Fréttablaðið - 14.09.2019, Side 63
Verkir í liðum eru á meðal algengustu vandamála stoðkerfisins. Orsakirnar
geta verið af ýmsum toga en margs
konar sjúkdómar valda liðverkjum
og má þar nefna slitgigt, liðagigt,
vefjagigt og þvagsýrugigt. Áverkar
og langvarandi álag geta einnig
valdið sliti og verkjum í liðum. Í
sumum tilfellum geta liðverkir
komið fram sem aukaverkanir
lyfja. Mikilvægt er að gera sér grein
fyrir ástæðum verkjanna svo hægt
sé að leita lausna við hæfi.
„Liðverkir geta komið fram
í öllum liðum en algengast
er að vera með verki í hnjám,
ökklum, mjöðmum, hálsi, baki og
fingrum. Stundum vara verkirnir
í skamman tíma en þegar liðirnir
eru orðnir varanlega hnjaskaðir
þá geta verkir varað lengi og verið
erfitt að meðhöndla,“ segir Sandra
Mjöll Jónsdóttir, doktor í líf- og
læknavísindum.
„Brjóskið í liðunum er þann-
ig vefur að hann endurnýjar sig
hægt. Það er meðal annars vegna
þess að brjósk er æðasnauður
vefur og næringarefni komast
ekki auðveldlega inn í brjóskið.
Brjóskskemmdir eða brjóskeyðing
í liðum lagast því hægt og getur
valdið langvinnum
verkjum,“ segir
Sandra, en talað er
um langvinna verki
þegar þeir hafa
varað lengur en þrjá
mánuði.
Ýmislegt er þó
hægt að gera til að
draga úr og koma
í veg fyrir liðverki.
Þar skiptir mestu
að stunda létta
hreyfingu og draga
úr álagi á liðina, til
dæmis með því að
styrkja vöðvana í
kring. Séu verkir það
miklir að þeir dragi
úr hreyfigetu þá eru til verkja-
stillandi lausnir sem má nota til
að draga úr verkjunum á meðan
hreyfigeta er aukin.
Við vægum gigtarverkjum
Harpatinum frá Florealis er til
að draga úr vægum
gigtarverkjum og
fæst án lyfseðils í
apótekum. Það er því
valkostur fyrir þá
sem þjást af lang-
vinnum verkjum í
liðum vegna slits eða
vægrar gigtar. Har-
patinum er viður-
kennt jurtalyf og
inniheldur útdrátt
úr djöflakló (Devil’s
claw, 225 mg), en
löng hefð er fyrir
notkun djöfla klóar
til að draga úr gigtar-
og liðverkjum. Har-
patinum er framleitt
samkvæmt ströngum gæðakröfum
og kemur í mjúkum hylkjum sem
er auðvelt að gleypa. Jurtalyfið er
staðlað fyrir vissum innihaldsefn-
um til að tryggja réttan skammt í
hverju hylki og örugga verkun.
Gagnlegar upplýsingar
Harpatinum fæst nú á 20%
afslætti í Lyfjaveri, Lyfjum
og heilsu og Apótekaranum.
Harpatinum er jurtalyf sem hefð
er fyrir til að draga úr vægum
gigtarverkjum og vægum
meltingartruflunum (eins
og uppþembu, vindgangi og
tímabundnu lystarleysi). Þetta
lyf er jurtalyf sem hefð er fyrir
og tilgreindar ábendingar fyrir
notkun þess eru eingöngu byggðar
á langri sögu um notkun lyfsins.
Harpatinum fæst án lyfseðils.
Notkun er 2 hylki tvisvar á dag.
Lyfið er ekki ráðlagt börnum
undir 18 ára, þunguðum konum
eða konum með barn á brjósti.
Ekki nota lyfið ef um ofnæmi fyrir
jarðhnetum eða soja er að ræða,
eða sár í maga eða þörmum. Lesið
vandlega upplýsingar á umbúðum
og í fylgiseðli fyrir notkun. Leitið
læknis eða lyfjafræðings sé þörf á
frekari upplýsingum um áhættu
og aukaverkanir.
Sjá nánari upplýsingar um lyfið á
www.serlyfjaskra.is.
Látum ekki
gigtarverki koma í
veg fyrir hreyfingu
Gigtar- og liðverkir setja oft strik í reikninginn og koma í
veg fyrir að fólk hreyfi sig eða stundi áhugamál.
Sandra Mjöll Jónsdóttir, doktor í líf- og læknavísindum, segir að varanlega
hnjaskaða liði geti verið erfitt að meðhöndla og verkir geta varað lengi.
Fæst án lyfseðils í næsta apóteki Viðurkennt af Ly astofnun
Notkun: 2 hylki tvisvar á dag. Ekki nota Harpatinum ef þú ert með ofnæmi fyrir jarðhnetum eða soja, eða ert með sár í maga
eða þörmum. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé
þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á serlyfjaskra.is.
Haltu þínu striki!
Harpatinum við gigtar- og liðverkjum.
Bætir hreyfigetu og dregur úr stirðleika.
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 7 L AU G A R DAG U R 1 4 . S E P T E M B E R 2 0 1 9
1
4
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
C
4
-B
B
C
C
2
3
C
4
-B
A
9
0
2
3
C
4
-B
9
5
4
2
3
C
4
-B
8
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
9
6
s
_
1
3
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K