Morgunblaðið - 10.05.2019, Side 30

Morgunblaðið - 10.05.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2019 Margt gott efni er flutt á rás eitt Ríkisútvarps- ins. Eitt þeirra er þáttaröðin Hyldýpi sem útvarpað var um páskana. Þar var fjallað um óveðrið sem skall á í Ísafjarðar- djúpi 4. og 5. febrúar 1968. Þá sukku tvö skip, Heiðrún frá Bol- ungarvík og enski tog- arinn Ross Cleveland auk þess sem enski togarinn Notts County strand- aði. Alls fórust 25 menn. Einn komst lífs af á hreint ótrúlegan hátt. Talið er að um 500 manns hafi barist fyrir lífi sínu í Djúpinu þessa daga. Í þáttunum, sem eru fimm og hver um 40 mín- útna langur, er varpað ljósi á þessa atburði á vandaðan og nærgætin hátt í umsjón Höllu Ólafs- dóttur og Birgis Olgeirssonar. Afi Birgis var sjó- maður í Bolungarvík á þessum árum. Á síðasta ári þegar hálf öld var liðin frá þessum atburðum vann Skúli Halldórsson kollegi minn á Morgunblaðinu ítarlega og vandaða grein um at- burðina. Þættir Höllu og Birgis eru góð viðbót. Þau ræða m.a. við sjómenn vestra, fjölskyldur þeirra sem fórust og áhöfn varðskipsins Óðins sem var í Djúpinu dagana örlagaríku. Einnig nýta þau efni út safni Ríkisútvarpsins frá þessum tíma. Þættirnir Hyldýpi eru aðgengilegir á vefsíðu RÚV. Tilvalið fyrir þá sem vilja hlusta á vandað og fróðlegt efni í góðu tómi. Ljósvakinn Ívar Benediktsson Vandaðir þættir um örlagaríka daga Áhugavert Hyldýpi á rás eitt eru fróðlegir þættir. Morgunblaðið/Eggert Vandaðir heimildarþættir um nýjustu tækni og vísindi. Þættirnir fjalla um fram- úrskarandi vísindamenn, byltingarkenndar uppgötvanir og framfarir sem munu umbylta samfélaginu. RÚV kl. 15.00 Tímamótauppgötvanir – Baráttan við faraldra Á laugardag Norðvestan 8-13 m/s NA-lands, en annars hægari N-læg átt. Él N-til og vægt frost, en bjart með köflum og hiti 2 til 7 stig fyrir sunnan. Á sunnudag Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en vaxandi austanátt og þykknar upp eftir hádegi, 10-18 m/s og fer að rigna S-lands um kvöldið. Heldur hlýnandi. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 Útsvar 2014-2015 14.30 92 á stöðinni 15.00 Tímamótauppgötvanir – Baráttan við faraldra 15.50 Varnarliðið 16.45 Fjörskyldan 17.25 Landinn 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Hvergidrengir 18.30 Tryllitæki – Vekjarinn 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Verksmiðjan 20.15 Telegram frá Tel Aviv 20.40 Hatari – fólkið á bak við búningana 21.10 Séra Brown 22.00 Insurgent 23.55 The Girl on the Train 01.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Family Guy 14.10 The Voice US 14.55 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger 19.30 The Voice US 21.00 The Bachelorette 22.30 Saving Private Ryan 01.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 02.00 NCIS 02.45 NCIS: New Orleans 03.30 The Walking Dead Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Blíða og Blær 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Restaurant Startup 10.20 Camping 10.50 Deception 11.35 Feðgar á ferð 12.00 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 13.00 Dagvaktin 13.25 Dagvaktin 14.00 Dagvaktin 14.35 Harry Potter and the Philosopher’s Stone 17.00 Seinfeld 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Impractical Jokers 19.50 How To Make An Am- erican Quilt 21.45 Molly’s Game 00.05 The Dark Knight Rises 02.45 Breakable You 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi endurt. allan sólarhr. 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 John Osteen 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gospel Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.50 Hitaveitan. 20.45 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Húsið. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 10. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:30 22:20 ÍSAFJÖRÐUR 4:13 22:46 SIGLUFJÖRÐUR 3:56 22:29 DJÚPIVOGUR 3:54 21:54 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt, 5-10 m/s. Él norðan- og austanlands, einkum við sjávarsíðuna. Skýjað með köflum eða bjartviðri sunnan- og vestanlands og yfirleitt þurrt. Hiti 2 til 9 stig. 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjall- ar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Söngvarinn og lagahöfundurinn Bob Marley lést á þessum degi árið 1981 aðeins 36 ára að aldri. Marley hafði glímt við veikindi en banamein hans voru heila- æxli og lungnakrabbamein. Hann skildi eftir sig fjölmarga smelli, þar á meðal hið sí- vinsæla lag „No woman no cry“. Platan hans „Legend“ frá árinu 1984 er mest selda reggae- plata allra tíma en hún seldist í yfir 20 milljónum eintaka. Frá árinu 1990 hefur fæðingardagur Marleys verið almennur frídagur á Jamaíku honum til heiðurs en hann fæddist hinn 6. febrúar. Varð aðeins 36 ára Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 12 léttskýjað Algarve 20 skýjað Akureyri 2 alskýjað Dublin 9 rigning Barcelona 21 heiðskírt Egilsstaðir 1 skýjað Vatnsskarðshólar 7 léttskýjað Glasgow 10 rigning Mallorca 23 heiðskírt London 11 skúrir Róm 15 súld Nuuk 3 alskýjað París 13 skýjað Aþena 18 léttskýjað Þórshöfn 5 rigning Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 8 léttskýjað Ósló 7 rigning Hamborg 17 skúrir Montreal 10 alskýjað Kaupmannahöfn 13 rigning Berlín 17 skúrir New York 13 alskýjað Stokkhólmur 12 heiðskírt Vín 15 rigning Chicago 18 rigning Helsinki 13 heiðskírt Moskva 16 þrumuveður 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.