Fréttablaðið - 14.09.2019, Page 35
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
Össur leitar að drífandi og metnaðarfullum innkaupafulltrúa í Innkaupadeild.
Starfið er í alþjóðlegu umhverfi og felur í sér samskipti við starfsstöðvar Össurar og birgja í öðrum löndum.
HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskiptafræði,
vörustjórnun eða aðfangakeðjustjórnun
• Nákvæmni, þjónustulund og talnagleggni
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð enskukunnátta
• Starfsreynsla sem tengist innkaupum og birgðastýringu
• Þekking á Navision eða öðrum ERP kerfum er kostur
Innkaupafulltrúi
Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2019.
Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
For English version please see the above webpage.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
STARFSSVIÐ
• Birgðastýring
• Innkaup á fullunnum vörum frá alþjóðlegum birgjum til
starfsstöðva Össurar
• Samskipti við sölu- og þróunardeildir um áætlanagerð á sölu
• Greining, viðbrögð og boðmiðlun á frávikum í birgðastýringu
• Samskipti við birgja
VILTU TAKA ÞÁTT?
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
bs. vill ráða starfsfólk til að sinna
slökkvistarfi og sjúkraflutningum. Við
erum að leita að einstaklingum sem
vilja láta gott af sér leiða og hafa
áhuga á að tilheyra öflugu liði sem
hefur það hlutverk að sinna útkalls-
þjónustu á höfuðborgarsvæðinu.
Þeir sem verða ráðnir hefja þjálfun
hjá slökkviliðinu í febrúar 2020 sem
stendur fram í maí þegar vaktavinna
hefst. Allir starfsmenn verða að vera
reiðubúnir að vinna vaktavinnu. Við
hvetjum konur jafnt sem karla til að
sækja um.
Boðið verður uppá prufudaga 19.
sept. fyrir konur og 20. sept. fyrir
karla. Ítarlegar upplýsingar um
hæfniskröfur og umsóknarferlið
í heild sinni má finna á heimasíðu
SHS (www.shs.is).
Slökkvistarf og
sjúkrafl utningar
www.shs.is
Slökkvilið
höfuðborgarsvæðisins
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
1
4
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
C
4
-C
A
9
C
2
3
C
4
-C
9
6
0
2
3
C
4
-C
8
2
4
2
3
C
4
-C
6
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
9
6
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K