Fréttablaðið - 14.09.2019, Síða 52

Fréttablaðið - 14.09.2019, Síða 52
Starrahólar 5 111 REYKJAVÍK Einkar glæsilegt og vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr við Starrhóla 5 í Reykjavík. Húsið er teiknað af Kjar- tani Sveinssyni og er mjög vel skip- ulagt. Fjögur rúmgóð svefnherbergi (möguleiki á átta herbergjum), stór og björt stofa, glæsilegt útsýni yfir borgina. Vandaður Carrara marmari á gólfum. Á neðri gæð er óskráð 60 fm rými með saunaklefa, heitum potti, sturtu og góðu rými fyrir líkamsræktaraðstöðu. Falleg eign á góðum stað þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og matvöruverslun. STÆRÐ: 320 fm FJÖLDI HERB: 7 89.900.000 Heyrumst Hannes 699 5008 Löggiltur fasteignasali Urriðaholtsstæri 28 210 GARÐABÆR Nýjar og glæsilegar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðu bílastæðahúsi. Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum, ísskáp og uppþvot- tavél. Afhending eigi síðar en 1. okt. 2019. 12 íbúða fjölbýli á 5 hæðum með aðalinngangi á 2. hæð ásamt lokuðu bílastæðahúsi. Verð frá 54,9 M STÆRÐ: 110-152 fm FJÖLDI HERB: 3-5 Vogatunga 20, 22 og 39 270 MOSFELLSBÆR Húsin eru staðsett í nýlegu fjölskylduvænu hverfi í Mosfell- sbænum. Stutt í útiveru, gön- guleiðir, upplýstan battavöll, körfubolltavöll, laxveiði, hesta- mannahverfi Harðar, flugklúbb Mosfellsbæjar osfrv. Sveitasæla í aðeins 15 mín keyrslu frá miðpunkti Reyk- javíkur. Húsin eru mjög vel skipulög og eru sex herbergja. Eignirnar geta skilast með au- kaíbúð. STÆRÐ: XXXX fm FJÖLDI HERBERGJA: 5 62.900.000 Heyrumst Jón 777 2288 Löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS 15. september 14:30 – 15:30 OPIÐ HÚS 15. september 16:00 – 16:30 Heyrumst Hannes Steindórsson Löggiltur fasteignasali Sölustjóri 699 5008 hannes@fastlind.is Heyrumst Magnús Lúðvíksson Löggiltur fasteignasali 699 2010 magnus@fastlind.is OPIÐ HÚS 15. september 15:00 – 15:30 Sóleyjarimi 1 112 REYKJAVÍK Falleg endaíbúð á 2. hæð (jarðhæð ef gengið er inn að framanverðu) í fjölbýlishúsi fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin er með lokuðum svölum og sér stæði í bílageymslu. STÆRÐ: 102,8 fm FJÖLDI HERB: 3 50.900.000 Heyrumst Venni 699 7372 Löggiltur fasteignasali Hæðarbyggð 4 210 GARÐABÆR Vel staðsett einbýlishús með þriggja herbergja aukaíbúð ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum, mjög fallegur viðhaldslítill afgirtur garður, stór timbur- verönd, 20 fm sólskáli ásamt íbúð með sérinngangi. STÆRÐ: 314 fm FJÖLDI HERB: 8 98.900.000 Heyrumst Hannes 699 5008 Löggiltur fasteignasali Sunnusmári 16-22 201 KÓPAVOGUR ATH: afhendast í september, október og nóvember 2019. Nýjar og glæsilegar íbúðir að Sunnusmára 16-22 Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Gólfhiti á baðherbergjum. Húsið er álklætt og ál-tré gluggar og því viðhaldslíðið og allir innbeggir hlaðnir. Grunnkerfi fyrir rafbílahleðslu er uppsett í bílakjallara og GSM tengdum mynd- dyrasíma. STÆRÐ: 63-145 fm FJÖLDI HERB: 2-5 40,9 - 98,9 M Heyrumst Hannes 699 5008 Löggiltur fasteignasali Sunnusmári 26, íb. 602 201 KÓPAVOGUR TILBÚIN TIL AFHENDINGAR Ný glæsileg og fullbúin þakíbúð með mikilli lofthæð og einstöku útsýni. 16,3 fm þaksvalir með útsýni til sjávar, sér bílastæði í bílakjallara. Íbúð 602: er 121,3 fm, þriggja herbergja íbúð á 6 og efstu hæð. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgir. Húsið er álklætt og ál-tré gluggar og því viðhaldslítið og allir innveggir hlaðnir. Quarts steinn frá ítalska framleiðandanum “santamargherita” á baðherbergi og eldhúsi. Tvö rúmgóð svefnherbergi, sér þvottahús, eld- hús með eyju, flísalagt baðherbergi með sturtu, rúmgóð og björt stofa með fallegu útsýni. STÆRÐ: 121 fm FJÖLDI HERB: 3 74.900.000 Heyrumst Hannes 699 5008 Löggiltur fasteignasali Lyngás 1 E - H 210 GARÐABÆR Tökum á móti gestum í sýningaríbúð nr. 105 að Lyngás 1E. Vel skipulögðar fjölskylduíbúðir, stæði fylgir flestum íbúðum í bílakjal- lara. Íbúðum verður skilað fullfrágengnum án gólfefna, fyrir utan votrými sem eru flísalögð. 45,9 - 56,9 M STÆRÐ: 83-103 fm FJÖLDI HERB: 3-4 OPIÐ HÚS 15. september 13:00 – 14:00 OPIÐ HÚS 15. september 13:00 – 13:30 OPIÐ HÚS 15. september 14:00 – 14:30 Heyrumst Stefán Jarl Martin Löggiltur fasteignasali 892 9966 stefan@fastlind.is OPIÐ HÚS 14. september 13:00 – 13:30 Heyrumst Helga Pálsdóttir Löggiltur fasteignasali 822 2123 helga@fastlind.is 1 4 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :1 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 C 4 -D 9 6 C 2 3 C 4 -D 8 3 0 2 3 C 4 -D 6 F 4 2 3 C 4 -D 5 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 1 3 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.