómastofa Vm./Heildsalinn
Vestm.br. 37 / sími 481-1491
Blómaskerið
Bárustíg / sími 481-2955
Allur ágóði rennur I
sjúkrahússjóð félagsins
Minningarkort
Krabbavarnar Vm.
Hólmfríður Ólafsdóftir
Túngötu 21 / sími 481-1647
Ester Ólafsdóttir
Áshamri 12 / sími 481-2573
Blómastofa Vm./Heildsalinn
Vestm.br. 37/ simi 481-1491
Minningarkort
Sigurðar I. Magnússonar
Biörgunarfélags Vestmannaeyja
Emma Sigurgeírsdóttir
S. 481-2078
Þóra Egílsdóttir
S. 481-2261
Sigríður Magnúsdóttir
S. 481-1794
Mmningark)rt
Slysay^^^||armnar
Ejster Vildimarsdóttir
Áshamri 63 / s. 481-1468
Oktavla Andeisen
Bröttugötu 8 / s. 481-1248
Ingibjörg Andersen
Hásteinsvegi 49 / s. 481-1268
BáraJ. Guðmundsdóttir
Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860
Blómastofa Vm. /Heildsalinn
lfestm.br. 37 / s. 481-1491
Minningarkort
Kvenfélags Landakirlgu
Svandís Sigurðardóttir
Strembugötu 25 / 481-1215
Oddný Bára Ólafsdóttir
Foldahrauni 31 / 481-1804
Marta Sigurjónsdóttir
Fjólugötu 4 / 481-1698
Blómastofa Vm./Heildsaliim
Vestm.br. 37/ 481-1491
Blómaskerið
Bárustíg 11 / 481-2955
Húsnæði óskast
Par óskar eftir íbúð eða húsi til
leigu í Vestmannaeyjum. Erum
reglusöm og skilvirkum greiðslum
heitið. Erum ekki með gæludýr.
Vinsamlega sendið email á
kolla_@hotmail.com eða hringið
í mig í síma 662-5320, Kolbrún.
íbúð til leigu
íbúð í parhúsi til leigu, fjögur
svefnherbergi, allt nýtt. Langtíma-
leiga. Uppl. í síma 864-4700.
Herbaiife
Gagnast vel í umhleypingasamri
tíð. S. 481-1920 og 896-3438.
Tónfundir
Tónlistarskólans
Haldnir í skólanum
alla mióvikudaga
kl. 17.30.
Allir velkomnir
Tónlistarskóli
Vestmannaeyja
Þakkir
Kæru vinir og ættingjar.
Þakka öllum af alhug sem
heimsóttu og gerðu okkur
daginn ógleymanlegan á
90 ára afmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Kær kveðja,
Elías Gunnlaugsson
(22.02.22)
frá Gjábakka, nú á
Brimhólabraut 5.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari'
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem
hér segir að Heimagötu 24:
Mánudagar: kl.20.30 spor/erfðavenjur
Þríðjudagar: kl.18.00
Miðvikudagur: kl.20.30
Fimmtudagur: kl.20.30
Föstudagur: kl.18.00
Laugardagur: kl.20.30 opinn fundur
Sunnudagur: kl.11.00
Athugið, allir fundir reyklausir
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140