Fréttablaðið - 14.09.2019, Side 37
Lögfræðingur
hjá umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu er laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu umhverfis
og skipulags. Leitað er að lögfræðingi með góða samskiptahæfni sem er tilbúinn til að takast á við krefjandi
og áhugaverð verkefni. Um er að ræða fjölbreytt starf í lifandi umhverfi. Staðan er tímabundin til 3ja ára
og losnar frá og með næstu áramótum.
Starfssvið:
• Vinna við afgreiðslu stjórnsýsluerinda, úrskurði
og álitsgerðir.
• Samning lagafrumvarpa og reglugerða.
• Vinna við framkvæmd EES samningsins
og innleiðingu EES gerða.
• Þátttaka í stefnumótun á málefnasviði skrifstofunnar.
• Samskipti við Alþingi, stjórnvöld og hagsmunaaðila.
• Alþjóðleg samskipti.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
• Þekking og/eða reynsla af störfum innan
stjórnsýslunnar er æskileg.
• Þekking í Evrópurétti og/eða reynsla
af framkvæmd EES samningsins er kostur.
• Mjög gott vald á ritaðri og talaðri íslensku.
• Mjög góð kunnátta í ensku og góð kunnátta
í einu Norðurlandamáli.
Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2019
Skrifstofa umhverfis og skipulags fer með skipulagsmál, mat á umhverfisáhrifum, mengunarmál, málefni er snúa
að hringrásarhagkerfinu, efnamál, hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, erfðabreyttar lífverur, landupplýsingamál,
ofanflóðamál og hættumat og viðbrögð við náttúruvá, upplýsinga- og þátttökurétt almennings og EES umsjón.
Nánari upplýsingar um starfið má finna á Starfatorgi
og heimasíðu Capacent, capacent.com/s/14585
Forstöðumaður þróunarsviðs
Capacent — leiðir til árangurs
Hlutverk Byggðastofnunar
er að efla byggð og atvinnulíf
með sérstakri áherslu á jöfnun
tækifæra allra landsmanna til
atvinnu og búsetu. Í samræmi
við hlutverk sitt undirbýr,
skipuleggur og fjármagnar
stofnunin verkefni og veitir
lán með það að markmiði að
treysta byggð, efla atvinnu
og stuðla að nýsköpun í
atvinnulífi. Byggðastofnun
hefur það markmið að vera
eftirsóknarverður vinnustaður
fyrir hæfa og metnaðarfulla
starfsmenn. Hjá stofnuninni
starfa 28 starfsmenn með
fjölbreytta reynslu.
Sauðarkrókur er einn öflugasti
byggðakjarni landbyggðarinnar
með fjölbreytt og öflugt
atvinnulíf.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/14535
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Forystu- og leiðtogahæfileikar.
Reynsla af áætlanagerð.
Þekking og reynsla af byggðamálum.
Reynsla af greiningarvinnu og góð greiningahæfni.
Góð þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er
æskileg.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
30. september
Starfssvið:
Dagleg stjórnun sviðsins.
Skipulagning og verkefnastýring.
Gerð og framkvæmd byggðaáætlunar.
Samskipti og samstarf við hagaðila.
Yfirumsjón með gagnasöfnun og rannsóknum.
Yfirumsjón með opinberum stuðningsaðgerðum í atvinnu-
og byggðamálum.
Yfirumsjón með starfi landsskrifstofa NORA, NPA á Íslandi
og öðru erlendu samstarfi á tengdu sviði.
Byggðastofnun óskar eftir að ráða öflugan og traustan einstakling í starf forstöðumanns þróunarsviðs. Forstöðumaður
þróunarsviðs gegnir lykilhlutverki við mótun og framkvæmd byggðastefnu á Íslandi og er hluti af yfirstjórn stofnunarinnar.
Starfstöðin er á Sauðárkróki. Þar sem karlar eru í meirihluta yfirstjórnar stofnunarinnar eru konur sérstaklega hvattar til að
sækja um starfið.
capacent.is
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 4 . S E P T E M B E R 2 0 1 9
1
4
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
C
4
-C
F
8
C
2
3
C
4
-C
E
5
0
2
3
C
4
-C
D
1
4
2
3
C
4
-C
B
D
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
9
6
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K