Fréttablaðið - 14.09.2019, Blaðsíða 42
Nýtt fólk
Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins
kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður
blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar
greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til-
kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið:
nyttfolk@frettabladid.is
Fræðslusvið óskar eftir
sérfræðingum
Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélag landsins með um 19 þúsund íbúa. Hjá Reykjanesbæ starfar
samhentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarins sé eins og
best verður á kosið hverju sinni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, jákvætt andrúmsloft og tækifæri til
starfsþróunar.
Reykjanesbær óskar eftir öflugum einstaklingum til að ganga til liðs við hóp metnaðarfullra sérfræðinga
á fræðslusviði bæjarins. Rík áhersla er lögð á þróun og nýsköpun á sviði menntamála með það fyrir
augum að búa börnum sem best umhverfi til að alast upp í og þroskast. Starfsfólk skólaþjónustu starfar í
þverfaglegu starfsumhverfi þar sem sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, ásamt hagsmunum nemenda,
eru höfð að leiðarljósi.
Starfssvið
• Sérhæfð og einstaklingsmiðuð ráðgjöf til
skóla vegna nemenda í leikskóla og yngri
bekkjum grunnskóla sem eiga erfitt með
að taka virkan þátt í daglegu skólastarfi.
• Bein athugun á börnum í leik- og
grunnskólum, þar sem stuðst er við
viðurkenndar aðferðir við kortlagningu
hegðunar (sbr. virknimat).
• Vinnur aðgerðaráætlun í samstarfi við
starfsfólk skóla og styður við innleiðingu
og framkvæmd hennar.
• Vinnur í þverfaglegu teymi skólaþjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun og reynsla á sviði sálfræði, atferlisfræði,
kennslufræða og/eða önnur menntun sem nýtist í
starfi og tengist vinnu með börnum í skólaaðstæðum.
• Framhaldsmenntun æskileg.
• Yfirgripsmikil þekking og reynsla á sviði árangursríkra
uppeldis- og hegðunarmótandi aðferða.
• Þekking og reynsla af ráðgjöf til foreldra og
starfsmanna skóla.
• Skipulagshæfni, sjálfstæði, frumkvæði og leikni í
mannlegum samskiptum.
• PMT-O menntun er kostur.
• Hreint sakavottorð.
Umsóknum er skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Trausti Einarsson yfirsálfræðingur, einar.t.einarsson@reykjanesbaer.is
Hegðunarráðgjafi
Starfssvið
• Sálfræðilegar athuganir á börnum í leik-
og grunnskólum.
• Fræðsla til barna og fjölskyldna þeirra.
• Ráðgjöf við starfsfólk í skólum.
• Vinnur í þverfaglegu teymi skólaþjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem
sálfræðingur.
• Þekking á þroska og þroskafrávikum barna er
æskileg.
• Reynsla af sálfræðilegum athugunum og ráðgjöf
vegna barna er æskileg.
• Skipulagshæfni, sjálfstæði, frumkvæði og leikni í
mannlegum samskiptum.
• Hreint sakavottorð.
Sálfræðingur
Umsóknarfrestur í bæði störfin er til og með
29. september 2019.
The EFTA Surveillance Authority (ESA) monitors compliance with the Agreement on the
European Economic Area (EEA Agreement) in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling
those States to participate in the Internal Market of the European Union.
ESA is an international organisation, independent of the States, which safeguards the
rights of individuals and undertakings under the EEA Agreement, ensuring free movement,
fair competition and control of state aid. ESA's work helps remove barriers to trade and
open up new opportunities to over 500 million Europeans, creating jobs and growth and
adding to the international competitiveness of the States.
ESA is based in Brussels, employing 66 established staff members representing 18 dif -
ferent nationalities. ESA is led by a College consisting of three members, each appointed
for a period of four years by the three participating EFTA States.
Role Description
ESA is recruiting a Director to lead its Internal
Market Affairs Directorate (IMA).
IMA is responsible for monitoring the EEA EFTA
States to ensure that they comply with their obli-
gations in the field of internal market law. In
addition to the fundamental freedoms, this
includes compliance with secondary legislation
in the field of food safety, transport, energy, the
environment and financial services.
We are looking for an EEA law specialist who will
lead a large multi-disciplinary team of staff and
provide legal and strategic advice to the College
on all Internal Market law matters. The success-
ful candidate will manage the work of the direc-
torate, ensure effective inter-departmental co-
operation and represent ESA as required.
In accordance with ESA’s policy on recruitment,
applications are particularly encouraged from
qualified female candidates for this position in
our Senior Management Team.
IMA consists of three units dealing with EEA law
in their respective areas: Food Safety, Transport
and General Internal Market. The Director is sup-
ported by four Deputy Directors and has overall
responsibility for the management and leader-
ship of over 30 staff members. IMA is a multi-
disciplinary team, comprised of legal case han-
dlers, veterinary and transport inspectors and
administrative staff.
Director of Internal Market Affairs
JOB REFERENCE 16/2019
Deadline for applications:
10 November 2019 (midnight CET)
Start date: April/May 2020 if possible
For full details of this position and
to apply, please visit:
https://jobs.eftasurv.int
Björn til Fréttablaðsins
Björn Þorfinnsson hefur verið ráðinn sem blaðamaður hjá Fréttablaðinu og hóf störf
í byrjun september. Síðastliðin
fjögur ár starfaði Björn hjá DV,
fyrst sem blaðamaður en síðar
sem fréttastjóri helgarblaðsins.
Styrkleiki Björns sem blaða-
manns liggur í því að hann hefur
áhuga á öllu sem er á sama tíma hans
helsti veikleiki. Björn er 39 ára gamall og er viðskipta-
fræðimenntaður. Helsta áhugamál Björns er skáklistin
og er hann margfaldur Íslands- og Norðurlandameistari
á því sviði.
Jón Örn til Dögunar
Jón Örn Stefánsson hefur tekið við stöðu gæða- og verkefnastjóra hjá Dögun
á Sauðárkróki en það er
sjávarútvegsfyrirtæki sem sér-
hæfir sig í veiðum og vinnslu
á rækju. Jón Örn starfaði áður
sem sölustjóri Vilko á Blöndu-
ósi, og þar áður sem verkefna-
stjóri Fisk seafood á Sauðárkróki.
Hann var sjómaður til fjölda ára á bæði minni bátum og
stærri togurum. Hann er menntaður fiskeldisfræðingur
frá Háskólanum að Hólum með skipstjórnar- og vél-
stjórnarréttindi frá Tækniskóla Íslands.
Þráinn nýr framkvæmda-
stjóri VITA
Þráinn Vigfússon hefur verið ráðinn nýr framkvæmda-stjóri ferðaskrifstofunnar
VITA, dótturfélags Icelandair
Group. Hann tekur við af Herði
Gunnarssyni sem hefur byggt
upp og leitt félagið í tæpan
áratug. Þráinn hefur starfað sem
fjármálastjóri VITA og Iceland Travel
síðastliðin 10 ár. Áður starfaði hann sem
framkvæmdastjóri Kynnisferða eftir að hafa starfað sem
fjármálastjóri fyrirtækisins frá árinu 1996.
Hrafnhildur Hafsteins.
til Hjallastefnunnar
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf markaðs- og gæða-
stjóra hjá Hjallastefnunni.
Hún hefur síðastliðin þrjú ár
verið framkvæmdastjóri Félags
kvenna í atvinnulífinu (FKA)
en áður starfaði hún í níu ár
sem verkefnastjóri MBA-náms við
Háskólann í Reykjavík (HR) og þar áður
í fimm ár sem kynningarstjóri Námsgagnastofnunar.
Hrafnhildur er með PLD-gráðu frá IESE Business School
í Barcelona, BA-gráðu í almannatengslum frá Auckland
University of Technology á Nýja-Sjálandi og IAA-gráðu
í markaðs- og auglýsingafræðum frá IACT í Kúala
Lúmpúr í Malasíu.
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
4
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
C
4
-C
5
A
C
2
3
C
4
-C
4
7
0
2
3
C
4
-C
3
3
4
2
3
C
4
-C
1
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
9
6
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K