Fréttablaðið - 14.09.2019, Side 41
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með
öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 100 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og
þjónustu. Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi. LYFIS er eitt af
leiðandi fyrirtækjum á Íslandi í sölu á lyfjum og heilsueflandi vörum til apóteka.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Lilja Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri LYFIS/Apótekasviðs, lilja.dogg@icepharma.is.
Markaðsstjóri hjá Icepharma
Helstu verkefni og ábyrgð
• Uppbygging og markaðssetning vörumerkja sviðsins til neytenda
• Greining á markaði og sölutækifærum
• Gerð og eftirfylgni sölu- og markaðsáætlana
• Umsjón með gerð markaðs-, kynningar- og auglýsingaefnis
• Hugmyndavinna og textagerð
• Umsjón með vefsíðum vörumerkja sviðsins og markaðssetningu
þeirra á samfélagsmiðlum
• Stuðningur og samstarf við viðskiptastjóra og sölufólk
• Teymisvinna innan sviðs og þvert á fyrirtækið
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði markaðsmála
• Reynsla af sölu- og markaðsstarfi á neytendavörumarkaði
• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
• Einskær áhugi á markaðsmálum
• Góð skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
• Reynsla af áætlunargerð
• Mjög gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli
• Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Fagmennska, frumkvæði og drifkraftur
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi
einstaklingi í spennandi starf
Umsóknarfrestur: 30. september Eingöngu er tekið við umsóknum um starfið á ráðningarvef Icepharma: www.icepharma.is / Um Icepharma / Atvinna
Við leitum að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og öflugum einstaklingi í nýtt og spennandi starf markaðsstjóra neytendavara & lausasölulyfja.
Starfið tilheyrir LYFIS/Apótekasviði fyrirtækisins en markaðsstjórinn mun einnig vinna þvert á svið Icepharma.
Sérfræðingur í viðskiptagreind
Við viljum bæta við sérfræðingi í teymi viðskiptagreindar. Þetta er
spennandi tækifæri fyrir lausnamiðaða og skapandi manneskju sem er
lykilaðili í að gögn séu nýtt til ákvarðanatöku á árangursríkan hátt.
Helstu verkefni eru að þróa og reka vöruhús gagna, ásamt því að hanna
mælaborð og greiningar í Tableau. Verkefnin eru unnin með samstarfsfólki
eininga samstæðunnar.
Ef þú býrð yfir samskiptahæfni, áhuga á gögnum og vilja til að miðla
þekkingu viljum við heyra frá þér. Þú þarft að hafa þekkingu á
gagnagrunnsforritun (SQL, TSQL, PL/SQL) vera með háskólapróf í
tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilega menntun. Næmt auga fyrir
framsetningu gagna, skipulagsfærni og hugmyndaauðgi er kostur.
Sótt er um starfið á ráðningarvef OR, starf.or.is, þar sem nánari
upplýsingar er að finna.
Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2019.
Við hvetjum konur sérstaklega til að sækja um.*
OR er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu.
Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, jafnrétti,
vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og einkalíf.
*Þar sem konur eru í miklum minnihluta starfsfólks hjá Upplýsingatækni OR hvetjum við þær
sérstaklega, á grundvelli 1. mgr. 18. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr.
10/2008, til að sækja um.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 4 . S E P T E M B E R 2 0 1 9
1
4
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
C
4
-C
0
B
C
2
3
C
4
-B
F
8
0
2
3
C
4
-B
E
4
4
2
3
C
4
-B
D
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K