Morgunblaðið - 14.05.2019, Page 11
Morgunblaðið/Eggert
Til hamingju Ísland með Sylvíu Nótt keppti fyrir Íslands hönd
í Eurovison árið 2006. Lagið er eftir Þorvald Bjarna, en
textinn er eftir Gauk Úlfarsson og Ágústu Evu Erlendsdóttur.
Skjöldur Eyfjörð sá um höfuðskraut Sylvíu Nóttar árið 2006. Hér eru þau Ágústa Eva Erlendsdóttir í góðum gír.
Indverskt þema
hjá Skildi.
Þessi mynd var tekin þegar Skjöldur gekk að
eiga eiginmann sinn, Magnús Jóhann Cornette.
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2019 MORGUNBLAÐIÐ 11
Löndin sem Skjöldur spáir velgengni
Aserbaídsjan
Belgía
Króatía
Kýpur
Eistland
Grikkland
Ísland
Malta
Löndin sem floppa
Ástralía
Portúgal
Ástralía
San Marínó
England
Topp 5 bestu lögin frá upphafi
Ár: 2000
Land: Kýpur
Lag: Nomiza
Ár: 1987
Land: Írland
Lag: Hold me now
Ár: 2005
Land: Malta
Lag: Angel
Ár: 2012
Land: Svíþjóð
Lag: Euphoria
Ár: 2015
Land: Ítalía
Lag: Grande Amore
Topp 5 verstu lög frá upphafi
Ár: 2000
Land: Ísrael
Lag: Sameyakh
Ár: 2008
Land: Eistland
Lag: Leto svet
Ár: 1983
Land: Júgóslavía
Lag: Dzuli
Ár: 2006
Land: Litháen
Lag: We are the winners
Ár: 2010
Land: Hvíta-Rússland
Lag: Butterflyes
(Skjöldur mælir með því að
hlusta á lögin á YouTube)