Morgunblaðið - 18.05.2019, Síða 3

Morgunblaðið - 18.05.2019, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2019 3 Heildsala í Reykjavík óskar eftir fólki eldra en 35 ára í framtíðarstörf í afgreiðslu og í skrifstofu vinnu, 50% vinna, þarf að tala og skrifa góða íslensku. Umsóknir sendist á box@mbl.is merkart: ,,H - 26526” Starfsfólk óskast Starfskraftur óskast við uppsetningu. Einnig vantar starfkraft við framleiðslu. Áhugasamir sendi á ellert@alnabaer.is Heildsala í Reykjavík óskar eftir duglegum skólakrökkum í sumarvinnu. Umsóknir sendist á box@mbl.is, merktar: ,,R - 26527”. Landssamband kúabænda auglýsir laust til um- sóknar starf verkefnastjóra. Starfið felst í grein- ingu á íslenskum nautakjötsmarkaði og markaðs- færslu íslenskrar nautakjötsframleiðslu. Skrifstofa Landssambands kúabænda er í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík og möguleiki á skrifstofu til umráða þar en starfið er auglýst án búsetuskilyrða. Starfinu gætu fylgt einhver ferðalög ef nánari út- færsla verkefnisins í samráði við stjórn LK krefst þess. Um er að ræða 100% vinnuhlutfall fyrir einn starfsmann í 12-18 mánuðir en skil á lokaskýrslu eru áætluð fyrir lok árs 2020. Vinnutilhögun og vinnutími verður eftir nánara samkomulagi við stjórn. Verkefnið sem um ræðir snýr meðal annars að greiningu á framleiðslukostnaði og getu, samræm- ingu í framleiðslu og eftirspurn, úttekt á sam- keppnisstöðu íslensks nautakjöts ásamt markaðs- yfirferð og úrvinnslu í framsetningu, merkingum, straumum og stefnum þegar kemur að vörufram- setningu og þróun nautakjöts. Helstu verkefni og ábyrgð • Viðeigandi greiningar, markaðsátak og ráðstafanir samkvæmt verklýsingu • Áætlanagerð, undirbúningur og frágangur • Upplýsingaöflun og úrvinnsla þeirra með aðgerðum til úrbóta • Samskipti við og vinna með bændum, ráðunautum, samtökum bænda, ráðuneytum, sláturleyfishöfum, ráðgjöfum og öðrum stofnunum til aðgerða í markaðsmálum • Samskipti við og upplýsingagjöf til stjórnar og framkvæmdarstjóra Landssambands kúabænda m.a. með áfangaskýrslum • Lokaskýrsla verkefnis og kynningafundir/- kynningaefni • Komið gæti til annarra tilfallandi verkefna í tengslum við starfsumhverfi Hæfnikröfur • Þekking og reynsla af nautgriparækt eða matvælaiðnaði er kostur • Einhver þekking á stoðkerfi landbúnaðar, helstu stofnunum og félagskerfi bænda er kostur • Mjög gott vald á íslensku er nauðsyn, önnur tungumálakunnátta er kostur • Góð tölvukunnátta er nauðsyn, reynsla af skýrslugerð er kostur • Viðkomandi þarf að geta sýnt frumkvæði, vera ábyrgur, vandvirkur og talnaglöggur • Jafnframt að vera jákvæður og hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir: Jóhanna María Sigmundsdóttir, framkvæmdarstjóri LK í síma 845-1859 eða gegnum netfangið lk@naut.is Umsóknir óskast sendar á lk@naut.is og þeim skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2019. Verkefnastjóri hjá Landssambandi kúabænda Leita að starfi í hugbúnaðargeiranum Er tölvunarfræðingur með BS gráðu frá HR. Einnig get ég tekið að mér verkefni s.s. forritun, einfalda heimasíðugerð og viðgerðir. Hægt er að hafa samband við mig bæði í sima 849 8985 eða netf. kristofer85@yahoo.com Sérkennari óskast Heilsuleikskólinn Kæribær og Kirkjubæjarskóli á Síðu í Skaftárhreppi óska eftir að ráða í stöðu sérkennara fyrir skólaárið 2019-2020. Um er að ræða 100% starf sem skiptist jafnt á milli skólastiga. Menntunar og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til kennslu í leik- og/eða grunnskóla • Menntun á sviði sérkennslu eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af kennslu á báðum skólastigum æskileg • Jákvæðni sveiganleiki og færni í samskiptum við nemendur • Frumkvæði í starfi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi og samviskusemi • Reynsla af teymisvinnu Helstu verkefni og ábyrgð: Halda utan um öll sérkennslumál á báðum skóla- stigum og er kennurum til stuðnings varðandi nám og kennslu barna sem þarfnast stuðnings. Launakjör skv. kjarasamningi Sambands ísl. sveitar- félaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknum skal skilað til Katrínar Gunnarsdóttur, skólastjóra á netfangið skolastjori@klaustur.is. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og afrit af leyfis- bréfi auk sakavottorðs. Umsóknarfrestur er til og með 31.maí 2019. Nánari upplýsingar veita Katrín Gunnarsdóttir í síma 865 7440 eða í gegnum tölvupóst og Guðrún Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 487 4803 eða í gegnum tölvupóst á netfangið leikskoli@klaustur.is HÚNAÞING VESTRA Starfssvið rekstrarstjóra • Stjórnun þjónustumiðstöðvar í samvinnu við veitustjóra. • Áætlanagerð og eftirlit í samvinnu við fram- kvæmdaráð og aðra starfsmenn sveitarfélagsins eftir því sem við á. • Ber ábyrgð á: • eignasjóði • hafnarsjóði • úrgangsmálum • Önnur mál á sviði umhverfissviðs í samráði við sveitarstjóra. • Rekstrarstjóri hefur starfsstöð í Ráðhúsi Húnaþings vestra. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf í löggiltri iðngrein sem nýtist í starfi og/eða háskólapróf í tæknigreinum kostur. • Reynsla af verklegum framkvæmdum er nauðsynleg. • Reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg. • Reynsla af áætlanagerð, s.s. verk-, kostnaðar- og fjárhagsáætlanagerð er æskileg. • Góð almenn tölvuþekking skilyrði, kunnátta á teiknihugbúnaði er kostur. • Leiðtogahæfni, jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum er mikilvæg. • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni. • Geta til að tjá sig í ræðu og riti. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Stefnt skal að því að viðkomandi hefji störf 1. júlí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí 2019. Umsóknum skal skilað til sveitarstjóra Húnaþings vestra á netfangið gudny@hunathing.is. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Unnsteinn Óskar Andrés- son, rekstrarstjóri umhverfissviðs Húnaþings vestra í síma 771-4950 eða í gegnum netfangið unnsteinn@hunathing.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Rekstrarstjóri umhverfissviðs Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf rekstrarstjóra umhverfissviðs. Hvammstangi er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa og íbúar í Húnaþingi vestra eru 1.200. Húnaþing vestra er í alfaraleið í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri, vestast á Norðurlandi og er með góðar tengingar inn á Vesturland og Vestfirði. Í Húnaþingi vestra er öll almenn opinber þjónusta til staðar auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu hvort sem leitað er að góðum búsetukosti eða stað til að upplifa náttúru, sögu og mannlíf í fögru umhverfi. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félags starfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra kjörinn búsetukostur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.